Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Page 41
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 41 Hvað þýða teningarnir? DV-Sport gefur liðunum einkunn á bilinu 1 tO 6 fyrir sjö þætti. Sex á ten- ingnum þýðir frábært, funm þýðir mjög gott, fjórir þýðir gott, þrír þýð- ir í meðallagi, tveir þýðir slakt og einn þýðir skelfliegt. Síðan eru einkunnir úr þáttunum sjö lagðar saman og liðunum tíu rað- að i röð eftir þeim. Miðvikudaginn 14. mai kemur síð- an út hið árlega kynningarblað DV- Sports þar sem liðin tíu í Lands- bankadeildinni verða kynnt með myndum. -ósk íildinni í knattspyrnu í sumar: erfitt og skörö þeirra veröa vandfyllt stuðning í vorleikjunum. Hann og Steingrímur hafa ekki náð vel saman en það mun lagast með aukinni æf- ingu. Breiddin á miðjunni er ekki síður lítil. Bjamólfur Lárasson verður að spiia eins og sannur leiðtogi í sumar til að árangur náist. Enn eru ónefnd- ir þeir Ian Jeffs og Tom Betts frá Crewe sem að öllum líkindum spila með liðinu í sumar. Ef þar eru á ferð góðir knattspymumenn munu þeir styrkja liðið gríðarlega. En meginspurningin er samt sú hvað ÍBV geri ef halla tekur undan fæti. Það gæti alit eins farið svo að Hlyni og Inga fari að leiðast þófið og taki fram skóna að nýju. Ef það gerist kemur allt önnur ásýnd á liðið. En eins og leikmannahópurinn er í dag gæti liðið átt í vandræðum í sumar. ÍBV kemur til með að sársakna Hlyns Stefánssonar, Inga Sigurðssonar og Tómasar Inga Tómassonar í sumar. Arf- takar þeirra eru ekki til í leikmanna- hópnum eins og hann litur úr í dag en það er spurning hversu sterkir leik- mennirnir sem væntanlegir eru frá Crewe eru. Ef þeir reynast góðir mun ÍBV líklega engar áhyggjur þurfa að hafa. Leikmanna- hópurinn hjá ÍBV Markveróir: I. Birkir Kristinsson......39 ára 12. Igor Bjami Kostic .....20 ára Varnarmenn: 3. Tryggvi Bjamason.........20 ára 4. Hjalti Jóhannesson .....29 ára 5. Einar Hlööver Sigurösson . 20 ára 6. Hafþór Atli Rúnarsson . . .. 19 ára 20. Páll Hjarðar...........24 ára 24. Davíð Egilsson.........22 ára 27. Sindri Viðarsson ......20 ára 29. Stefán Bragason........25 ára Miöjumenru 7. Atli Jóhannsson..........21 ára 9. Hjalti Jónsson.........'23 ára 10. Bjamólfur Lámsson......27 ára 14. Bjami Geir Viðarsson ... 24 ára 15. Andri Ólafsson.........18 ára 16. Bjarni Rúnar Einarsson . . 20 ára 19. Unnar Hólm Ólafsson .... 22 ára 22. Stefán Bjöm Hauksson ... 18 ára 28. Ólafur Þór Berry ......17 ára Framherjar: II. Steingrímur Jóhannesson . 30 ára 18. Pétur Runólfsson.......21 ára 23. Gunnar H. Þorvaldsson . . 21 árs Þjálfari: Magnús Gylfason............35 ára Komnir: Tryggvi Bjarnason frá KR, Steingrímur Jóhannesson frá Fylki, Igor B. Kostic frá Víkingi R, Famir: Tómas Ingi Tómasson, Kjart- an Antonsson til Fylkis, Hlynur Stef- ánsson (hættur), Gareth Graham til Englands, Niels Bo Daugaard til Dan- merkur, Olgeir Sigurðsson til Breiða- bliks DV-Spopt-stíg: 24 Rafpostur: dvsport@dv.is 1 1 Úrslit leikja í vor Deildabikar KSÍ 23. febrúar Grindavík ...0-2 1. mars Víkingur R. .' Bjarni Rúnar Einarsson . ..1-0 7. mars Fylkir .. .0-1 22. mars Valur ...1-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 30. mars Haukar ...5-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 2, Stein- grímur Jóhannesson, Bjami Geir Viðarsson, Einar Hlöðver