Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Blaðsíða 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 15. MAl 2003 DV Menem hætti og Kirchner því lorseti Nestor Kirchner varö í gær sjálf- kjörinn næsti forseti Argentínu þvi andstæðingur hans, Carlos Menem, dró sig út úr forsetakjörinu í gær. Kannanir sýndu að fylgi Menems væri mun minna en hjá andstæð- ingi sínum og vildi hann forða sér frá niðurlægjandi tapi á kjördag. Menem var forseti landsins árin 1998 og 1999. Stjórnmálamenn hafa ekki veriö vinsælir menn í Argentínu undan- farin ár og er Menem ekkert undan- skilinn því. Kirchner er hins vegar tiltölulega óþekktur og margir líta á hann sem nýtt blóð í stjómun lands- ins. Efnahagur landsins er í rúst, 60% fólksins í landinu búa við fá- tæktarskilyrði og einn af hverjum 4 er atvinnulaus. Það bíður því nýja forsetans erfitt verk. Uppboö til slita á sameign Byrjun uppboðs til slita á sam- eign á eftirfarandi eign veröur háð á skrifstofu embættisins _______sem hér segir:______ Engjasel 72, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn M. Sigurðardóttir, Sofía J. Thorarensen og Gunnlaugur Arnórs- son, gerðarbeiðandi Sofía Jóna Thorarensen, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.___________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiöir veröa boðnar upp aö Þjóðbraut 13 (lögreglustöö- in), Akranesi, föstudaginn 23. maí 2003, kl. 14.00: AI-107 DL-468 E 271 E805 GÞ-608 KU-941 LL-518 LY-116 NS-016 OH-401 OK-320 PG-248 RS-991 SM-196 VX-208 YT-624 REUTERS Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ver- ið gagnrýnd af kollegum sinum í Bandaríkjunum fyrir slælega örygg- isgæslu og að hafa ekki gert nóg til að koma í veg fyrir þrefalda sprengjutilræðið aðfaranótt mánu- dags sem varð minnst 34 mönnum að bana. Bandaríkjamenn segjast ætla að þrýsta á Sádi-Araba til að „gera meira“ í baráttunni gegn hryðjuverkum . Bandaríski sendiherrann í Sádi- Arabíu sagði að viðbrögð heima- manna við óskum Bandaríkja- manna um að auka öryggisgæslu við húsaþyrpingu erlendu starfs- mannanna I Riyadh hafi ekki verið nógu góð. Sérstakur sendifulltrúi Bush Bandaríkjaforseta varaði stjómvöld í Riyadh viö hættunni sem var þá yfirvofandi en sú tilraun var án árangurs. „Eins og mörg lönd í heiminum þarf Sádi-Arabía að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd að hryðju- verkamenn halda til og starfa í landinu," sagði talsmaður Hvíta hússins, Ari Fleischer, í gær. Bandarískir sérfræðingar um hryðjuverk segja að al-Qaeda-sam- tökin hafi þurft að gera sig sýnileg fyrir heiminum og sanna að þau gætu enn gert hinum vestræna heimi skráveifu. Og þeir segja þessu engan veginn lokið, liðsmenn í samtökum Osama bin Ladens eigi eftir að láta aftur til skarar skríöa innan skamms, spumingin sé bara hvar og hvenær. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, sendi hóp starfsmanna sinna til Sádi-Arabíu til að aðstoða þarlend yfirvöld við rannsókn sína, auk þess sem Bush ræddi við Abdullah krónprins í gær um ástandið. Sádar ávíttir vegna lélegrar öryggisgæslu Greiðsla við hamarshögg SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Vlnlr á vettvangi Líbanskir vinir eins fórnarlambsins viröa fyrir sér eina húsaþyrpinguna sem varð fyrir sprengjutilræði seint á sunnudagskvöld. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Arnartangi 55, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Ari Einarsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Íslandssími GSM ehf., Lánasjóður íslenskra námsmanna og Mosfellsbær, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.________________ Álakvísl 134, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Oddgeirsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 19. maí 2003, kl. 10.00. Ásvallagata 31, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Elín Björk Bruun og Garðar Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Baldursgata 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og Mar- grét Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Séreignalífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Barmahlíð 19, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunilla H. Skaptason, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóð- ur lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Básbryggja 13,0202, Reykjavík, þingl. eig. Steinn Halldórsson og Guðlaug Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Básbryggja 15,0302, Reykjavík, þingl. eig. Theódór Kelpien Pálsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Bergstaðastræti 31a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Már Bjarnason, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Bergþórugata 23, 0001, 0101, 0102, 0103, 0201, 0202, 0203, 0301, 0302, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Félagsí- búðir iðnnema, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Bergþórugata 23, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., mánu- daginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Birtingakvísl 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Kristinn Grétars- son, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 528, Íslandssími GSM ehf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, Leifur Árnason hdl., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. _____________ Bíldshöfði 14, 0202, Reykjavík, þingl. eig. General Systems/Software ís ehf., gerðarbeiðendur Íslandssími hf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Verðbréfamarkaður fb. hf. VÍB, mánudaginn 19. maf 2003, kl. 