Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Tilvera Fá kosningaréttinn á kjördag: i Kambi Danska listakonan Anne Benni- ke og bandaríski listamaðurinn William Anthony sýna teikningar á vorsýningu Gallerís Kambs í Landsveitinni sem opnuð verður á morgun, 10. maí, kl. 15. Verk Anne flokkast illa í bás. Þó má segja að hún tilheyri heimi neð- anjarðar-myndlistar í Danmörku. William hefur skapað sér sér- stæðan figúratífan heim, ekki óskyldan heimi teiknimynda - frásagnarstíl sem tekst á við hinn ytri veruleika sem myndefni. Boðið verður upp á kosninga- kaffi. Portret af mennsku Friðrik Rafn Friðriksson - Biurf, opnar einkasýningu í Næsta galleríi á Næsta bar, Ingólfsstræti la, á morgun, kl. 16 og verður opið til kl. 18. Sýningin heitir Portret x. Hún vísar til sterkrar hefðar ákveðinnar tegundar mál- verks og birtir portret af mennsku, mannlegum hugsunum, hugsjónum og upplifunum. Islensku plönturnar Listmálarinn Eggert Pétursson hefur opnað sýningu í gallerí i8 á Klapparstíg en hann er þekktur fyrir myndir sinar úr ríki náttúr- unnar. Verkin sem hann sýnir nú eru stærri en hann hefur mál- að áður en íslenskar plöntur eru þar í aðalhlutverki eins og fyrr. Gler, leip og málmur Margrét Hjálmars- dóttir (Gréta) opn- aði sína fyrstu einkalistsýn- ingu í sal Salatbarsins að Faxafeni 9. Þeir sem þekkja Grétu höfðu lengi beðið þessarar stundar því henni er margt til lista lagt og er þá sama hvert efnið er, gler, leir, steinn, málmur eða jarðefni. Gréta nam í nokkur ár við högg- mynda- og grafíkdeild Myndlista- skóla Reykjavíkur. Sýningin stendur til 28. maí. lfiBa aá breytinnar Fjórtán íslendingar eiga átján ára afmœli á kjör- dag og ná þar með kosn- ingarétti. DV heyrði hljóðið í nokkrum þeirra, spurði hvernig þeim liði með þau réttindi og hvort þeir hefðu búið sig undir að nýta þau. Hvort „pabbapólitíkin“ réði at- kvœðum þeirra eða hvort þeir hefðu heillast af kosningaloforðum flokk- anna. Sigurlaug María Hreinsdóttir: Blöskra Sigurlaug María Glöö að eiga þess kost aö kjósa. að velferðarkerfið sem ég er ekki sátt- ur við eins og er. Mér finnst margt mega þar betur fara. Hvað ég ætla að kjósa? Ég ætla bara að kjósa rétt! Ingunn Valdís Baldursdóttir: Samt of sein Mér finnst það ekkert geðveikt merkilegt að mega kjósa núna þótt auðvitað séu það viss réttindi. Ég bara næ ekki að nýta mér þau þetta árið þótt ég hafi fæðst nógu snemma. Ég á nefnilega lögheimili norður á Raufarhöfn en er í skóla hér bænum og orðin of sein að kjósa utan kjör- staðar. Það bíður því í nokkur ár að ég gangi inn í kjörklefann. Ég kemst auðvitað ekki hjá því að verða eitt- hvað vör við kosningaáróðurinn. Andri Már Númason: eflaust bæði eitthvað sem ég hef fund- ið út sjálf og afstaða fjölskyldunnar í bland. Það hefur svo sem ekki verið alltof mikill tími til að fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum en ég hef samt reynt það. Ég hef hins vegar ekki gefið mér tíma til að fara á kosn- ingaskrifstofumar enda í prófum í Versló og mikiö að gera. Það sem ég hlusta eftir hjá flokk- unum er hvaða áherslu þeir leggja á unga fólkið og jafnréttismálin. Mér flnnst líka mjög mikilvægt að jafna lífskjörin þannig að allir hafi það þokkalegt. Ég ætla að kjósa Samfylk- inguna því ég tel það helstu ávísun- ina á breytingar. Ég vil að ýmsu verði breytt í þjóðfélaginu