Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 27
47 MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurning dagsins __________ Hvað fénnst þér skemmtilegast við sumartímann? Embla Ágústsdóttir nemi: Kristinn Valgeir ísaksson nemi: Hörður Agnar Bjarnason neml: Sævar Ingi Eiríksson nemi: Guömundur Guömundssonn nemi: Guömundur Smári Guömundsson neml: Aö þá er ekki skóli. Aö fara út á iand aö veiða. Aö fara til Svíþjóöar tit ömmu og afa. Aö vera á bretti. Gamla góöa íslenska veöriö. Aö vera á hjólabretti. vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. Fiskamir fl9, febr.-20. marsl: \ Ástarmálin eru einhverjum ólestri en vandinn er minni \ en þig grunar og úr honum leysist væntanlega fljótlega. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: . Einhver hefur mikið á 'sinni könnu og þú gerir honum mikinn greiða ef þú hjálpar honum. Þín gæti beðið gott tækifæri ef þú gefur þér tíma til að hlusta. Nautlð (20. anril-70. mai(: / Núna er góður tími til að sýna öðrum hvað þú raunverulega getur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislífið verður gott í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: Heppnin er með þér dag og þér bjóðast ,7 / tækifæri sem þú hefur lengi beðið eftir. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigðum. Krabbinn (22. iúní-22. iúlíl: Vinir þínir eru þér | ofarlega í huga í dag r og þú nærð góðu sambandi við fólkið í kringum þig. Happatölur eru 6, 29 og 32. Krossgáta Lárétt: 1 hugur, 4 hreyfing, 7 álasa, 8 sögn, 10 skýlaus, 12 snjóhula, 13 spotta, 14 fikniefni, 15 henda, 16 kona, 18 blekking, 21 ávaxtamauk, 22 hugarburður, 23 lengdarmál. Lóðrétt: 1 sjón, 2 orka, 3 lundi, 4 reiðhjól, 5 gætinn, 6 ávana, 9 hótun, 11 sprell, 16 eldstæöi, 17 mynni, 19 kostur, 20 klók. Lausn neöst á síöunni. aðstæður svo þú getir tekið réttar ákvarðanir. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: a. Þú átt skemmtilegan aVm dag í vændum. ^^^••Félagslífið er með ^ ' besta móti en þú skalt fara varlega í fjármálum. Happatölur eru 18, 39 og 40. Vogin (23. sept.-23. okt.l: S Fjármálin standa vel Oy og það er góður timi núna til að gera kaup r f sem staðið hafa til lengi. Vertu þó skynsamur í sambandi við samninga. Spofödrekinn (24. okt.-2i. nóv.): Upp kemur vandamál sem þú verður að jleysa eins fljótt og [ auðið er og þá muntu fljótlega gleyma því. Varastu allt kæruleysi. Bogmaðurinn (22. nnv-21. rtes.l: .Taktu deginum rólega, reinkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skilaboö í kvöld. Taktu fjármálin til endurskoðunar. Stelngeltin (22. des.-19. ian.): ^ Varastu að taka þátt 1^7 í að baktala þá sem * þú þekkir þvi það kemur þér í koll síðar. Taktu fulla ábyrgð á öllu sem þú segir. Luke McShane tefldi 2 skákir meö sama afbrigðinu gegn Dönunum Peter Heine Nielsen í fyrstu umferð og Curt Hansen f síðustu umferð og tapaði báð- um. Hefði Luke unnið þessa skák hefði hann orðiö einn í öðru sæti. En Curt Umsjón: Sævar Bjarnason sem var með örugga þráskák tók áhætt- una og vann. Hvítt: Curt Hansen (2610) Svart: Luke McShane (2592) Grvinfeldvöm. Malmö (9), 08.05.2003 1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Bg4 11. f3 cxd4 12. cxd4 Ra5 13. Bd3 Be6 14. d5 Bxal 15. Dxal f6 16. Bh6 He8 17. Khl Hc8 18. Rf4 Bd7 19. e5 Rc4 20. Rxg6 Ba4 21. e6 hxg6 22. Bxg6 Re5 23. Be4 Bc2 24. Bxc2 Hxc2 25. Ddl Kh7 26. f4 Kxh6 27. fxe5 Hc4 28. Dd3 b5 29. exf6 exfB 30. d6 