Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 36
FRETTASKOTIÐ SIMIIXIIM SEM ALDREI Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. sefur 550 55 55 EAN BARBEi 75 c! borövín frál ■ 490, 25% afeiáttur af boróvíni mánudaga til fimmtudaga w\ mifsmwi • Kópav°au DV SPORT BLS. 32-33 112 EINN EINN TVEIR LÖGREGLA SLÓKKVIUÐ SJÚKRAUÐ ®lai(S® w Negro Laugavegur 12 ** ^ Flísfatnaður Eru rimlagardínurnar óhreinar? Fyrirtæki - stofnanir - heimili Hreinsum rimla,-, vjðar-, strimla- og plíseruö gluggatjöld. Einnig sólarfilmur. jNýjfl i hremanin NET Sími 897-3634 dgunnarsson@simnet.is Þriðjudagar eru bíladagar kr. 950- Sterkur meirihluti nauðsynlegur „Við Össur höf- um talað saman. Hann hafði sam- band við mig að fyrra bragði og við ræddum al- mennt um stöð- una,“ segir Hall- dór Ásgrímsson um fréttir þess efnis að þreifing- ar séu á milli Framsóknarflokks og Samfylkingar um ríkisstjórnarsamstarf undir for- sæti Halldórs. „Ég hef sagt að slík ríkisstjóm yrði afskaplega veik og ég tel að landið þurfi á sterkum meirihluta að halda miðað við þau viðfangs- efni sem fram undaU eru,“ segir Halldór. „Ég hef ákveðið að leggja það til við minn þingflokk að viö göngum til formlegra stjómar- myndunarviðræðna við Sjálfstæðis- flokkinn. Það er þingflokksfundur um.það ídag. Nú, ef það gengur ekki upp eru ýmsir aðrir möguleik- ar i stöðunni og þar koma að sjálf- sögðu aðrir flokkar en Framsóknar- flokkurinn við sögu.“ -ÓTG Er ekki hætt í pólitík „Kosningaúr- slitin era í mörgu tilliti söguleg og marka ákveðin tímamót. Þar ber hæst að Samfylk- ingin skyldi kom- ast yfir 30% múr- inn og upp að hliöinni að Sjálf- stæðisflokknum. Tap Sjálfstæðis- flokksins vekur líka athygli enda er það umtalsvert - ekki síst í kjördæmi formannsins, Reykjavík norður," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, talsmaður Sam- fylkingarinnar, um kosningaúrslit- in. Ingibjörg Sólrún náði ekki kjöri sem þingmaður. Ingibjörg Sólrún segir það blasa við stjórnarflokkunum, Framsókn- arflokki og Sjálfstæðisflokki, að fylgi þeirra hafi ekki verið minna í hartnær aldarfjórðung. „Þetta eru skýr skflaboð til þessara flokka, spumingin er hvort þeir hlusta," segir Ingibjörg Sólrún. Spurð um eigin framtíö segir Ingibjörg Sólrún hana óráðna. Hún muni vissulega sinna starfl sínu sem borgarfulltrúi í Reykjavík. „Hvað annað verður á eftir að koma á daginn. Ég mun nota tím- ann á næstunni til að athuga minn gang. Ég er náttúrlega ekki hætt í pólitík. Ég er aðeins í lengri leið- angri en til stóð í upphafi," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. -aþ ^AMtYekm 'Triibœrt 24 tíma ' . pJTýbrf andlitskrem. ' Innifieldur T-vítamín &W / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / í ^f/urityk’érbs 20% afsláttur ímaí ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.