Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 spáip í spilh fypip Landsbankadeidina 2003 7.sæti:ÍBV Mark Þrátt fyrir aö fertugsaldur- inn sé á næsta leiti er Birkir i Kristinsson enn i hópi bestu markvarða landsins. Hann er t.a.m. enn þá landsliðsmarkvörður nr. 2 og það þarf ekki að fara mörgum orðum um hversu mikill styrkur hann er þessu Eyjaliði. Birkir hefur farið víða á löngum ferli og hann er klár- lega leiðtogi liðsins. Það er fáa galla að finna á honum sem markverði. mi Igor Kostic er ekki nándar nærri eins sterkur markvörður og Birkir og hann verður ekki öfunds- verður komi hann til með að þurfa að leysa Birki af. Þá má ekki gleyma að Birkir er 39 ára og er óumdeil- anlega ekki jafn snar í snúningum og áður. Aldurinn gæti sagt til sin í sumar. Bnkum DV-Sports: Birkir Kristinsson Vörn . PáU Hjarðar og Tryggvi i Bjamason eru báðir gríðarlega öflugir miðverðir og það borgar sig ekki fyrir andstæðinga að beita háum sendingum inn á framherja sína. Hjalti Jóhannesson var í Eyjaliðinu sem varð íslandsmeistari 1997-98 og hann stendur alltaf íyrir sínu. Hlynur Stefánsson hefur ■m verið akkerið í vamarleikn- um undanfarin ár og það sást í fyrra þegar Hlynur var fjar- verandi hversu sárt hans var saknað. Enginn af núverandi leikmönnum jafnast á við Hlyn. Margir menn hafa verið að leysa hægri bakvarðarstöð- una og þá em miðverðimir ekki þeir fljótustu i deildinni. . Bnkum DV-Spopts: ^9 Stofnað: 1945 Heimavöllur: Hásteinsvöllur Tekur 3000 manns. Bekkir á gras- svæði og stæði á grassvæði. ÍBV fékk 601 áhorfanda að meðaltali á leik í fyrra. íslandsmeistaratitlar: 3 (1979, 1997, 1998). Bikarmeistaratitlar: 4 (1968, 1972, 1981 og 1998). Stœrsti sigur í tiu liða efstu deild: 8-1 gegn Val 1995. Stœrsta tap i tíu liða efstu deild: 1-7 gegn ÍA1992, 0-6 gegn Víkingi 1991. Flestir leikir í efstu deild: Ingi Sigurðsson 198, Þórður Hallgríms- son 189, Hlynur Stefánsson 187 og Tómas Pálsson 177. Flest mörk í efstu deild: Steingrímur Jóhannesson 62, Sigurlás Þorleifsson 60 og Tómas Pálsson 55. Árangur í efstu deild: 511 leikir, 214 sigrar, 107 jafntefli og 190 töp. Markatalan er 840-779. Wjli||t®f§gS lÍP; .-V.- DV-Sport spáir ÍBV 7. sætinu í Landsbankadí - Eyjaliðið hefur misst fjölda lykilmanna frá í fyrra DV-Sport heldur áfram að spá fyrir hvernig lokastaða Landsbankadeild- arinnar verður eftir sumarið. Nú er komið að 7. sætinu og spáir DV-Sport því að Eyjamenn hreppi sætið. Leiktíðin í fyrra hlýtur að hafa ver- ið vonbrigði fyrir forráðamenn ÍBV. Liðið hafnaði í 7. sæti og má það fyrst og fremst þakka góðum endaspretti. Liðið datt niður í fallsæti eftir 12. um- ferð en undir forystu Hlyns Stefáns- Gunnar Heiðar Þorvalds- son og Steingrímur Jóhann- esson eru með þeim fljótustu i úrvalsdeildinni og þekkja vel hvemig það er að skora mörk. Gunnar skoraði 11 mörk og Stein- grímur hefur orðið markakóngur. Gunnar og Steingrímur » eru mjög likir leikmenn og leikstíll beggja einkennist af því að stinga sér í eyður í vömum sonar náði það að rifa sig upp töfluna. Að lokum endaði liðið með 20 stig, sama stigafjölda og lið Keflavíkur sem féll i 1. deild. ÍBV hefur orðið fyrir mikilli blóð- töku frá síðasta sumri. Þar standa fjögur nöfn hæst, Hlynur Stefánsson, Ingi Sigurðsson og Tómas