Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2003, Blaðsíða 30
30 MIÐVKUDAGUR 14. MAÍ 2003 J Tilvera *■ •*- ★★★'i undirtónóir SmHRfí V Blu HUCSAÐU STORT REGflBOGinn SÍMI 551 9000 Brjáfadur moröingi. Stórhættulegir dópsmyglarar Nu er honum ad mæta. □D Dolby /DD/ ' ~Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is Enn staerrí og magnaðri a fyrri myndin. Misaið akki af þassarll iric-k ■ - . - ★★★"Ísr.mi. QARKNESSFALLS Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.l. 12 ára. í Lúxus kl. 6 og 9.. ★ ★★ X-ið 977 Sýnd kl. 6,8 og 10. B.l. 16 ára. JUST MARRIED: Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. THEHOURS: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12. Siðustu sýningar. SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd kl. 8 og 10. MAIDIN MANHATTAN: Sýndkl.a. Siðustu sýningar. CONFESSIONS: Sýndkl. 10.20. B.i. 14ára. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.15. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.l. 12. ABRAFAX OG SJORÆNINGJARNIR: Sýnd m. Isl. tali kl. 4. Tiiboð 400 kr. THE RECRUIT: Sýnd kl. 5.30. 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. BOWLING FOR COLUMBINE: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.1.12 ára. NATIONAL SECURITY: Sagan heldur áfram. Enn stærri og magnaðrl en fyrri myndin. Missið ekki af þessari! ★★★ ★★★* HJt DV S.V. Mbl. undirtónáJr Sagan heldur áfram. Enn stmrrl og magnaðri en fyrri myndin. Missið ekki af þessari! ★★★'Í S.V. ★★★ H.K. DV undhrtóna)r Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.í. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l. 12. VEÐRIÐ Á MORGUN Suöaustan 5-10 m/s, víöa bjartviöri en skýjaö meö köflum og úrkomuiítiö vestan til. SÓLARLAG i KVÖLD RVÍK AK 22.33 22.36 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 04.14 03.31 SfODEGlSFLÓÐ RVfK AK 17.12 21.45 ÁRDEGtSRÓÐ RVÍK AK 05.26 09.59 VEÐRIÐ í DAG Vestiæg átt, 3-10 m/s í dag, hæg suölæg eða breytileg átt meö kvöld- inu. Viöa bjartvlöri, en skýjaö meö köflum og úrkomulítiö vestan til. Hitl 5 til 13 stig aö deginum, hlýjast austanlands. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI léttskýjaö 6 BERGSSTAÐIR B0LUNGARVÍK skúr 6 EGILSSTAÐIR heiöskírt 3 KEFLAVÍK skýjaö 6 KIRKJUBÆJARKL. hálfskýjaö 4 RAUFARHÖFN skýjað 2 REYKJAVÍK alskýjað 6 STÓRHÖFÐI alskýjaö 6 BERGEN alskýjaö 5 HELSINKI 14 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 9 ÓSLÓ léttskýjað 8 STOKKHÓLMUR 7 ÞÓRSHÖFN alskýjað 4 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 8 ALGARVE heiðskírt 21 AMSTERDAM skýjaö 9 BARCELONA skýjaö 17 BERLÍN CHICAGO alskýjaö 12 DUBLIN léttskýjað 4 HALIFAX alskýjaö 7 HAMBORG léttskýjaö 7 FRANKFURT skýjað 7 JAN MAYEN léttskýjað -2 LAS PALMAS léttskýjaö 18 LONDON úrkoma í gr. 6 LÚXEMBORG skýjaö 5 MALLORCA skýjaö 17 MONTREAL alskýjað 9 NARSSARSSUAQ alskýjað 6 NEWYORK alskýjað 12 ORLANDO hálfskýjaö 18 PARÍS skúr 8 VÍN rlgning 8 WASHINGTON heiöskírt 8 WINNIPEG heiðskírt 8 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Föstudagur Laugardagur Sunnudagur , f | ^ FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 7 16 6 14 5 14 VINDUR vindurI VINDUR FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 3 10 5 8 5 8 \ X Hvassast sunnan- og vestan til. Víöa léttskýj- aö en skýjaö meö köflum um landlö sunnanvert. Skýjaö meö köflum en skýjaö aö mestu og úr- komulítlö sunnan til. Skýjaö meö köflum og sums staðar skúrir. Lítið eltt kólnandl veöur. Hlýjast norö- anlands. Hofmóðugheit oghamingja Er nú í morgunsárið að hlusta á Gest Einar í útvarpinu. Finnst hann alltaf standa fyrir sínu sem útvarps- maður - laus við alla stæla, talar góða íslensku, spilar þægilega tón- list. Hann sýnir viðmælendum fulla virðingu og er þá að tala við fólk sem hefúr frá einhverju að segja. En annað líka; maðurinn er í útvarpinu holdgervingur Akureyrar. Eins kon- ar sendiherra höfuðstaðar Norður- lands á öldum Ijósvakans. Áfram, Gestur! Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir hamingjunni, segir sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur. Hann var viðmælandi í Laufskálan- um á Rás 1 í gærmorgun og talaði meðal annars um ást og vináttu. Spjallið var Ijúft og gott að hlusta á það yfir kaffibolla og tölvupikki. Það eru oft finir viðmælendur í Laufskálanum og vitsmunalegt spjall. Fátt pirrar mig meira en ómerldlegt þvaður í fjölmiðlum - en Laufskálinn er uppbyggilegur þáttur og góður. Eitthvað sem ekki má missa sig. Guði sé lof að kosningarnar eru búnar. Og áróðurinn í fjölmiðlum sem alla var að æra. En skyldu stjómmálamenn ætla að halda upp- teknum hætti. Líklega ekki. Að því var vikið á þessum vettvangi þegar Geir H. Haarde söng í sjónvarpinu í kosningabaráttunni en hefúr í ann- an tíma ekki hirt um að svara fjöl- miðlum nema þegar honum hentar. Stóra spurningin er því sú hvort við sjáum fljótlega aftur til þessa geð- þekka söngvara, en kannski ekki fyrr en efdr fjögur ár. DV leitaði fyrir helgina eftir svör- um formanns kjaradóms fyrir helg- ina um hvort hækka ætti laun emb- ættismanna á kjördag. Svarið var hofmóðugheit, eins og lesa mátti í blaðinu. En síðan kom dómurinn saman á kjördag en lét ekkert af niðurstöðunni vita fyrr en úrslit kosninga lágu fyrir. Af hverju þessi flótti gagnvart svörum fjölmiðlanna, fúlltrúum almennings í landinu. í ljósi umræddrar fréttar má sjá að kjaradómur vinnur eins og þjófur að nóttu - og skeytir ekkert um svör og spurningar þjóðarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.