Sigurðs- son. 17. apríl FH ...7-0 Steingrímur Jóhannesson 2, Einar Hlöðver Sigurðsson 2, Unnar Hólm Ólafsson 2, Bjami Geir Viðarsson 24. apríl Þróttur . . .0-2 1. maí ÍA ...0-2 Canela-mótió 7 apríl Fylkir .. .0-1 9. apríl Afturelding .. .3-0 Pétur Runólfsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Steingrímur Jóhannes- son 11. apríl FH Steingrímur Jóhannesson ...1-0 Leikir (11): 6 unnir, 4 töp. Mörk (17): Gunnar H. Þorvaldsson 4, Steingrímur Jóhannesson 4, Einar Hlööver Sigúrðsson 3, Bjami Geir Viöarsson 2, Unnar Hólm Ólafsson 2, 1 Pétur Runólfsson, Bjami Einarsson. Rúnar Tómas Ingi Tómasson var gríðar- lega mikilvægur fyrir ÍBV í fyrra. Þessi lib hafa lent i sjöunda sæti í efstu defld 1977-2002 Víkingur Breiðablik Grindavik Þór Ak. FH IBV l:#®# 0 1 2 3 4 5 Fjöldi sklpta Að auki Hásteinsvöllurinn er “T sannkölluö ljónagryfja og það hefur reynst erfitt fyrir lið í gegnum tíðina að ná í stig þar. Eyjamenn eiga stuöningsmenn í bæn- um sem láta sjá sig í útiieikjum liös- ins. Bretamir tveir gætu orðið happa- fengur. Unglingastarflð hjá ÍBV hefur gengið vel síðustu ár og ungir leik- menn gætu veriö reiðubúnir að stíga sín fyrstu skref í úrvalsdeildinni. ■»: Bret- amir tveir gætu allt eins ekki stað- ið undir vænt- ingum. Yrði það mikil blóð- taka því félagið hefur ekki fjár- hagslegt bolmagn til að fá stöðugt nýja leikmenn erlendis frá. Einkunn DV-Sports: Sindri Viðarsson Þjálfari Magnús Gylfason er i ungur að árum og hungr- ar í árangur. Hann hefur þjáifað yngri landsliðs- og yngri flokka um árabil, m.a. hjá KR, og náð fínum árangri. Magnús hefur enga reynslu af þjálfun í efstu deild. Þjálf- arar ÍBV hverju sinni eru alltaf und- ir mikilli pressu stuðningsmanna fé- lagsins og það er spurning hvernig Magnús höndl- ar þá pressu. Þetta er fyrsta ár Magnúsar með liðið og það tekur þjálf- ara alltaf nokkurn tíma að ná að stilla strengina. Magnús Gylfason Bnkunn DV-Sports: Bekkur Nokkrir ungir og efnilegir “ r leikmenn sem ekki sáust síð- asta sumar hafa verið að koma sterkir til leiks af varamannabekkn- um í deildabikarleikjum ÍBV. ÍBV er með þunnan leik- mannahóp, því verður ekki neitað. Byrjunarliðið getur staðið í flestum liðum en það hefur sést í deildabikarn- um að þegar fastamenn vantar getur liðið lent í vandræðum. Breiddin er lítil í öllum stöðum á vell- inum. Ungu leikmennirnir hafa auk þess ekki snefil af reynslu í efstu deild. Bnkunn DV-Sports: ö w- i|L . ~ .S-li Pf. Bjarni Einarsson. Árangur í hverjum mánuöi sumariö 2002 Maí Júní I I Heildarstig í boöi í mánuöi Júlí Ágúst I I Stig fengin I mánuöi Af hverju elska ég ÍBV? „Ég er Eyjamaður og er uppalinn þar og ég hætti ekkert að styðja lið- ið þótt ég sé fluttur í bæinn,“ segir Ragnar Sigurjónsson, helsti stuðn- ingsmaður ÍBV í gegnum árin. „Mér finnst að þið ættuð að spá ÍBV of- ar. Ég veit að liðið hefur ekki sýnt góð- an fótbolta í Ragnar vor og viö er- Sigurjónsson um búnir að missa alltof marga leikmenn. En það er ekkert að marka þetta fyrr en alvaran byrjar. Með bjartsýnina í hámarki ætla ég að segja að við verðum fyrir ofan miöju og ég held að Steingrímur eigi eftir að blómstra. Hlynur snýr síðan aftur en ég held aö Ingi Sig. sé á svo góð- um launum sem bæjarstjóri að hann komi ekki,“ segir Ragnar að lokum og hlær dátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.