Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Blaðsíða 25
41 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Trúirðu á drauga? Anna Lind Gunnarsdóttir, 7 ára: Nei, þeir eru ekki til. James Elías Siguröarson, 6 ára: Nei, þeir eru sko ekki til. íris Arnadóttir, 7 ára: Já, ég á einn vin sem er draugur. Jóhann Gunnlaugsson, 6 ára: Nei. Kristín Björg Sverrisdóttir, 6 ára: Kannski. Úriö mitt hvarf en fannst þar sem búiö var aö leita. Andri Freyr Jónsson, 6 ára: Nei, ég held aö þeir séu ekki tit. Vatnsberinn (20. ian.-i8. (ebr.): . Ekki er nauðsynlegt að þú látir neitt uppi um hvað er að brjótast í þér. Þaö gæti valdið misskilningi á þessu stigi málsins. Happatölur eru 9,16 og 25. Rskamir(19. febr.-20. marsl: Heilsa þin fer batn- (pMandi, sérstaklega ef þú stundar heiisusamlegt lífemi. Breytingar em á döfinni hjá þér á næstunni. Happatölur em 1, 38 og 39. Hrúturlnn (21. mars-19. apríil: , Þú færð uppörvun í 'vinnunni og ef til vill stöðuhækkim. Hún er þér einstaklega kærkomin eftir það sem á undan er gengið. Nautið (20. apríl-20. maíl: l Gerðu eins og þér i~ finnst réttast. Núna er / ekki rétt að hlusta of ___J mikið á aðra, þú ert það viss í þinni sök. Kvöldið verður skemmtilegt. Tvíburarnlr (21. mai-21. iúnil: Nauðsynlegt er að þú Mátir þína nánustu vita hvað þú ert að ráðgera varðandi i þína þó að þú sért að taka ákvarðanir um eigið lif. Krabbinn (22. iúni-22. iúlíl: Láttu engcin koma l aftan að þér. Verið ' getur að einhver sé að reyna að gera þér i þarft að láta vita af skoðunum þínum. Lárétt: 1 könnun, 4 milt, 7 bíður, 8 hangs, 10 kvabb, 12 sekt, 13 myndaði, 14 sál, 15 karlmannsnafh, 16 spotta, 18 glötuð, 21 krap, 22 níska, 23 fias. Lóðrétt: 1 ágjöf, 2 illmenni, 3 inngangsorð, 4 galli, 5 heiður, 6 veðrátta, 9 áþekkan, 11 snúin, 16 aftur, 17 skyggni, 19 úða, 20 dolla. Lausn neöst á síðunni. Tvíburarnlr (2: framtíh þína Glldlr fyrir fostudaglnn 16. maí Ljónjð £23 júlí— 22. ágúst); f \ Þú hefur þörf fyrir ! stöðugleika og ert í Æ vafa um að fjárhagur- '* *>^r ^ inn þoli þær fram- kvæmdir sem em á döfinni. Happatölur em 5, 9 og 34. Mevlan (23. áaúst-22. sect.l: Þúþarftaðtakaaf- stöðu í máh sem þú ^^^khefur ýtt á undan þér ^ t allt of lengi. Því lengur sem þú dregur að ákveða þig þeim mun erfiðari verður ákvörðunin. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Þú ættir að spara kraftana í dag því að \ f annasamir tímar bíða *p þín. Það er þó ekki þar með sagt að þú komist ekki fram úr því sem gera þarf. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nðv.i: Til þín verður leitað og margir bera L^mikið traust til þín. Mikilvægt er að þú standir undir þeim væntingum sem til þín em gerðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.i: .Þú ættir að sýna meiri rþolinmæði, sérstaklega unga fólkinu í kringum þig. Þú þarft að sýna útsjónarsemi við úrlausn erfiðs verkefnis. Stelngeltin (22. des.-19. ian.i: Hikaðu ekki við að taka upp nýja lífshætti ef þér býður svo við að horfa. Það getur nefnilega haft mjög góð áhrif á þig. Breska deildakeppnin fór fram um síðustu helgi og varð liðið Wood Green yfirburðasigurvegari í 1. deild, enda bæði Short og Adams i því. Lið- ið tapaði ekki niður vinningum fyrr en í siðustu umferð er nokkur jafn- Umsjón: Sævar Bjarnason tefli vom gerð til að tryggja sigurinn. Short vinnur hér auöveldan sigur á Simon Williams, enda stigamunur mikill. Eftir lokaleik hvíts er 28. Hae8 besti leikurinn. Ekki beysin staða það. Hvitt: Nigel Short (2686) Svart: Simon Williams (2375) Sikileyjarvörn. Breska deildakeppnin. Telford (9), 03.05. 