Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 Sport Glatað viti Bjami'ver frá Bjama Ásgeir örn, gegnumbrot 0-1 1-1 .... Guðlaugur, viti Ásgeir öm, gegnumbrot 1-2 Ásgeir Örn, langskot ... 1-3 2-3 Bjami, hom 3-3 .... Einar, langskot Aron, langskot 3-4 Ásgeir örn, gegnumbrot 3-5 Þorkeli, horn 3-6 4-3 5-6 .... Einar, langskot 6-6 Ásgeir Öm, gegnumbrot 6-7 7-7 Ingimundur, langskot Þorkeli, hraöaupphlaup . 7-8 &-8 Ólafur, gegnumbrot Ásgeir örn, hom 8-9 Halldór skaut viti í slá . Glatað víti Halldór, lína 8-10 9-10 ... Ólafur, langskot Vignir, lína 9-11 Pauzoulis, langskot .... 8-12 Pauzoulis, langskot .... 8-13 - Leikhlé hjá Haukum (28:29) 10-13 . Einar, gegnumbrot Pauzoulis, langskot ... 10-14 - Hálflcikur - Aron,langskot 10-15 Halldór, hraðaupphlaup 10-16 11-16 ... Ólafur, langskot Jón Karl, vtti 11-17 12- 17 ....................BJami, langskot 13- 17 .....................Guðlaugur, vitl HaUdór, hom..........................13-18 14- 18................BJami, hraðaupphlaup Jón Karl, víti.......................14-19 15- 19.......'.........Bjami, gegnumbrot Þorkell, hora .......................15-20 16- 20 .....................Guðlaugur, víti Halldór. gegnumbrot ..................15-21 17- 21...............Kristinn, gegnumbrot Glataö víti .... Birkir fvar ver frá Guðlaugi Vignir, lina .........................17-22 Þorkell, hom.........................17-23 Ásgeir Öm, hraðaupphlaup.............17-24 18- 24...............................Bjami, víti Aron, gegnumbrot .....................18-25 - Leikhlé hjá tR (18:13) Halldór, hom........................ 18-26 19- 26........................Bjami, hom Pauzoulis, langskot .................19-27 20- 27 .........................Bjami, víti Aron, langskot.......................20-28 21- 28 ....................Einar, langskot 22- 28 ..............Einar, hraöaupphlaup Pauzoulis, langskot ..................22-29 Jón Karl, hraöaupphlaup..............22-30 23- 30 .........................Bjami, víti Aron, lina ..........................23-31 Þórir, víti..........................23-32 Andri, hraðaupphlaup .................23-33 24- 33 ...........Kristinn, hraðaupphlaup 25- 33 ..................Brynjar, langskot Dómarar: Gunnar Viðarsson og Stefán Amaldsson (8). Gœdi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 2000. Maður leiksins: Robertas Pauzoulis, Haukum Mörk/viti (skot/viti): Bjami Fritzson 9/3 (11/4), Einar Hólmgeirsson 5 (14), Guðlaugur Hauksson 3/3 (5/4), Ólafur Siguijónsson 3 (7), Kristinn Björgútlfsson 2 (4), Brynjar Steinarsson 1 (2), Sturla Asgeirsson 1 (3), Ingimundur Ingimundarson 1 (4), Tryggvi Haraldsson (1), Ragnar Már Helgason (1). Stoðsendingar (inn á iinu): Ólafur 3, Bjami 2, Einar 2, Ingimundur 2, Ragnar 1, Kristinn 1. Tapaóir boltar: 15 (Einar 3, Bjami 2, Kristinn 2, Ingimundur 2, Brynjar 2, Ragnar, Hrafn, Ólafur, Tryggvi). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Bjami, Einar, Kristinn). Fiskuö viti: 8/6 (Brynlar 2, Fannar 2, Bjami, Ragnar, Ólaftir, Kristinn). Variti skot/viti (skot á sig).• HaUgrimur Jónasson 4 (12, hélt 1, 33%), Hrafh Margeirsson 10 (35/3, héit 3, 29%). Haukar: Mörk/viti (skot/vlti): Ásgeir Öm Hailgrímsson 7 (9), Halldór Ingólfsson 5 (8/1), Aron Kristjánsson 5 (9), Robertas Pauzoulis 5 (9), Þorkell Magnússon 4 (4), Jón Karl Bjðmsson 3/2 (4/2), Vignir Svavarsson 2 (3), Þðrir Ólafsson 1/1 (1/1), Andri Stefan 1 (3). Stoósendingar (inn á linu): Aron 7, Halldór 6 (2), Pauzoulis 3 (1), Þorkell 1, Ásgeir öm 1, Jón Karl 1, Þórir 1, Bjami 1. Tapaóir boltar: 7 (Þorkell 3, Halldór 2, Bjami, Aron). