Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 18
18 Tilvera MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 DV Spurning dagsins Hvað hlakkar þú mest til að gera í sumar Soley Mitra, 6 ára: Ég hlakka mest til aö feröast um Evrópu. Anna Lind Pálsdóttir, 8 ára: Aö vera úti aö leika mér. Birgitta Eygló Jónsdóttir, 6 ára: Ég htakka mest til aö fara til Ítalíu meö mömmu og pabba. Rebekka Friðriksdóttir, 8 ára: _ Flytja í Ásgaröinn. Yrja Ragnhildardóttir, 6 ára: Þegar litli bróöir minn fæöist. Hendrik Daði Jónsson, 7 ára: Ég hlakka mest til aö vera brúöar- sveinn í brúökaupi frænku minnar. Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-l8. febr.i: ■ Einhverjar breytingar ^ eru á döflnni í vinnunni hjá þér, vertu við öllu búinn. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur eru 6, 8 og 33. Flskarnlr Í19. febr,-20. marsi: Þú ættir að sinna löldruöum í fjölskyld- rnuii meira en þú hefur gert undanfarið. Þar sem farið er að róast í kringum þig ætti þetta að vera mögulegt. Hrúturlnn i21. mars-19. apriD: #V Gakktu hægt rnn gleð- f"VV»iimar dyr. Þér hættir til að vera ofsafenginn þegar þú ert að skemmta þér, jafnvel svo að það skemmir fyrir þér. Nautlð (20. aoríl-20. maíl: Félagslifið hefur ekki verið með miklum blóma hjá þér undanfarið en nú verða breytingar þar á. Happatölur eru 5, 7 og 35. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Reyndu að gera þér ^y^'grein fyrir stöðu mála / áður en þú gengur frá mikilvægum samningum. Vinir hittast og gleðjast saman. Krabblnn (22. íúní-22. iúiíi: Vertu á varðbergi kgagnvart illum tung- um. Þær eru til komn- ar af einskærri öfund vegna velgengni þinnar, einkum í ástarmálum. Gildlr fyrir fímmtudaginn 15. maí Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: , Þú ættir að koma þér beint að efninu ef þú þarft að hafa samband við fólk í stað þess að vera með málalengingar. Happatölur eru 17, 23 og 44. Mevlan (23. áeúst-22. seot.l: jw Hætt er við að einhver misskilningur V>.verði milli vina. * I Þetta getur verið mjög bagalegt þar sem menn eru viðkvæmir fyrir. Vogln (23. sept.-23. okt.i: S Þú ert fullur áhuga ryy vegna nýs verkefnis \ f sem þú ert að fara r f að taka þátt í. Láttu þér ekki bregða þó að einhver öfundi þig. Sporðdreklnn (24, okt.-21. nóv.i: Gættu þess að streitan nái ekki tökum á þér jþó að þú hafir mikið að gera. Ýmis ráð eru til að vinna gegn henni. Happatölur eru 2, 31 og 38. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): ■Hætta er á að þú rgleymir einhverju sem þú þarft að muna ef þú gætir ekki að þér. Andrúmslofdð í kringum þig er nokkuð þrúgandi. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): Einhver reynir að fá þig til samstarfs en þú ert ekki viss um að þig langi til þess. Vertu hreinskilinn, allt verður þá auðveldara. Lárétt: 1 droll, 4 sæðiskirtlar, 7 muni, 8 bæta, 10 hrúga, 12 stúlka, 13 lof, 14 fiskimið, 15 gára, 16 himna, 18 kraft, 21 þáttum, 22 gálaus, 23 glufa. Lóðrétt: 1 gljúfur, 2 hræðslu, 3 forsjálir, 4 aðsjáll, 5 skarð, 6 fugl, 9 dáð,ll lifandi, 16 laust, 17 spíra, 19 ker, 20 seinkun. Lausn neðst á síðunnl. Umsjón: Sævar Bjarnason Þessa dagana stendur yflr hið árlega Minningarmót um Capablanca á Kúbu og er Granda Zuniga efstur eftir 5 um- ferðir með 4 v. Granda Zuniga er ungur en haétti taflmennsku fyrir nokkrum árum, eftir að slitnaði upp úr sambandi hans við Susan Polgar, og sneri sér að búgarðsrekstri í heimalandi sínu, Perú. Hvítt: Julio Granda Zuniga (2628) Svart: Yuri Gonzalez (2473) Frönsk vöm. Minningarmót um Capablanca í Havana (1), 06.05. 