Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 50
50 Helgorbloö H>V LAUGARDAGUR IV. MAÍ 2003 f Markið Vörnin Miðjan Sóknin Bekkur Þjálfari Að auki Samtals íslandsmeistari KR 5 4 5 0 0 5 0 37 Evrópusæti Fylkir 4 0 0 0 0 4 0 33 Inter-toto Grindavík 0 0 0 4 4 0 4 32 4. sæti ÍA 0 4 0 4 3 4 4 29 5. sæti Fram 3 4 4 0 4 4 4 28 6. sæti Þróttur 4 2 3 0 3 0 4 26 7. sæti ÍBV 0 3 3 4 3 3 3 24 8. sæti Valur 0 0 3 2 3 0 3 23 Fallnir FH 3 3 0 3 2 3 2 20 Fallnir KA * 1 2 3 2 0 3 19 Veislan byrjar á morgun Grasið er oröið grænt og spennan fyllir skilningarvitin. Af hverju? Af því að Landsbankadeildin í knatt- spyrnu er að hefjast á morgun með fjórum leikjum. Grindavík tekur á móti Val, ÍA sækir FH heim og ÍBV og KAeigast við í Eyjum. Allir þessir leikir hefjast kl. 14 en kl. 19.15 mætast síðan Fylkir og Fram í Árbænum. Lokaleikur umferðarinnar fer síðan fram á mánudaginn en þá taka Þrótt- arar á móti íslandsmeisturum KR. DV-Sport hefur undanfarna daga talið niður að móti með því að kynna liðin tíu í Landsbankadeildinni tO sög- unnar í þeirri röð sem blaðamenn DV-Sports hafa spáð þeim. Samkvæmt spá okkar verður röð þriggja efstu liða deildarinnar óbreytt. KR-ingar verða íslandmeistarar annað árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Fylkismenn verða í öðru sæti og Grindvíkingar í því þriðja. Við teljum að FH-inga og KA-manna bíði þau leiðu örlög að falla í 1. deild á næsta ári. KR-ingar eru eina liðið sem fær fullt hús fyrir einhvern þáttinn sem við gefum fyrir. Þeir fá fullt hús fyrir sóknina, varamannabekkinn og þáttinn að auki en hann lýtur að um- gjörð, stjórnun, stuðningi og fjárhags- legu bolmagni. KA-menn eru eina liðið sem fær lægstu einkunn, 1, fyrir einhvern þátt en við teljum aö vörnin hjá þeim verði í miklum vandræðum í sumar. Einkunnagjöf DV-Sports 2003 LRNDSBRNKR □EEIL.OIN Hvað þýðir einkunnagjöfln? DV-Sport gefur liðunum einkunn á bilinu 1 til 6 fyrir sjö þætti. Sex á teningnum þýð- ir frábært, fimm þýðir mjög gott, fjórir þýðir gott, þrír í meðallagi, tveir þýðir slakt og einn þýðir skelfilegt. Síðan eru einkunnir úr þáttunum sjö lagðar saman og liöunum tíu raðað í röð eftir þeim. LRNDSBRNKR □ ŒIL.OIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.