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Þorkell, Ásgeir öm, Andri, Jðn Karl, Haildór). Fiskuð vítú 4/3 (Ásgeir öm, Vignir, Halldór, Aron). Varin skot/víti (skot á sig): Bjami Frostason 17/1 (40/5, hélt 3, 43%), Birkir fvar Guðmundsson 1/1 (3/3, hélt 1, 33%). -ÓÓJ fllltaf iafn iutt - segir Viggó Sigurösson, þjálfari íslandsmeistaranna Halldór Ingólfsson brosti úl aö eyrum er hann tók á móti íslandsbikarnum í gær- kvöld. Halldór hefur leikiö stórt hlutverk meö Haukurn síöustu ár en leikurinn í gaerkvóld var síöasti leikur hans meö liöinu þar sem hann hefur hug á aö þjálfa liö Fylkis á næstu leiktíö. DV-mynd E.ÓI. „Þetta var öruggt og ég var aUtaf sannfærður um að fR-ingarnir hefðu aldrei getað unnið okkur þrisvar ef við spiluðum af eðlilegri getu,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslands- meistara Hauka, eftir leikinn í gær- kvöld. Viggó var ákaft hylltur af bæði leikmönnum og stuðnings- mönnum Hauka í leikslok og var hann rennvotur þegar DV-Sport náði tali af honum. „Við erum búnir að spila þrjá leiki mjög vel og sýnt yfirburði okkar. Mér fannst við vera í betra formi og við erum með meiri breidd. Við erum auk þess með leikmenn sem hafa gert þetta áður og hafa hefðina á meðan ÍR er með mjög reynslulítiö lið. En ég tek ekkert af þeim. Þetta ÍR-lið á framtíðina fyrir sér, með góða leik- menn í öllum stöðum og þeirra tími mun koma,“ sagði Viggó sem í öðr- um leiknum i röð var mættur í stutt- buxum á hliðarlínuna. Hann vildi þó ekki meina að þarna hefði myndast einhver hjátrú. „Þetta var nú meira bara spaug. Ég gerði þetta til að hleypa blóði í liðið mitt og sina þeim að þetta væri alvöru keppni," sagði Viggó en hann var að stýra Haukalið- inu til íslandsmeistaratitils í annað skipti, síðast árið 2001. „Ég er að vinna minn 18. stóra tit- il á ferlinum og sá siðasti er alltaf sá ljúfasti,“ sagði Viggó Sigurðsson að lokum og brosti sínu blíðasta. Minn síöasti séns á titlinum • „Ég veit eiginlega ekki hvernig ég get lýst líðan minni. Það er léttir, gleði og bara allt,“ sagði Aron Krist- jánsson, leikstjórnandi Hauka, eftir Haukarnir hömpuöu hnísunni góöu, sem er lukkudýr þeirra, eftir leikinn. ÍR-Haukar 25-33 Viggó Sigurösson var aö vinna sinn 18. stóra titil á ferlinum og þar af hafa Haukar tvisvar sinnum oröiö íslandsmeistari undir hans stjórn. DV-mynd E.ÓI. leikinn. Aron átti sinn langbesta leik í einvíginu gegn ÍR-ingum í gærkvöld og kvaðst hann hafa verið staðráðinn í að klára þetta í fjórum leikjum. „Þetta er minn fyrsti íslandsmeist- aratitill þó svo að ég hafi orðið bikar- meistari og danskur meistari. Þetta var því í rauninni minn síðasti séns til að vinna þennan titil. Ég er að vinna þetta með félaginu sem ég ólst upp hjá svo þetta getur ekki verið betra,“ sagði Aron sem spila mun með Tvis Holstebro í dönsku úrvals- deildinni á næstu leiktíð. „Við æOuð- um okkur að vinna þennan leik og þeir áttu ekkert að fá að koma aftur á Ásvelli. Þegar menn flnna þefinn af titlum þá einhvern veginn gírast menn aúir upp. Við erum með mjög góðan og breiðan hóp sem þekkir hvernig það er að vera í fremstu röð og það skilaði okkur titlinum þegar uppi var staðið," sagði Aron. Kempurnar skipta miklu Hinn ungi Ásgeir Öm Hallgríms- son spilaði frábærlega í öllum úr- slitaleikjunum gegn ÍR-ingum og áttu leikmenn ÍR í mesta basli með hann. „Þetta er ótrúlega ljúft og ég er bara í skýjunum,“ sagði Ásgeir við DV- Sport eftir leikinn en hann var einnig í liðinu sem varð íslahds- meistari fyrir tveimur ámm. Þá var Ásgeir meira i aukahlutverki hjá Haukaliðinu en í dag er hann senni- lega einn mikilvægasti leikmaður liðsins. „Ég er ungur og þekki þessa stráka í ÍR-liðinu vel. Þeir veittu okkur harða keppni og era virkilega spræk- ir en við eram með þessar gömlu kempur í okkar liði og þær segja ótrúlega mikið til sín. Ég er auðvitað ánægður með eigin frammistöðu og fann mig vel í þessum leikjum en hef reynsluboltana til að hjálpa mér,“ sagði Ásgeir Örn að lokum áður en hairn var dreginn upp í rútu sem var á leið á Ásvelli, en þar var fyrirhug- aður gleðskapur sem stóð síðan langt fram eftir nóttu. -vig Saraantnirðaftiilfræði leiksins Sóknarnýting:...........