Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 5
KOMDU OG SJÁÐU BRIAN TRACY - TAKMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI - TAKTU FRÁ SÆTI FYRIR ÞIG í DAG BRIAN TRACY'S SUCCESS MASTERY ACADEMY - HÁSKÓLABÍÓI HELGINA 17.-18. MAÍ 2003 Hámarkaðu árangur í staifl og elnkalfn Spennandi námstefna með BRIAN TRACY sem meira en 3000 íslendingar hafa sótt Hagnýt og hnitmiðuð ráð og aðferðir sem snarvirka! Hefurðu velt því fyrir þér hvers vegna sumum gengur betur en öðrum? Hvers vegna sumir eru hamingjusamari, eru í betri störfum, njóta hamingjusamara fjölskyldulífs, búa betur, eru heilsuhraustari, hafa hærri tekjur og virðast á allan hátt fá meira út úr lífinu en flestir aðrir í þjóðfélaginu? Brian Tracy hefur í rúm 30 ár leitað svara við spurningunni: Hvers vegna njóta sumir meiri velgengni en aðrir? Svarið sem hann hefur fundið er þetta: í gegnum alla mannkynssöguna hafa fremstu einstaklingar hverrar kynslóðar leitað svara við þessari spurningu og fundið það með því að finna þá sem mestrar velgengni hafa notið og lært af reynslu þeirra. Öll svörin eru fundin. Núna hefur ÞÚ tækifæri til að læra þau. Brian Tracy er af mörgum talin einn fremsti fyrirlesari og fræðimaður heims á sviði mannlegra möguleika og hámarksárangurs. Hann er frábær fyrirlesari sem nær að halda athygli áhorfenda óskiptri og hefur einstakan hæfileika til að hvetja áheyrendur til dáða og skipulegra aðgerða. Hann hefur þrisvar áður komið til íslands, nú síðast í febrúar í fyrra þegar hátt í þúsund manns hlýddu á hann í Háskólabíói. Þessi helgarnámstefna færir þér með meira en 365 hagnýt og hnitmið ráð og aðferðir sem þú getur strax farið að nota til að bæta líf þitt: / Hvemig þú átt að hvetja þig til dáða og koma meiru í verk. v' Hvernig þú getur losnað við ótta, kvíða, þreytu og streitu. %/ Hvernig þú getur bætt andlega og líkamlega heilsu og vellíðan. %/ Hvernig þú átt að skilgreina gildismat þitt og markað þér lífsstefnu. Ý Hvernig þú byggir upp árangursríkt samband við annað fólk og fengið það í lið með þér. ✓ Hvernig þú byggir upp farsælt fjölskyldulíf og laðar það besta fram í börnunum þínum. / Hvernig þú nærð fullri stjórn á lífi þínu og byggir upp jákvæð samskipti við aðra. %/ Hvernig þú setur þér markmið í einkalífinu, starfi, fjármálum og í öðru því sem skiptir þig máli. %/ Hvernig 7 lyklar velgengni opna þér dyr að nýjum og spennandi möguleikum og tækifærum. / Hvernig þú eykur tekjur þínar, losnar við skuldir og öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. ✓ Hvernig þú markar þér spennandi framtíðarsýn og hrindir henni í framkvæmd hraðar en þú telur mögulegt. / Að lokum hvernig bestu ráð og aðferðir í tímastjórnun, markmiðasetningu, sölu, þjónustu og samningatækni geta hjálpað þér að auka framleiðni þína, einbeitingu og margfaldað árangur þinn. %/ Hvernig þú getur notið meiri velgengi í starfi jafnt sem og heimavið. %/ Þú færð vinnubók þar sem þú hefur fullkomið yfirlit yfir ALLT sem þú lærir! Þessi árangursríka, hnitmiðaða og skemmtilega námstefna hentar ÖLLUM. Hvort heldur sem þú ert úti á vinnumarkaðnum, að leita þérað vinnu, námsmaður, sérfræðingur, stjórnandi eða atvinnurekandi. Hún hentaröllum uppalendum svo sem foreldrum, kennurum og þjálfurum. Þeir sem sækja námstefnuna hafa einstakt tækifæri til að miðla þessum ráðum og aðferðum áfram inn í sitt starfsumhverfi og þannig laðað fram það besta hvort heldur er hjá samstarfsfólki, nemendum eða fjölskyldumeðlimum. Meira en 3000 íslendingar hafa sótt námstefnur Brian Tracy hér á landi undanfarin ár og það er einróma álit þeirra að hér sé á ferð einn besti fyrirlesari heims. Breytingar eru eitt það erfiðasta en jafnframt eitt það gjöfulasta sem þú tekst á við í lífinu. Margir sem hafa sótt þessa námstefna segja frá auknum persónulegum árangri, þeir auka tekjur sínar og tækifæri og bæta samskiptin við fjölskylduna og samstarfsfólk. Láttu laugardaginn 17. maí og sunnudaginn 18. maí verða að gjöfulustu helgi ársins. Taktu frá sæti fvrir biq í daq! Þessi námstefna færir þér beint í æð hagnýtar og hnitmiðaðar hugmyndir, ráð og aðferðir sem eru notaðar afþeim sem njóta hvað mestrar velgengni í þjóðfélaginu. Lærðu afþeim bestu og það sem betra er: Slástu í för með þeim með því að hámarka árangur þinn og nýttu til fulls þá hæfileika sem þú býrð yfir og þá möguleika sem lífið færir þér! BRIAN TRACY kennir þér hvernig þú att að fara að! Taktu ákvörðun í daq. Takmarkaður sætafiöldi. Bókaðu bia NÚNA! Skráningarsími: 893-2010 Skráning með tölvupósti: arsig@simnet.is Mörg stéttarfélög hafa öfluga starfsmenntasjóði sem styrkja félagsmenn sína til símenntunar og endurgreiða námstefnugjaldið að hluta eða í heild. Margir vinnuveitendur greiða fyrir starfsfólk sitt og senda hópa. Innifaliið í námstefnuqjaldi: Námstefnumappa, vinnubók og penni. Veitingar eru ekki innifaldar. Almennt verð: kr. 69.900 TILBOÐSVERÐ: kr. 49.900 ef bókað er fyrir laugardaginn 10. maí. Fvrirtækiatilboð: 3+1 FRÍTT (25% afsl.: Kr. 37.425 per þáttt.) og 7+3 FRÍTT (30% afsláttur: Kr. 34.930 per þáttt.). Sérverð: kr. 39.900 fyrir þá sem hafa mætt áður á námstefnur Brian Tracy á islandi. (Hópafslættir gilda ekki). Stjórnunarfélag íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.