Ingi Tóm- asson eru hættir og Kjartan Antons- son er genginn til liðs við Fylki. Fyrst ber að nefna Hlyn, en hann hefur ver- mótherjanna. í fyrra var það Tómas Ingi Tómasson sem bjó til færin fyrir Gunnar en nú er hann ekki til staðar. Aðrir sóknar- menn liðsins eru ungir að árum og með enga reynslu af knattspyrnu á efsta stigi. __ Bnkum DV-Sports: ^ ið með bestu varnarmönnum deildar- innar síðustu árin. Kjartan er gríðar- lega sterkur miðvörður sem hefur staðið svolítið í skugganum af Hlyni í gegnum tíðina. Nú er vörnin gjörbreytt. Tryggvi Bjarnason er kominn til liðsins og mun hann ásamt Páli Hjarðar mynda miðvarðapar liðsins í sumar. Að und- anskildum Hjalta Jóhannessyni eru aðrir varnarmenn ÍBV frekar reynslulitlir. Páll hefur verið meidd- ur að undanfórnu og þá hefur komið vel í ljós hversu brothætt vörnin er. Breiddin er lítil og það er ekki víst hvernig óreyndu mennirnir höndla pressuna sem fylgir því að leika í úr- valsdeildinni. Ingi Sigurðsson og Tómas Ingi voru arkitektar liðsins í fyrra og eng- inn núverandi leikmaður liðsins gef- ur sömu vídd í sóknarleiknum og þeir. Því verður ekki neitað að Gunn- ar Heiðar Þorvaldsson, markhæsti leikmaður liðsins og efnilegasti leik- maður deildarinnar á síðasta ári, var mjög háður Tómasi Inga í fyrra og hann hefur tilfinnanlega vantað Sókn Gunnar Þorvaldss. Miöja Bjamólfur Lárusson er út- sjónarsamur leikmaður og gefur aldrei tommu eftir í návígjum. Hinn ungi Andri Ólafsson kom sterk- ur inn i Eyjaliðið í fyrra og hann er nú árinu eldri og reyndari. Miðja ÍBV er fóst fyrir i sínum aðgerðum. ÍBV hefur engan leikmann » sem getur skapað marktæki- færin. Með Inga Sigurðsson íjarverandi er enginn afger- andi vængmað- ur í liðinu og þá mun liðið þurfa að sækja meira upp miðjan völl- inn. Ian Jeffs er sókndjarfur Andri Ólafsson miðjumaður en ekki er vitað hversu góður hann er að koma upp með knöttinn og skapa fyrir framlínu- mennina. Bnkum DV-Sports: 0 Hvað finnst Magnúsi Gylfasyni um spá DV-Sport? Að mínu viti eruð þið svolítið svartsýnir. En ég tel að það verði þijú lið, Grindavík, KR og Fylkir, sem skeri sig úr en hin liðin, þar á meðal við, verði öll í einum hnapp. Að því sögöu tel ég okkur alveg eins geta lent í fjórða sæti rétt eins og því sjöunda," sagði Magnús Gylfa- son, þjálfari ÍBV, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að DV-Sport spái liði hans 7. sæti Landsbankadeildarinnar. „Frammistaðan í vorleikjunum hefur verið upp og ofan en það var komin smá stígandi í þetta hjá okk- ur síðustu vikumar. Síðan misstum við stráka í meiðsli og þá gekk ekki vel. Eftir að ensku leikmennimir frá Crewe komu til liðs við leik- mannahópinn tel ég breiddina hafa batnað mikið. Það eru strákar sem geta leyst okkar aðalsóknarmenn af. Bjami Rúnar hefur verið að spila mikið og annar ensku mannanna er vanur að spila framarlega. Svo ég tel þaö ekki lélega sókn. Ég get ekkert sagt um hvort Ingi og Hlynur taka fram skóna. Ég er allavega ekkert farinn að biðla til þeirra. Ég tel okkur vera með alveg nógu sterkan hóp í þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvernig gengur aö koma liöinu sam- an. Ég vona að okkur gangi betur en þið spáið,“ segir Magnús að lokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.