Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 42
- - 42 Tilvera FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 DV ★★★ kvikmyndir.com undhrtónó>r REGIlBOGinn SIMI 551 9000 Sagan heldur áfram. Enn starrl og magnaðri en fyrrl myndin. Misslð ekki af ★★★ H.K. DV ★ ★★^ if þessarl! ★★★i S.V. Mbl. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. B.1.16 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.l. 12. BOWLING FOR COLUMBINE: Sýnd kl. S.40. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. lAiirtABAB _ —553 2075 Sagan heldur áfram. Enn stærrl og magnaðrl en fyrrl myndln. DARKNESSFALLS A- ' Ertu nokkuð myrkfæíinn? Búdu þig undir ad öskra. Mögnud hrolivekja sem fór beint á toppinn í Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ára. í Lúxus kl. 6 og 9. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16ára. JUST MARRIED: Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. THE RECRUIT: Sýnd kl. 8 og 10.30. NATIONAL SECURITY: Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. | ABRAFAX OG SJÓRÆNINGARNIR: Sýnd ki. 4 og 6 með isi. taii. 400 kr. IH agan heldur áfram. Enn stærri og magnaðrl en fyrrl myndin. Mlssið ekkl af þessarll ★★★ ★★★Í H.K. DV S.V. Mbl. ★★★i kvikmyndlr.is ★★★ Stórhættulegír dópsmyglarar. Nú er honum að mæta. Sýnd kl. 5.30, 8,10.15 og 12.20 e. miðn. POWERSÝNING. B.i. 16 ára. undírtona)r Sýnd 4, 6.30,9 og 11.30. B.i. 12. □□ Dolby /DD/ TFTx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is MAID IN MANHATTAN: Sýnd kl. 8. CONFESSIONS: Sýnd kl. 10.20. B.i. 14 ára. THEHOURS: Sýnd kl. 6. B.i. 12. Sýnd kl. 6 og 8. SHANGHAIKNIGHTS: EXTREME OPS: Sýnd kl. 4 og 10. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m. isl. tali kl. 4. Tilboð 400 kr. flt *^^FhUG smfíRR v fli fl HUGSADU STORT SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 24.40 16.39 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 00.40 05.13 VEÐRIÐ A MORGUN SÓLARLAG I KVÖLD RVÍK AK 22.17 22.16 SÓLARUPPRÁS A M0RQUN RVÍK AK 04.31 04.02 Austan 5-13 m/s, hvassast norðvestan til. Skýjað að mestu vestanlands en annars skúrir eða slydduél. Hfti 3 til 10 stig. VEÐRIÐ í DAG VEÐRIÐ KL. 6 i VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Hæg austlæg átt, skýjað með köflum og skúrir, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 5 til 12 stig. AKUREYRI léttskýjaö 1 BERGSSTAÐIR léttskyjaö 1 BOLUNGARVÍK léttskýjaö 2 EGILSSTAÐIR léttskýjaö 0 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 3 KIRKJUBÆJARKL. úrkoma I gr. 3 RAUFARHÖFN skýjaö 2 REYKJAVÍK skýjaö 3 STÓRHÖFÐI skúr 4 BERGEN skýjaö 7 HELSINKI skúr 6 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 10 ÓSLÓ léttskýjað 9 STOKKHÓLMUR 10 ÞÓRSHÖFN léttskýjað 6 ÞRÁNDHEIMUR rigning 6 ALGARVE heiðskírt 14 AMSTERDAM skýjaö 10 BARCELONA léttskýjaö 16 BERLÍN CHICAGO þrumuveður 13 DUBLIN léttskýjaö 7 HALIFAX skýjaö 5 HAMBORG skýjaö 10 FRANKFURT rigning 15 JAN MAYEN skýjað -1 LAS PALMAS skýjaö 18 LONDON léttskýjað 9 LÚXEMB0RG skýjaö 12 MALLORCA skýjað 14 MONTREAL alskýjaö 9 NARSSARSSUAQ léttskýjað 1 NEWY0RK þokumóöa 11 ORLANDO hálfskýjaö 24 PARÍS skýjaö 13 VÍN hálfskýjaö 21 WASHINGTON heiðskírt 14 WINNIPEG skýjaö 12 Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur NA5-12 m/s. Dál'itil rigning norfian og austan tll en skýjað sufivestan tll. Hitl 3 til 9 stlg. Fremur hæg noröanátt. Skúrir efia él á Norðaustur- og Austurlandi en annars bjart með köflum. Hltf 1 tll 9 stlg. Hæg vestlæg átt, skýjafi með köflum og þurrt afi mestu. Hlýnandl verfiur. Máttur Stephens Kings Stephen King er mest lesni rit- höfundur heims. Hann er einnig sá rithöfundur sem kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðurinn sækist mest i. Á hann, sem rithöfund og handritshöfund, eru skráðir yflr sjötíu titlar kvikmynda og sjón- varpsmynda. í þessari viku hefur verið hægt að nálgast King á þremur íslenskum sjónvarpsstöðv- um auk þess sem nýjasta kvik- myndin, sem gerð er eftir skáld- sögu hans, Dreamcatcher, er sýnd í kvikmyndahúsum. Ein af fyrstu skáldsögum Kings sem var kvikmynduð er Dead Zone. Sú kvikmynd þykir með betri myndum eftir sögum hans. Skjár 1 sýnir nýja sjónvarpsseríu sem unnin er upp úr skáldsögunni og hugur minn segir að ekki verði sú sería langlíf. Lopinn er teygður ansi mikið og öll dulúð sem var í sögu og kvikmynd orðin að venju- legri rútinu. Horfði á fyrstu þætt- ina og missti siðan áhugann. Fyrir nokkrum árum kom Steven Spielberg að máli við Stephen King og spurði hann hvort þeir ættu ekki að gera sam- an mestu draugahúskvikmynd sem gerð hefur verið. King tók hann á orðinu og hóf að skrifa handritið að Rose Red sem Stöð 2 sýndi síðan á þremur kvöldum í vikunni. (Það er ekki rétt sem sagt var í sumum kynningartext- um að King hefði skrifað handrit- ið eftir eigin sögu, aðeins er til handritsgerðin.) Spielberg heltist úr lestinni vegna anna og lá verk- efhið niöri um skeið eða þar til sjónvarpsstöð sýndi því áhuga og fékk King til að ljúka við handrit- ið. Það kom mér á óvart hversu vel hefur tekist til. Að vísu hefði myndin verið þéttari hefði hún verið stytt xun einn þriðja og sýnd tvö kvöld í staðinn fyrir þrjú en hryllingurinn, spennan og vel kryddaður texti var fyrir hendi þótt nokkuð vantaði á að samsetn- ing atriða væri vel heppnuð. Stephen King leyflst allt. Hann varð fyrstur af stóru rithöfúndun- um til að skrifa framhaldssögu á Netinu og fyrir nokkrum árum gaf hann út skáldsögu í nokkrum heftum og vakti þar með upp gamlan sið. Þetta var The Green Mile sem kom einnig út á íslensku í heftum. Kvikmyndin eftir sög- unni var ákaflega vel heppnuð og mátti sjá hana á Bíórásinni í vik- unni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.