2003 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Re7 8. Rd2 Rbc6 9. R2f3 Bg4 10. 0-0 Bxf3 11. Rxf3 Rf5 12. Bf4 Be7 13. Bd3 Rh4 14. Rxh4 Bxh4 15. Dg4 g6 16. Hadl h5 17. Df3 g5 18. Bcl g4 19. Df4 Dc7 20. Hfel Hg8 21. Dh6 0-0-0 22. g3 Rxe5 23. Hxe5 Dxe5 24. gxh4 g3 25. hxg3 Hxg3+ 26. fxg3 Dxg3+ 27. Kfl Df3+ 28. Kel Dg3+ 29. Kd2 Df2+ 30. Kc3 Dc5+ 31. Kd2 Df2+ 32. Kc3 Dc5+ 33. Kb3 Db6+ 34. Ka4 Dc6+ 35. Ka3 Dc5+ (Stöðumyndin) 36. b4 Dc3+ 37. Ka4 b5+ 38. Kxb5 d4 39. Ka4 a5 40. Dd2 1-0. Lausn á krossgátu •JO) 02 ‘EUIB 61 ‘BjB L\ ‘Ojs 9T ‘tiflAM n ‘ijaajE 6 ‘EOj 9 ‘ijiA S ‘Jnuresaeds p ‘jiuásuibjj g ‘8Sn z ‘Ji3 j ijjajgoTf •jnej £Z ‘JBAO ZZ ‘uinon IZ ‘H?ui 81 ‘UEijs 91 ‘bjX si ‘OiAS n ‘scuq 81 ‘Jæui z\ ‘e>[íjb oi ‘e8bi 8 ‘idijS i ‘ijas p ‘jubS i :jj3JBri barn með De Niro Margur sveinniim vildi áreiðan- lega vera í sporum Roberts De Niros um þessar mundir. Breska of- urfyrirsætan Naomi Campbell hef- ur nefhilega lýst því yfir að hana langi til að eignast barn og með honum einum. Af þessum sökum hefur Naomi nú endurnýjað kunningskap sinn við leikarann, en þau voru einu sinni par, þótt mikið vatn hafi runnið til sjávar siðan þá. Sagt er að Naomi hafi fengið þessa snihdarhugmynd eftir að stallsystur hennar, Claudia Schiffer og Kate Moss, urðu mæður fyrir ekki löngu. „Naomi viðurkennir að hann hafi haft góð áhrif á líf hennar og i fyrsta sinn í langan tíma er hann nú einhleypur," segir heimildar- maður í viðtali við bandarískt vikublað. Dagfari og allir tapa Það skemmtilegasta við alþingis- kosningar eru eftirmálar þeirra, endalausar skýringar og túlkanir stjómmálamanna, sem miöa að því að sýna fram á að allir hafi unnið og allir hafl tapað. Auövitað er ekkert nema gott um það að segja að stjómmálamenn haldi áfram að vera kokhraustir, hvað sem á dyn- ur, en þessi viðleitni stjórnmála- manna sýnir okkur betur en flest annað, hversu auðvelt er að skoða hlutina frá mörgum og ólíkum sjónarhornum. í sjálfu sér er skiljanlegt að leið- togar stjómmálaflokka reyni eftir megni að skýra og réttlæta útkomu sinna flokka. En öllu eru takmörk sett og stundum verða of langsóttar skýringar leiðtoganna klúðursleg- ar, jafnvel broslegar. Það er t.a.m. heldur langt gengið að skamma andstæðinga sína fyrir að hafa aug- lýst of mikið eða á of árangursrík- an hátt. Öllum er heimilt að aug- lýsa, geti þeir borgað auglýsingam- ar, og það er fyrir neðan virðingu kjósenda að gera ráð fyrir því að þeir kjósi eftir yfirborðskenndu auglýsingaskrumi. Það er einnig máttlaus rök- semdafærsla að halda því fram að flokkur missi umtalsvert fylgi vegna þess að „hart hafi verið að honum sótt úr ýmsum áttum.“ í kosningabaráttunni á að sækja hart að öllum flokkum, en málefna- lega. Hafi aðilar í kosningabarátt- unni farið yfir strikið verðum við að gera ráð fyrir að slíkur mál- flutningur hitti fyrir þann sem flyt- ur hann en ekki hina sem eru ósmekklega eða ranglega ásakaðir. Á endanum snýst þessi umræða oft um virðingu hins almenna kjós- anda. Það þurfa stjórnmálamenn að hafa í huga. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaöur Myndasögur l Þú ert lélegur etýri- maður! Þú ert rekinn! Já...get ég fengið meðmaslabréf? Einhverjar epurningar? BKawm Þ(j yfírgaföt mlg fynr 20 árum, Lalli. Og nú k^mur þú ekríðandi til baka. Eg vil vita af hverju. bað, oq að ég er r blankur. ’ Eg kom aftur því ég hefði aldrei átt að yfírgefa þig, Edda. Eq kom aftur af því að ein- manaleikinn var að fara með mig. Þú ert sú eina eem íq hef nokkurn tímann elakað! Réttu mér saltlð. M NAMM Httpl^utpgi.piranhadab.cor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.