Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 9
9 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003________________________________________________________________________ ÐV Fréttir Landsbankadeild karla hefst meö fjórum leikjum á morgun: Markametið í hættu? - Amar Gunnlaugsson mætir til leiks meö 25 mörk í síðustu 18 leikjum Besta meðalskor í tíu liða efstu deild 1977-2002: Amar Gunnlaugsson............0,74 35 mörk I 47 leikjum Andri Sigþórsson ............0,73 35 mörk í 48 leikjum Mihajlo Bibercic..............0,70 52 mörk í 74 leikjum Tryggvi Guömundsson .........0,64 56 mörk í 88 leikjum Grétar Hjartarson............0,60 37 mörk i 62 leikjum Hvernig skoraði Arnar mörkin sín 1992 og 1995? Hvaöan skoraöi Arnar mörkin sín 1992 og 1995? Landsbankadeild karla í knatt- spymu hefst á morgun, sunnudag, þegar átta af tíu liðum deildarinnar hetja leik en lokaleikur fyrstu um- ferðar fer fram á mánudaginn þeg- ar nýliðar Þróttar fá íslandsmeist- ara KR-inga í heimsókn. Arnar Gunnlaugsson er einn af þeim ís- lensku leikmönnum sem snúið hafa heim úr atvinnumennsku fyrir sumarið og hann spilar væntanlega fyrsta deildarleik sinn á Laugar- dalsvellinum á mánudaginn. Ef marka má frammistöðu Am- ars í íslensku deildinni 1992 og 1995 þegar hann lék hér síðast má búast við að markametið í deildinni geti verið í hættu í sumar og að tuttugu marka múrinn verði loksins rofinn. n Aukaspyrna □ Vitaspyrna □ Skallamark □ Hægri fótarskot □ Vinstri fótarskot menn hafa ekki enn náð að brjóta tuttugu marka múrinn. Fjórir leikmenn eiga metið. Pétur Péturs- son skoraði 19 mörk í 17 leikjum fyrir Skagamenn sumarið 1978, Guömund- ur Torfason jafnaði metið í Frambúningnum 8 árum síðár, Þórður Guðjónsson skoraði 19 mörk með Skagamönnum og Tryggvi Guðmundsson var síðastur til að jafna metið þegar hann skoraði 19 mörk með ÍBV 1997. Allir voru þessir leik- menn í meistaraliðum og þeir Pétur, Guðmundur Oskar O. Jonsson íþróttablaðamaöur Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, hér að ofan, leika saman í liöi fyrsta sinn í 8 ár, eöa síðan þeir fóru mikinn með Skagamönnum í sjö síðustu leikjunum sumarið 1995. DV-mynd Teitur Arnar hefur nefnilega skoraði 25 mörk í síðustu 18 leikj- um sem hann hefur spilað 'í efstu deild hér á landi, þar af 24 þeirra marka í síðustu 15 leikjum sínum. Hefði skorað 39 mörk ef ... Tilkoma Amars er ein af ástæð- unum fyrir því að menn búast við sigri KR-inga í mótinu en Amar hefur ekki spilað heilt mót hér á landi í 11 ár eða síðan hann sló í gegn ásamt bróður sínum sumarið 1992. Arnar þurfti þannig aðeins sjö leiki sumarið 1995 til að vera markakóngur en hann skoraði þá 15 mörk eða 2,14 mörk að meðaltali sem er met yfir hæsta meðalskor á einu tímabili. Ef þessi tölfræði væri uppfærð á eitt heilt 18 leikja tímabil hefði Arnar skorað rétt tæp 39 mörk í leikjunum 18. Alls hefur Amar skorað 35 mörk í 47 leikjum í efstu deild sem gerir 0,74 mörk að meðaltali í leik og eng- inn leikmaður getur státað af betra meðalskori í tíu liða efstu deild. Sjálft