Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 1
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ STOFNAÐ 1910 - SÍMI 550 5000 - VEFFANG www.dv.is ■■■ DAGBLAÐIÐ VISIR 109. TBL. - 93. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 14. MAI 2003 VERD I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Einar Kari Haraldsson Reykjavík suður s Ef vægí atkvæða væri jafnt, ohað búsetu, hefðu átta frambjóðendur, sem ekki náðu kjöri á laugardag, tekið sæti á Alþingi. En á móti hefðu jafnmargir misst sæti sín. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir væri þingmaður. Konum hefði fjölgað um þrjár á þingi ef hver maður hefði eitt atkvæði. IFRETTALJOS BLS. 16-17 Ásta Möller Reykjavík nor&ur Ingibjörg Sólrún Gisladóttir Reykjavík nor&ur skiptingu Margrét Sverrisdóttir Reykjavík su&ur Jóhanna B. Magnúsdóttir Suðvestur Líf eftin þing Þeirra þingmanna, sem nú láta af þingmennsku, bíður að finna sér nýtt starf. DV kannar í dag hvort líf sé eftir A'þmgi- ^ FRÉTT BLS. 4 Kostnaður oþekktur Fjármálaráðuneytið hefur enn ekki reiknað út aukinn kostnað ríkisins í kjölfar úrskurðar Kjaradóms um verulega launahækkun æðstu embættismanna. Úrskurðurinn hefur valdið miklu ,iadra,0ki' *Rlfl BLS. 6 Grindavík í 3. sæti Grindvíkingar hafa styrkt leikmannahóp sinn verulega í vetur. Þeir hafa aldrei endað ofar en í þriðja sæti í efstu deild í knattspyrnu karla, en Bjarni Jóhannsson þjálfari gerir kröfu til þess að þeir_________ geri betur í ár. • DV-SPORT BLS. 28-29 Gefðu þér tíma - Einkabanki á vefnum Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.