Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 64
 HelQarhlað 33 V LAUGARDACUR IV. MAÍ 2003 íslendingaþættir_____________ Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Pétur Tyrfingsson sálfræðingur verður 50 ára á morgun Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Háaleitisbraut 101, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Pétur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1974. Pétur stundaði barnakennsiu í tvo vetur, í Súðavík og í Fellaskóla í Reykjavík, en var svo við nám í félags- og stjórnmálafræði við HÍ á árunum 1976-78. Hann stundaði nám við Háskólann í Lundi í Svíþjóð 1978-81 og nam þar félagsfræði og hugmynda- og lærdómssögu. Þegar heim kom 1981 stundaði Pétur verkamanna- vinnu í Reykjavík næstu fimm árin en hóf svo störf hjá SÁÁ 1986 og starfaði þar til 1999. Hann hóf nám í sálfræði við HÍ 1994, lauk BA-prófi frá HÍ 1997 og Cand. psych.-prófi frá sama skóla 2001. Hann rekur nú eigin sálfræðistofu og starfar jafnframt á geðsviði Landspít- ala Háskólasjúkrahúss. Pétur var í forystu Fylkingarinnar á árunum 1975-86, i samtökum herstöðvaandstæðinga á sama tima og um tíma í samninganefnd hafnarverkamanna hjá Dagsbrún. Pétur söng og lék blús meö hljómsveit sinni, Trega- sveitinni, frá 1989 og framan af síðasta áratug og var með útvarpsþætti um blús 1991-97, fyrst á Aðalstöð- inni og síðan á Rás 2. Fjölsltylda Pétur kvæntist 27.12.1974 Svövu Guðmundsdóttur, f. 21.8. 1955, d. 21.10. 1987, sagnfræðingi. Hún var dóttir Guðmundar Magnússonar, verkfræðings í Reykjavík, sem nú er látinn, og Margrétar Tómasdóttur, fyrrum starfsmanns Alþýðubandalagsins. Núverandi kona Péturs er Kolbrún Jónsdóttir, f. 13.8. 1959, bankastarfsmaður. Hún er dóttir Jóns Más Gestssonar, skrifstofumanns í Reykjavík, sem nú er látinn, og Ásgerðar Jónasdóttur, skrifstofumanns á Akureyri. Synir Péturs og Svövu eru Guömundur, f. 6.12. 1972, tónlistarmaður í Reykjavík; Gunnlaugur Már, f. 24.7. 1983, menntaskólanemi í Reykjavík. Bræður Péturs eru Þórður, f. 17.1. 1944, tæknifræð- ingur hjá Vegagerð ríkisins, kvæntur Mittu Bæhrenz, starfsmanni Landspitalans Háskólasjúkrahúss, og eiga þau þrjú börn; Þórarinn, f. 20.5. 1947, forstöðulæknir SÁÁ, kvæntur Hildi Björnsdóttur, kennara og leik- skólakennara, og eiga þau fimm börn. Foreldrar Péturs; Tyrfingur Þórarinsson, f. 27.12. 1916, d. 14.4. 1985, húsasmiður í Reykjavík og síðar eft- irlitsmaður hjá Landsvirkjun, og Lára Þórðardóttir, f. 4.8. 