og treysti Samfylkingunni best til þess. Skúll Á. Landsmálin eru mikiö rædd í fjölskyldunni. Skúli Á. Sigurðsson: Ekki búinn að ákveða neitt Ingunn Valdís Bíö nokkur ár enn meö aö ganga inn í kjörklefann. Hann er alls staðar. Ef ég kysi núna mundi ég annaðhvort krossa við Framsókn eða Frjálslynda. Mér finnst þeir hugsa best um lands- byggðina. Þetta veröa spennandi kosningar. Margtmá beturfara Ég er mjög lukkulegur meö það að fá að kjósa. Að minnsta kosti hefði ég verið spældur ef ég hefði átt afmæli þann 11. Ég mun að sjálfsögðu nýta mér kosningaréttinn og hvet alla til að gera það sem geta. Ég er frekar hallur undir annan vænginn og þær skoðanir hef ég mótað mér sjálfur, til dæmis með því að fylgjast með um- ræðum í fjölmiðlum og á heimilinu - ekki bara hjá foreldrum mínum held- ur alveg eins systkinum. Landsmálin eru heilmikið rædd í fiölskyldunni. Ég hef svona aðeins gluggað í blöðin en hef ekki farið á eina einustu kosn- ingaskrifstofu. Ég er í MH og þar eru próf eins og gengur á þessum árs- tíma. Mér finnst umhverfismálin og skattamálin mikilvæg og svo auövit- Það er svo sem ágætt að fá þennan kosningarétt og ég ætla að mæta á kjörstað, hvort sem ég skila auðu eða krossa við eitthvað af þessum listum. Ég er ekki búinn að gera upp hug minn enn. Mér fmnst pólitík bara svo leiðinleg og kosningaáróður flokk- anna virkar alls ekki á mig. Hvað vantar í hana? Ég get ekki svarað því, hún bara höfðar ekki til mín. Ég hef miklu meiri áhuga á íþróttum og er við nám á íþróttabraut Ármúla- skóla. Ég hef ekkert farið á kosninga- skrifstofumar en allir flokkar eru búnir að senda mér bæklinga og ég er búinn að skoða þá. Heillast samt ekki af neinum þeirra. Foreldrar minir láta mig alveg ráða. Þeir eru ekkert að troða sínum skoðunum upp á mig þannig að ég er ekki undir neinni pressu. -Gun. DV-MYNDIR E. 01 Andri Már Kpsningaáróöurinn virkar alls ekki. sumir flokkar Ég er mjög glöð að eiga þess kost að kjósa og að hafa fæðst þann 10. en ekki 11. maí, til dæmis. Þá hefði ég þurft að bíða i heil fiögur ár enn. Ég er þónokkuð heit í pólitíkinni og hef sterkar skoðanir á henni. Við ræðum þetta talsvert hér heima og erum nú ekki öll á einu máli. Pabbi er ekki sammála mér. Það er allt í lagi. Ég reyni að fylgjast með umræðunni í fiölmiðlunum þótt mikið sé að gera í prófum. Ég er í MR og búin með 5 próf af 14. Mér finnst kvótakerfiö vera stórt mál í kosningunum og hef samúð með fólkinu á landsbyggðinni sem vill lifa þar á sjávarútvegi en get- ur ekki vegna kerfisins. Þó ég búi í Reykjavík þá vil ég styrkja byggð í landinu öllu eins og hægt er. Svo eru skattamálin líka mikilvægur mála- flokkur sem hefur stór áhrif á lífskjör fólks. Ég get alveg sagt það að mér blöskra sumirl flokkar og sumir stjómmálamenn sem eru alltof hrokafullir og þykjast allt vita og allt geta. Ég styð Vinstri græna en ætla að kjósa Samfylkinguna núna til að reyna að tryggja vinstristjóm. Því ég vil breytingar. Dagný Ósk Aradóttir: Jafnráttísmálin mikilvæg Mér finnst það mikilvægt aö kjósa og er ákaflega ánægð að ég skyldi ná því þetta árið - sérstaklega af því þetta em svo spennandi kosningar af því nú verður hægt að skipta um stjóm. Ég er alveg búin að ákveða hvemig ég ver atkvæðinu. Hvemig ég hef komist að þeirri niðurstöðu er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.