Kg7 31. Dg3+ Kh7 32. Dh3+ Kg7 33. Dg3+ Kh7 34. Df3 Kg6 35. Dd5 Hh8 (Stöðumyndin) 36. h3 a6 37. Dd3+ Kg7 38. Dg3+ Kh7 39. Hf5 De8 40. Hxf6 Hg8 41. Dd3+ Kg7 42. Df5 Hc5 43. HÍ7+ 1-0 Lausn á krossgátu 'uæij 08 ‘IBA 61 ‘eso u ‘o)s 91 ‘qsjæ n ‘unuflo 6 9 ‘iba e 'ejsamofq f ‘injsujoid g ‘qb g ‘uAs t ipajQO^ uiiB gg ‘jbjo zz ‘BJins iz ‘sftAS 81 ‘)0us 91 ‘osjs gi ‘SSBII \\ ‘epua 81 ‘joj zi ‘Mæ-ip 01 ‘Piou 8 ‘bCAjj í ‘ijiAq \ ‘dBijs 1 :jj3JBj limberlake gerist íþróttafréttamaður Söngvarinn Justin Timberlake, fyrrum kærasti söngpíunnar Britney Spears, er genginn til liðs við Tumer- íþróttarásina sem íþróttafréttamaður. Honum er sérstaklega ætlað að fylgja eftir bresku golfmótaröðinni en auk þess mun hann segja fréttir af keppninnni i bandarísku NBA-deild- inni í körfubolta, NASCAR-mótaröð- inni í kappakstri auk frétta frá bandarísku PGA-mótaröðinni i golfi og keppni á bandaríska háskólameist- aramótinu í ruðningi. „Við erum mjög spenntir aö sjá hvemig það kemur út að hræra íþróttum svona saman við skemmt- anabransann og töldum að Timber- lake væri besti maðurinn í þessa til- raun,“ sagði einn yfirmanna Tumer- íþróttarásarinnar. „Áhugi hans og eldmóður, ekki að- eins hvað varðar NBA-deildina, held- ur líka aðrar keppnir, ætti að hjálpa okkur við að hressa verulega upp á útsendingar okkar og gæða þær fersk- um blæ í anda Timberlakes," sagði yfirmaðurinn. Kosning nýrrar kynslóðar Sú kenning hefur lengi verið við lýði í íslenskum stjómmál- um að sé veður gott á kjördegi hafi fólk frekar en ella til- hneigingu til þess að kjósa ríks- stjórnarflokkana. Ef til vill skýrir þetta að einhverju leyti útkomu kosninganna á laugardag þar sem stjómin hélt velli, rétt eins og úr- slit kannana DV bentu til. Stjómin hélt velli, en naumlega þó. Samfylk- ingin bætti stórlega við sig fylgi, rétt eins og spáð var. Breytingarnar liggja í loftinu, sagði Ingibjörg Sól- rún fyrir kosningar. Þróun næstu sólarhringa mun hins vegar leiða það í ljós hvort breytingar verða á þann veg að Samfylkingin komist í ríkisstjóm. Framsóknarflokkurinn er hins vegar óefað sigurvegari kosninganna. Því fylgir alltaf svolítill fiðringur að fara á kjörstað og neyta atkvæð- isréttar síns. Maður fmnur til ábyrgðar. Skemmtilegt er líka að kjósa þegar maður er handviss í sinni sök um hvað sé hið besta sem býðst; hvaða framboð fari næst lífs- viðhorfum manns og skoðunum. Að því leyti em kosningar alltaf öðrum þræði persónuleikapróf. Maður þarf að þekkja sinn eigin mann, eigi at- kvæðinu að verja vel. Gjaman er sagt að á þingi sjáum við endurspeglun þjóðarinnar, að minnsta kosti að nokkru leyti. Sú kenning kann að vera rétt, að minnsta kosti er athyglisvert að sjá hve ungt fólk náði góðum árangri í kosningunum að þessu sinni. Það er í góðu samræmi við að korn- ungt fólk hefur á síðari ámm verið aö gera sig æ meira gildandi á flestum sviðum þjóðfélagsins. Þessara breytinga hefur hins vegar ekki nægilega séð stað á þingi fyrr en nú. Eru hér í ljósi látnar óskir um að ungum alþingis- mönnum takist að koma viðhorfum nýrrar kynslóðar til leiðar, enda þótt þeir hafi líka sem veganesti hollráð frá þeim sem lengi hafa set- iö á þingi - og kunna að stíga öld- una. Sigurður Bogi Sævarsson blaöamaöur Myndasögur Af hverju segirðu mér aldrei frá vinnunni þinni? Vmnan er Vinnan er hrottaleg! hrasðileg! Vmnan er ótrú- lega leiðinleg! j j/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.