1922, fyrrum starfsstúlka hjá Hrafnistu, nú búsett í Reykjavík. Ætt Tyrfingur var sonur Þórarins, trésmiðs og múrara í Borgarnesi, Ólafssonar, b. á Einifelli í Stafholtstung- um, Ólafssonar. Móðir Ólafs var Guðríður Magnús- dóttir, b. í Ausu í Andakíl, Ólafssonar og Ingibjargar Jónsdóttur, b. í Efraskarði, Magnússonar. Móðir Jóns var Þórunn Jónsdóttir, systir Steins biskups. Móðir Þórarins var Ólöf Sigurðardóttir, b. á Mófellsstöðum í Skorradal, Sigurðssonar, pr. i Vatnsfirði, Þorbjarnar- sonar, gullsmiðs á Lundum, Ólafssonar, föður Ólafs, afa Ragnhildar, ömmu Bjarna Benediktssonar forsæt- isráðherra og Tómasar Helgasonar yfirlæknis. Ólafur var einnig langafi Jóns, föður Þorsteins frá Hamri. Móðir Tyrfings var Jónína Kristín Jónasdóttir, sjó- manns í Skáholti í, Reykjavík Ólafssonar, b. í Efraseli á Stokkseyri, Jónssonar. Móðir Jónínu var Kristín, systir Magnúsa.r „rokkadrejara", langafa Megasar. Kristín var dóttir Ásbjarnar, húsmanns á Grímars- stöðum, Magnússonar, og Kristínar Magnúsdóttur. Lára er dóttir Þórðar, b. á Högnastöðum í Þverár- hlíð, bróður Helgu, ömmu Pálma Gíslasonar, fyrrv. formanns Ungmennafélags íslands. Þórður var sonur Jóns, skálds á Háreksstöðum, bróður Jóhanns, alþm. í Sveinatungu. Jón var sonur Eyjólfs, skálds i Hvammi, Jóhannessonar og Helgu Guðmundsdóttur, b. á Sáms- Elín Jónsdóttir húsfreyja í Breiðási verður 70 ára á Elín Jónsdóttir, húsmóðir og fyrrv. aðstoðarmat- ráðskona, Breiðási í Hrunamannahreppi, verður sjötug á mánudaginn. Starfsferill Elín fæddist í Reykjavík en ólst upp á Hrepphólum í Hrunamannahreppi. Hún var í barnaskóla á Flúðum og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Varmalandi í Borgarflrði. Á unglingsárunum aðstoðaði Elín móður sína við heimilisstörfin. Er hún gifti sig varð hún húsfreyja og bóndakona í Breiðási í Hrunamannahreppi til 1976. Hún starfaði síðan við mötuneytið við Búrfellsvirkjun frá 1976-2000. Fjölskylda Elín giftist 1956 Baldri Loftssyni, f. 5.10. 1932, bónda í Breiðási. Hann er sonur Lofts Loftssonar, f. 8.10.1896, d. 14.3. 1978, bónda á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, og k.h., Elínar Guðjónsdóttur, f. 14.9. 1991, d. 2.2. 1991, húsfreyju. Elín og Baldur skildu 1976. Börn Elínar og Baldurs eru Jón, f. 23.10. 1955, vinnu- vélastjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Ingibjörgu Sigríði Árnadóttur húsmóður og eiga þau tvö börn; María, f. 4.4.1957, starfsmaður hjá Lyfjadreifingu, búsett í Kópa- vogi, maður hennar er Sævar Hjálmarsson, starfsmað- ur hjá Lyfjadreifingu, og eiga þau tvö börn; Elín Elísa- bet, f. 19.12. 1958, baövörður og húsvörður í Reykjavík, maður hennar er Jón Marinó Guðbrandsson, skipstjóri og starfsmaður hjá Tækjatækni, og eiga þau þrjú börn; Bryndís, f. 22.8. 1960, dagmóðir í Reykjavík en maður hennar er Eyþór Brynjólfsson, gæslumaður á Kleppi og eiga þau þrjú börn; Halla, f. 12.11. 1966, framreiðslu- maöur á Selfossi, en maður hennar er Ómar Þór Bald- mánudaginn ursson rafmagns- iðnfræðingur og eiga þau þrjú börn. Seinni maður El- ínar var Guðmund- ur Sigurðsson, f. 11.2. 