ÍR 45%, H 60% Skotnýting: ............ÍR 48%, H 66% Vítanýting: ... ÍR 8/6 (75%), H 4/3 (75%) Tapaðir boltar: .............ÍR 15, H 7 Hraöaupphlaupsmörk:..........ÍR 3, H 5 Mörk með langskotum: ........ÍR 9, H 9 Fráköst (í sókn): ....ÍR 11 (5), H 10 (2) Varin skot:......ÍR 14 (30%), H 18 (42%) Varin skot í vörn:...........ÍR 2, H 9 Brottrekstrar:.....ÍR 12 mín., H 8 mín. Bikarinn - Haukar tryggöu sér íslandsme Landsbankadeildin í knattspyrnu: KR spáð titlinum íslandsmótið í knattspymu i efstu deild karla hefst á sunnudag- inn kemur, 18. mai. Deildin næstu þrjú árin mun bera nafnið Lands- bankadeildin en bankinn og Knatt- spymusamband íslands undirrit- uðu samning þar að lútandi á fundi i gær þar sem kynning á deildinni fór fram. Við sama tæki- færi var birt spá sem fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í Landsbankadeildinni gerðu. Þar kemur fram að KR-ingum er spáð íslandsmeistaratitlinum þetta árið og fengu þeir nokkuð afgerandi kosningu. KR hlaut 277 stig af 300 mögulegum. Grindvíkingum er spáð öðm sætinu en liðið fékk 250 stig í spánni. Samkvæmt henni lenda Fylkismenn í þriðja sætinu en þeir fengu 246 stig og Skaga- möimum er spáð fjórða sætinu en þeir fengu 218 stig í spánni. Fram lenti í flmmta sæti með 160 stig, Þróttur í sjötta sætinu með 113 stig, ÍBV í sjöunda sæti með 102 stig og KA í áttunda sæti með 97 stig í spánni. FH-ingum og Valsmönnum er spáð falli í 1. deild samkvæmt spánni. FH hlaut 95 stig í kosningunni og Valur 92 stig. Leyfiskerfið eykur gæöi knattspyrnunnar Eggert Magnússon, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn við Landsbankann og vonaði að hann yrði báðum aðil- um til framdráttar. Eggert sagði að í ár yrði keppt eftir nýja leyfiskerf- inu sem myndi auka gæði knatt- spymunnar á öllum sviðum. -JKS Haukar úr Hafnarfirði sýndu það með eftirminnilegum hætti í gær- kvöld að þeir hafa á að skipa besta handknattleiksliði landsins þegar liðið kjöldró ÍR-inga í fjórða leik lið- anna í einvíginu um íslandsmeist- aratitilinn í handknattleik í Austur- bergi í Breiðholti. Haukar unnu þrjá leiki og ÍR-ingamir einn og eru Haukamir svo sannarlega vel að þessum íslandsmeistaratitli komn- ir. Þeir sýndu mikla yflrburði í þessu einvígi og sigruðu með 22 marka mun, 115-93, í leikjunum fjórum. Það var í raun aldrei spum- ing hvorum megin sigurinn myndi lenda í þessari rimmu liðanna. Haukar höfðu forskotið hvert sem litið var þegar styrkur liðanna var skoðaður ofan í kjölinn. Breiddin var Hauka megin og reynsla sem vegur ekki hvað þyngst þegar út í svona slag er komið. Þetta var ansi nálægt þvi að vera slagur á milli Davíðs og Golíats þvi Haukar voru betri á flestum sviðum. Sigur Hauka í Austurbergi undirstrikaði styrkleikamuninn. Þótt ÍR-ingar hafi mætt ofjörlum sínum mega þeir vel við una eftir þetta keppnistíma- bil. Júlíus Jónasson hefur unnið frábært uppbyggingarstarf með þetta lið og framtíðin er óneitanleg björt ef rétt verður á spilum haldið. Hið unga lið er reynslunni ríkara eftir þessar rimmur og það mun koma enn sterkar til leiks á næsta tímabili. ÍR-ingar vora ekki öfunds- verðir að lenda í klóm risans í ís- lenskum handbolta í dag. Þama mættust einfaldlega lið með reynslu úr svona leikjum í úrslitakeppninni í gegnum árin og enn fremur reynslu úr Evrópumótunum og þeg- ar öllu er á botninn hvolft telur þetta þegar upp er staöið. ÍR-ingar vom aftur á móti að fá sina eldskím á þessum vettvangi og þar lá mun- urinn. Maðurinn á bak við Haukaliðið er sennilega Viggó Sigurðsson. Þetta er í annað sinn sem liðið vinn- ur íslandsmeistaratitilinn undir hans stjóm. Viggó er oft umdeildur, hann er fastur á sínu, hefur skoðan- ir á hlutunum en það verður samt ekki tekið af honum að hann er þjálfari í fremstu röð. Hann hefur að baki gríðarlega reynslu i hand- boltanum sem hefur komið honum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.