2003 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d.3 d6 6. Rh3 h5 7. 0-0 Rf6 8. Rd5 Re5 9. f3 h4 10. g4 Be6 11. Rdf4 Bd7 12. c3 Rc6 13. Hbl e5 14. Rd5 Rxd5 15. exd5 Re7 16. f4 Dc8 17. Rf2 f5 18. fxe5 dxe5 19. d6 Rc6 20. Db3 Be6 21. Db5 0-0 22. Bg5 e4 23. Dxc5 b6 24. De3 Re5 25. Bxh4 Dd7 26. Bg3 Dxd6 27. gxf5 gxf5 (Stööumyndin) 28. dxe4 1-0 mmmmt •sop oz ‘bjA 61 ‘iap ii ‘uua 91 ‘uipun n ‘UEipi 6 ‘011 9 ‘Eiæ g ‘jnjuBijUBA p ‘nufdsjoj g ‘opo z ‘snd 1 ijjajQoq •snBJ 8Z ‘finu zz ‘JnBjo \z ‘pÚAj 81 ‘Bpúo 91 ‘uop sx ‘ipuB H ‘doifs gi ‘nps z\ ‘0OBU 01 ‘JOjs 8 ‘JB>[op i ‘fSæA p ‘jojd 1 :jjaJB'j Britney leggur snörur fyrir Chris Ungstjarnan Britney Spears hef- ur nú lagt snörur sínar fyrir gógódansarann Chris Judd, betur þekktan sem fyrmm herra Jenni- fer Lopez, og vill fá hann til liös við sig. Nei, ekki svo að Britney vanti nýjan kærasta heldur þarf hún á snjöllum dansmeistara að halda þegar farið verður út í kynningu á nýjustu plötunni hennar. Britney hefur hug á að reka núverandi danshöfund sinn og ráða Chrissa litla í staðinn. Chris var tiltölulega óþekktur í glysheiminum vestra þegar Jenni- fer girntist hann og giftist honum síðan. Þá skaut kauða samstundis upp á stjörnuhimininn en hann hrapaði svo niður nærri því jafn- skjótL Kannski má eiga von á klukknahljómi að vestan áður en yfir lýkur. Myndasögur Framhald kosninga- baráttu í algeymingi Það allra skemmtilegasta við kosningabaráttu, kosningar og síð- an kosninganótt er að baráttunni lýkur alls ekki þá. Þegar gleðihróp- in eða vonbrigðastunumar hafa hljóðnað eftir drykkjulætin og allt plottið á kosningavökunum hefst baráttan bak við tjöldin. Ekki bara um það hvort Davíð heldur áfram að stjórna landinu eða hvort Hall- dóri verður hleypt inn leikinn í hálfleik eða hvort hann verður áfram inni á línunni, heldur ekki síður valdabarátta í þingflokkun- um. Þá fyrst æsist leikurinn. Framsóknarmenn og sjálfstæðis- menn gera ráð fyrir að stjóma landinu næstu árin ef foringjamir fallast í faðma og því er baráttan um ráðherrastólana i algleymingi því allir telja sig sigurvegara, enda svo auðvelt að reikna sig í þá stöðu. Einhver uppstokkun kann aö verða á ráðuneytum, auk þess sem það er ágæt aðferð til að losna við sitjandi ráðherra. Valgerður „sigurvegari“ Sverrisdóttir frá Lómatjöm er á beinu brautinni - gæti t.d. orðið samgönguráðherra - hún væri flott þar. Gamli skóla- meistarinn Hjálmar Ámason vill verða menntamálaráðherra. Guðni verður eflaust áfram í kjötfjalla- ráðuneytinu en Gunnar Birgisson, kraftaverkamaður í Kópavogi, fylg- ir eftir uppbyggingu á Austurlandi úr stóli iðnaðarráðherra. Pétur Blöndal mundi sóma sér vel sem fjármálaráðherra ef hægt væri að finna annan stól fyrir Geir Haarde. Ásta Möller hefði e.t.v. oröið heil- brigðisráðherra en því miður, þingmenn em bara 63 talsins. Hver vilji kjósenda var hugsanlega er gleymt og grafið. Geir A. Guðsteinsson blaöamaöur Fyrir 20 árum yfirgafstu þessa indælu frú og nú snýrðu til baka til að sníkja af henni! Þú ert ömuriegur! Eg er ekkert ömurlegur! Samband okkar er mjög réttsýnt. Éq borða matinn hennar - ! og fæ að horfa á 1 sjónvprpið og nota sturt^ una. I staðinn nýtur hún ( CLáttu þig ^ 1 i dreyma, { [ áa?tlun! 1 1 vinur. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.