1920, d. 26.11. 1984, iðnaðarmaður og starfsmaður BYKO. Hann var sonur Sigurðar Böðvarssonar, verkamanns í Reykjavík, og Steinunnar Magnúsdóttur, húsmóður í Kópavogi. Núverandi sambýlismaður Elínar er Ámundi Hjör- leifs Elísson, f. 2.8. 1946, fyrrv. vagnstjóri hjá SVR. Hann er sonur Elísar Kristins Valgeirs Meyvantsson- ar, bryta í Reykjavik, og Jónu Guðríðar Hjörleifsdótt- ur húsmóður. Systkini Elínar eru Sigurður, f. 28.10.1934, minka- og skógræktarbóndi í Ásgeröi í Hrunamannahreppi; Stef- án, f. 13.4. 1937, bóndi í Hrepphólum; Guðjón, f. 28.10. 1938, bifreiðarstjóri á Selfossi; Guðmundur Kristján, f. 27.10. 1942, húsasmiður á Selfossi; Gunnar, f. 12.1. 1944, bifreiðarstjóri á Selfossi; Sólveig, f. 3.3. 1946, húsfreyja í Svíþjóð; Anna, f. 19.2. 1954, húsmóðir i Danmörku. Hálfbróðir Elínar, samfeðra, var Sigurjón, f. 24.6. 1929, d. 19.6. 1930. Foreldrar Elinar voru Jón Sigurðsson, f. 5.4. 1899, d. 31.8. 1990, bóndi í Hrepphólum, og k.h., Elísabet Krist- jánsdóttir, f. 12.5.1909, nú búsett á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Elín verður að heiman á afmælisdaginn. stöðum, bróður Sigurðar, afa Jóns Helgasonar prófess- ors. Guðmundur var sonur Guðmundar, ættfóður Háa- fellsættar, Hjálmarssonar. Móðir Þórðar var Ragnhild- ur Þórðardóttir, b. á Brekku i Norðurárdal, Jónssonar og Halldóru Tímotheusdóttur. Móðir Láru var Gunn- vör Magnúsdóttir, sjómanns á Akranesi, Helgasonar, og Guðrúnar Jónsdóttur eldra, b. í Síðumúla, Sveins- sonar, bróður Jóns yngra, afa Guðmundar Böðvarsson- ar, skálds á Kirkjubóli. Móðir Guðrúnar var Þórdis Jónsdóttir, b. á Tóftarhring í Hvitársíðu, Jónssonar og Guðrúnar, systur Jóns, langafa Halldórs H. Jónssonar stjórnarformanns, fóður Garðars arkitekts. Afmæli Laugardagurinn 17. maí Sunnudagurinn 18. maí 90 ÁRA__________________ Ingibjörg Þórarinsdóttir, Austurvegi 5, Grindavík. 85 ÁRA________________ Helga Stefánsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. 85ÁRA Benedikt Franklínsson, Austurvegi 55, Selfossi. 80 ÁRA___________________ Halldór Þ. Ólafsson, Hverfisgötu 121, Reykjavik. Pétur Hallgrímsson, Hraunbæ 107, Reykjavík. 75 ÁRA Carol Hendrickson Pazandak, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi. Sigrún Sæmundsdóttir, Víkurbraut 28, Höfn. 70ÁRA Eiríkur Sigurður Ormsson, Sogavegi 30, ReykjaVík. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Gullsmára 7, Kópavogi. Kristinn Oddsson, Vesturbergi 4, Reykjavik. Sonja Hulda Einarsdóttir, Laufvangi 12, Hafnarfirði. Örn Eriksen, Reynivöllum 3, Höfn. 60 ÁRA __________________ Kristján Óskarsson, Baldursgötu 12, Reykjavik. Samúel Samúelsson, Garðarsbraut 67, Húsavík. 