Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 34
54 MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 Tilvera % m undhrtóna* Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.l. 12 ára. I Lúxus kl. 6 og 9. JUST MARRIED: REGÍIBOGinn * Brjðísdur morðingí. Stórhættulegir dópsmyglarar. Nú er honum að mæta. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. B.l. 16 ára. BOWLING FOR COLUMBINE: MAIDIN MANHATTAN: Brjálaður morðingi. Stórhættulegir dópsmyglarar. Nú er honum að mæta. □□ Dolby /DD/ : TPTx- SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is QARKNESS FALLS Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mógnuð hrollvckja sem fór h c i n t á t o p p i n n i B.indiirikjunum, Sýnd kl. 6,8og 10. B.i. 16ára. Sýndkl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. CONFESSIONS: THEHOURS: Sagan heldur átram. ■nn atærri og magnaðrl en fyrrl myndln. Mlsslð skkl af þsssarll ★ ★★'Í S.V. Mbl. ★ ★★ H.K. DV ★ ★★* kvikmyndir.is ★ ★★ kvikmyndir.com undirtóna)r Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýndkl.8. Sýndkl. 10.20. B.i. 14ára. Sýnd kl. 5.30. B.i. 12. SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd kl. 8 og 10. THE RECRUIT: NATIONAL SECURITY: Sýnd kl. 4, 5.30,8 og 10.15. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 6.30 og 9. B.1.12. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m. isi. taii u. 4. Tiiboð 400 kr. Sagan hsldur áfram. ■nn stasrrl og magnaðrl sn fyrrl myndln. Mlssið skkl af bsssarll ijnjnjf )u(. m A A A ^tolfcnwidlrJs ArArAr ktrWamrwdk.oom ★★★■á S.V.MU. Enn stasrrl og magnaðrl en fyrrl myndln. Missið akkl af þessarll ★★★"i S.V. Mbl. & & undirtóná>r RSl BiB smnnn HUGSADU STORT > VEÐRIÐ A MORGUN SfÐDEGISFLÓO AK 20.15 SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK t 22.27 22.: Vestlæg átt, 3-8 m/s og víöa léttskýjaö en sums staöar þokubakkar útl viö norður- og vesturströndina. Hiti 1 til 12 hlýjast sunnanlands. árdegisflóð SÓLARUPPRÁS Á M0RGUN stig aö deginum, VEÐRIÐ í DAG H VEÐRIÐ KL. 6 Norölæg átt, 8-13 m/s en hægari meö kvöldlnu. Slydduél um noröanvert landlö fram á kvöld en annars yflrleltt léttskýjaö. Hltl 1 tll 12 stlg aö deginum, hlýjast sunnanlands, en víöa vægt frost í nótt. AKUREYRI úrkoma í gr. 11 BERGSSTAÐIR skýjaö 1 BOLUNGARVÍK útkoma í gr. 8 EGILSSTAÐIR snjóél 1 KEFLAVÍK léttskýjaö 3 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 3 RAUFARHÖFN alskýjaö 0 REYKJAVtK léttskýjaö 2 STÓRHÖFÐI rykmistur 4 BERGEN skýjaö 9 HELSINKI heiöskírt 11 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 11 ÓSLÓ alskýjaö 9 STOKKHÓLMUR 10 ÞÓRSHÖFN skúr 6 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 10 ALGARVE heiöskírt 17 AMSTERDAM skýjaö 11 BARCELONA þokumóöa 15 BERLÍN CHICAGO alskýjaö 11 DUBUN léttskýjað 5 HAUFAX alskýjaö 4 HAMBORG skúr 13 FRANKFURT skýjaö 14 JAN MAYEN skafrenningur -1 LAS PALMAS léttskýjaö 18 LONDON léttskýjaö 9 LÚXEMBORG léttskýjaö 11 MALLORCA léttskýjaö 15 MONTREAL léttskýjað 13 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 2 NEWYORK þokumóöa 12 ORLANDO iéttskýjað 24 PARÍS skýjaö 11 VÍN léttskýjaö 15 WASHINGTON hálfskýjaö 19 WINNIPEG heiöskírt 0 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Miðvlkudagur Flmmtudagur Föstudagur Vestlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum en þurrt aö kalla. Hltl 6 tll 15 stig, hlýjast austanlands. Sunnan 8-13 m/s en hægari austan til. Dálrtil súld sunnan- og vestanlands en bjart noröaustan til. Hiti7 tll 16 stig. Sunnan 8-13 m/s en hægari austan tll. Dálftil súld sunnan- og vestanlands en bjart noröaustan tll. Hltl 7 til 16 stlg. Stöðin vann en RÚV fékk stóru fréttina Kosningasjónvarp RÚV og Stöðv- ar 2 var með miklum ágætum á laugardagskvöld og sunnudagsnótt. Stöðin byrjaði vel á undan Rikinu, hálfum öðrum tíma, og dældi út ágætu kosningaefni og skemmtiefni - en á slaginu kl. 9 voru báðar stöðvamar mættar til leiks. Eftir þetta var spilað á takkana af flmi án þess að mitt heimafólk kvartaði. Allir vildu gjaraan bera saman. Og allir vora sammála um yfirburði Stöðvar 2 á þessum örlagastundum. Mér fannst umhverfi RÚV allt miklu flóknara og grámóskulegra en hjá Stöð 2 að þessu sinni. Akk- erisfólk stöðvanna, fólkið við stjómvölinn, stóð sig afar vel, Edda og Karl á Stöð 2 og Elín og Bogi á ríkisstöðinni. Útsendarar Stöðvar- innar um nóttina þóttu mér miklu skemmtilegri, einkum Eiríkur Hjálmarsson og Þorsteinn Joð. Á talningarstöðunum hafði Stöðin líka mikið mannval, aíhurða fólk eins og Evu Bergþóru og fleiri. Maður kvöldsins fannst mér aftur á móti Árai Snævarr sem stýrði talnaflóðinu sem var matreitt Ijúf- lega og breyttist með hjálp tölvanna í skiljanlegt mannamál. Nú vil ég alls ekki segja að RÚV hafl klikkað á þessari útsendingu, það er fjarri þvi. Þeir áttu fina spretti, en þess á milli gat efnið orðið vaðmálsþykkt, of langar og of flóknar útskýringar sérfræðinga sem náðu varla nokkra tali. Enda þótt ég fyrir mina parta telji að Stöð 2 hafi unnið þessa keppni stöðvanna um kosninga- sjónvarp má ekki gleyma þvi að gamla rfldsstöðin kom firaasterk út á endasprettinum. Þegar Stöð 2, með sitt sprettharða lið, hætti út- sendingu um flmmleytið, að mér er tjáð, héldu þau áfram örþreytt, Bogi Ágústsson og Elín Hirst, við stjómborðið ásamt handfylli af hraustu fólki. Ég byrjaði að draga ýsur um hálffimm - en reis upp að nýju hálfníu. Þá sátu þau enn að, rflíisfólkið, og þraukaði allt til lokatalningar í Suðurkjördæmi - og þau urðu fyrst með stórfréttina um að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætísráðherraefni hrepptí ekki þingsætí. Ég dáist að þreki starfsmanna sem að þessari útsendingu komu. Ég dáist líka að skipulagi beggja stöðva, viðbragðsflýti og útsjónar- semi. Þetta gekk vel smurt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.