10.00. Bíldshöfði 18, 0101, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Blikksmiðja Gylfa ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Bjargartangi 14, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Blöndubakki 1, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Helga Oddsdóttir og Stefán Ingi Óskarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Blönduhlíð 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. ÞórhallurV.Vilhjálmsson ogVédís Drafnardóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. __________________ Bolholt 8, 020401, 28,5% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Þorbjörg Valdimars- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðvar, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Brattholt 6D, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristbjörn M. Harðarson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Brautarholt 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Miðhólar ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.____________ Brautarholt 20, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Baðhúsið ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Brautarholt 22, 010202, Reykjavík, þingl. eig. Skeifan ehf., gerðarbeið- endur Tollstjóraembættið, Trygginga- miðstöðin hf. og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.__________________________ Brautarholt 24, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðarbeið- endur Gámaþjónustan hf., íslands- banki hf., Litla málarastofan ehf., Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.__________________________ Búagrund 8, Kjalamesi, 116 Reykja- vík, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður, Jónar Transport hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Búagrund 14A, 0101, Kjalarnesi, 116 Reykjavík, þingl. eig. Eva Eðvalds- dóttir, gerðarbeiðendur Gró ehf., Húsasmiðjan hf., fslenska skófélagið ehf., Nóló ehf., Ríkisútvarpið, Sportís ehf. og Tal hf., mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00.____________________ Dalhús 15,0203, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guð- björnsdóttir, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og fbúða- lánasjóður, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Drafnarfell 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Drafnarfell 10,0101, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Efstasund 98, 0201, 75% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Hafsteinn H. Ágústsson og Þorbjörg Höskuldsdóttir, gerðar- beiðendur Greiðslumiðlun hf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Eyjabakki 32, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Sif Benediktsdóttir, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Tal hf., mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásvallagata 54, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Helga Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 10.00. Frakkastígur 8, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Pandíon ehf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 11.30. Frostafold 36, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Kristinsdóttir, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 19. maí 2003. kl. 14.00. Hlaðhamrar 10, Reykjavík, þingl. eig. Allt-af ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 19. maí 2003, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir Powell Colin Powell, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, tókst ekki í gær að tryggja sér stuðning ráða- manna í Moskvu við tillögur um að binda enda á refsi- aðgerðir Sameinuðu þjóðanna gegn írak, þrátt fyrir hlý orð um bætt samskipti landanna. Ný ályktunardrög fljotlega Bandarísk stjórnvöld sögðu í gær að þau myndu fljótlega leggja fram ný og breytt drög í Öryggis- ráði SÞ um afnám refsiaðgerð- anna gegn írak. Hryðjuverkamaður í Sómalíu Liðsmaður al-Qaeda-hryðju- verkasamtakanna, sem er á lista yfir þá sem alríkislögreglan FBI hefur mikinn áhuga á að góma, hefur sést í höfuðborg Sómalíu. Kínverjar hóta aftökum Kínverskum stjórnvöldum er svo í mun að koma í veg fyrir að bráðalungnabólgan breiðist út á landsbyggðinni að þau hafa hótað því að lífláta eða fangelsa ævi- langt hvem þann sem viljandi breiðir út veiruna. Tokst ekki hja Ungkratar fylgjandi BNA Danskir ungkratar vilja áð flokkur þeirra taki upp jákvæðari stefnu gagnvart Bandaríkjunum og utanríkisstefnu þeirra en nú er raunin. Schröder vill styrkja SÞ Gerhard Schröder Þýska- landskanslari hvatti í morgun til þess að gerðar yrðu umbætur á Sameinuðu þjóð- unum og þær styrktar því það væri eina leiðin til að koma í veg fyrir að deilur ríkja í milli end- uðu með stríðsátökum. Tafir á evru-tilkynningu Breskir embættismenn gáfu í skyn í gær að þess væri ekki að vænta að stjómvöld kynntu rök sín fyrir því að taka upp evruna fyrr en í júní. Annað hljóð í vopnastrokkinn Stjórn Bush Bandaríkjaforseta hefur breytt áherslum sínum þegar meint gjör- eyðingarvopna- eign íraka er ann- ars vegar, vopna- eign sem var helsta ástæðan fyrir þvi að farið var i stríð. Engin vopn hafa fund- ist og Kanar gera sér nú vonir um aö finna skjöl sem staðfesta að þessi vopn hafi verið til. Feröamennirnir í haldi ræningja Evrópsku ferðamennirnir, sem alsírskar sérsveitur frelsuðu í fyrradag, höfðu verið í haldi skæruliða sem grunaðir eru um tengsl við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda. Fólkinu var haldið langt inni í Saharaeyðimörkinni í sunnanverðu Alsír.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.