50ÁRA____________________ Sigríður Samsonardóttir, Eyjabakka 6, Reykjavik. Agnar Ebenesersson, Holtastíg 15, Bolungarvík. Eiríkur Tómasson, Vesturbraut 8, Grindavík. Guðjón Halldórsson, Nýbýlavegi 38, Hvolsvelli. Guðni Hjörleifsson, Túngötu 16, Reykjavík. Halldór Ólafur Sigurðsson, Hólmgaröi 51, Reykjavík. Ingólfur Vestmann Einarsson, Skeiðarvogi 85, Reykjavík. Sveinn Pálsson, Laufskógum 33, Hveragerði. 40ÁRA Anna Hulda Long, Gerðisbraut 2, Vestmeyjum. Ásgeir Ásgeirsson, Einigrund 21, Akranesi. Davíð Gíslason, Nátthaga 5, Sauöárkróki. Haukur Þór Þorgrímsson, Þingási 36, Reykjavík. Helgi Jóhannsson, Beijarima 35, Reykjavík. Hlín Guðjónsdóttir, Reykási 41, Reykjavík. Inga Hulda Sigurgeirsdóttir, Fannafold 110, Reykjavík. Nenad Krstic, Hringbraut 105, Reykjavík. Pashar Almoualiem, Kleppsvegi 24, Reykjavík. Halldór Rafn Ottósson Reykjabraut 20, Þorlákshöfn varð fimmtugur í gær, 16. apríl. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í dag, 17. maí, frá kl 19-23 í Versölum, Ráðhúsi Þoriákshafnar. 50 ÁRA 75 ÁRA Guðmundur Kristjánsson, Mánasundi 2, Grindavík. Helga Jóhannesdóttir, Laugarnesvegi 94, Reykjavík. Jakob Brekkmann Einarsson, Brekku, Hofsósi. Sigrún Kristbjörnsdóttir, Birnustööum 2, Selfossi. Sólrún Þorbjörnsdóttir, Lækjargötu 4, Reykjavík. 70ÁRA Guðmunda Jóhannsdóttir, Rauðalæk 45, Reykjavík. Þorbjörg Þórisdóttir, Miðgaröi 4, Egilsstöðum. 60 ÁRA____________________ Edda S. Kristinsdóttir, Blásölum 24, Kópavogi. Hjálmar Freysteinsson, Dugguijöru 4, Akureyri. Hreinn Eyjólfsson, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Ingunn Guðbjartsdóttir, Greniteigi 19, Keflavík. Jón Arnar Barðdal, Klapparstíg 3, Reykjavík. Pálmi Stefánsson, Einbúablá 40, Egilsstööum. Sigurður Halldórsson, Jöklaseli 17, Reykjavik. Stefán Jónsson, Seftjörn 4, Selfossi. Sæmundur Sigurðsson, Heiðarbæ 1, Reykjavík. 50 ÁRA____________________ Áslaug Anna Jónsdóttir, Árnesi, Húsavík. Ásta Árný Einarsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Edda Axelsdóttir, Bankastræti 14, Reykjavík. Einar Hjartarson, Hringteigi 9, Akureyri. Katrín Sighvatsdóttir, Langholtsvegi 108e, Reykjavík. Ómar Wieth, Meiseli 2, Reykjavík. Þórarinn Óðinsson, Túngötu 11, Fáskrúðsfirði. Þórdis Bjarnadóttir, Byggðavegi 116, Akureyri. 40ÁRA______________________ Ásrún Árnadóttir, Sólbrekku 27, Húsavík. Bopit Kamjorn, Hraunbraut 14, Kópavogi. Celestina Escleto, Miklubraut 72, Reykjavík. Hallgrímur E. Vébjömsson, Litluvöllum 10, Grindavík. Jón Ágúst Sigurðsson, Bólstaðarhlíö 56, Reykjavík. Kristín Hauksdóttir, Hjallabrekku 27, Kópavogi. Kristín Ingvarsdóttir, Fagrahjalla 44, Kópavogi. María Úlfarsdóttir, Haga, Patreksfirði. Ólöf Hjartardóttir, Vesturbergi 57, Reykjavik. Vilhjálmur Hjörleifsson, Sigluvogi 12, Reykjavík. Þóra Guðný Sigurðardóttir, Rituhólum 3, Reykjavík. Þórir Bjöm Hrafnkelsson, Stafnesvegi 1, Sandgerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.