markametið er 19 mörk og og Þórður fengu allir tækifæri til að skora 20. markið í lokaleik sínum en tókst ekki. Skoraði í fyrsta leiknum sínum í KR-búningnum á KR-vellinum Arnar Gunnlaugsson sést hér í baráttu gegn færeyska liðinu HB í Atlantic-bikarnum sem fram fór í apríl. Arnar skoraði í fyrsta leik sínum fyrir KR í Vesturbænum. Hefur ekki enn skorað í maí Það er spilað þétt í upphafi móts og þar geta liðin tíu í deildinni haft mikil áhrif á það hvernig mótið kemur til með að spilast fyrir þau. Amar hefur jafnan unnið á þegar liðiö hefur á tímabilin. Hann hefur sem dæmi ekki skorað í maímán- uði (í 4 leikjum) en er með 24 mörk í 20 leikjum í ágúst og september. Það ætti því að sjást fljótlega í júní- mánuði hvort möguleiki sé á meti hjá Amari í KR-búningnum í sum- ar. Þessa tölfræði, sem og aðra út- tekt á frammistööu Amars í deild- inni 1992 og 1995, má sjá hér í gröf- um til hliðar á síðunni og svo er að sjá hvort markaveisla Arnars Gunnlaugssonar heldur áfram með KR-liðinu i sumar. -ÓÓJ Síðustu 18 leikir Arnars í efstu deild Dags. Mótherjar Hvar Úrstit 1927 1 2 1995 3 6. júlí 2. júlí 23. sept. 17. sept. 3. sept. 31. ág. 19. ág. 12. ág. 2. ág. Keflavík KR ÍBV Valur Boltarnir merkja mörk sem Arnar skoraði 3-0 Grindavík KR Leiftur FH Keflavík Markametið í efstu deild karla: 19 mörk Pétur Pétursson, Guðmundur Torlason, Þórður Guðjónsson, Tryggvi Guömundsson, ÍA1978 Fram 1986 ÍA1993 BV1997 Leikir............17 Leikir..............18 Leikir............18 Leikir...........18 Mörk úr vítum......3 Mörk úr vítum........2 Mörk úr vítum.....0 Mörk úr vítum....0 Mörk meö skalla .... 4 Mörk með skalla .... 4 Mörk meö skalla .... 4 Mörk meö skalla .... 3 Mörk úr aukaspymu . 0 Mörk úr aukaspymu . 2 Mörk úr aukaspymu . 0 Mörk úr aukaspymu . 1 Þrennur............1 Þrennur..............1 Þrennur............0 Þrennur...........2 Leikir án marks .... 5 Leikir án marks .... 5 Leikir án marks .... 6 Leikir án marks .... 5 1992 10 12. sept. Þór Ak. ú 2-2 ® 11 5. sept. FH H 3-1 ® 12 29. ág. Víkingur Ú 3-1 @ 13 25. ág. ÍBV H 7-1 ©®® 14 16. ág. KA Ú O-l 15 12. ág. Breiðablik H 4-2 16 30. júlí Fram Ú 2-0 17 25. júlí Vaiur H 1-5 18 16. júlí KR H 3-1 ® ® Mark ® Viti © Skalli ® Aukaspyrna C/2 I I Vítaspyrna □ Utan telgs □ Úr vltteigi utan markteigs □ Úr markteig Mörk Arnars gegn ýmsum félögum 1988-97 FH ...........................7 ÍBV...........................7 Keflavík .....................5 Grindavík.....................3 Valur ........................3 Fram..........................2 KR ...........................2 Breiðablik....................2 KA ...........................1 Víkingur......................1 Þór Ak........................1 Leifur........................1 Samtals 35 mörk gegn 12 félögum Mörk Arnars eltir mánuðum Marksækni Arnars Gunnlaugssonar eftlr mánuðum Júní Ágúst September Tímabil Arnars á íslandi 1989-1997: Ár Lið Deild Lciklr Mörk 1997 ÍA A 2 i 1995 ÍA A 7 15 1992 ÍA A 18 15 1991 ÍA B 18 18 1990 ÍA A 12 3 1989 ÍA A 8 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.