Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 67
 LAUGARDAGUR 17. MAf 2003 H&lgctrblaö 13 V 67 Vertu hugrakkur, Lukku- Láki. Þú mátt ekki gleyma ratvíei minni á húeaskjól 03 mat þegar erfiðleikar eteðja að. Við erum rammvilltir í þeesum hríðarbyl. með kvöldmatinn. Á Af hverju eldað- ir þú aldrei kjötbollur handa már? fPÚ vieelr^ Ealltaf á ^ hverju þú áttir von. Eine oí,__________________ mánudögum var bakaður kol- krabbi, á þriðjudögum var alltaf kolkrabbaeúpa, miðvikudögum kolkrabbakáeea, fimmtudögum pönnustelktur kolkrabbi... tbað 6em éa var fhriflnn af hjá Eddu var hversu neglu- V bundið þetta I var hjá nenni. I Á föstudögum var kol- I krabbasteik, á laugardögum grill- aður kolkrabbi og a sunnudögum fengum vlð okkur kjötbollur. Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegarbeturer að gáð kemuriljósaðá annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaitu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. r.n Lífiö eftir vinnu 17-17-17 Kammerkórinn „17 sangara" frá Klakksvík í Færeyjum heldur tónleika I Salnum í Kópa- vogi í dag, 17. maí, kl. 17 undir stjórn Jógvans við Keldu. Á efnisskránni eru nor- ræn kóriög. Tveir hljóðfæraleikarar eru meö I för, fiöluleikarinn Monika Slauss Joensen og Helga Hilmarsdóttir Gerðalið sem leikur á pí- anó. Samkór Kópavogs mun einnig syngja undir stjórn Julians Hewletts. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Þingeyingakorinn Þingeyingakórinn heldur vortónleika sina í dag kl. 16 I Fella- og Hólakirkju. Drengjakór Neskirkju Drengjakór Neskirkju heldur vortónleika sína i Neskirkju í dag kl 15. Á efnisskránni er m.a. frumflutningur á verkum eftir Szymon Kuran og Hildigunni Rúnarsdóttur. Hatiðatonleikar I tilefni hálfrar aldar starfsemi Tónmennta- skóla Reykjavíkur efnir skólinn til hátíðartón- leika í Salnum, Kópavogi, á morgun, 18. maí, kl. 17. Flytjendur eru flestir fyrrverandi nem- endur gamla Barnamúsikskólans og Tón- menntaskólans, allt þekktir tónlistarmenn. Einleikarar eru Gunnar Kvaran sellóleikari og fiöluleikararnir Sigrún Eövaldsdóttir og Sigur- björn Bernharðsson. Bjöpg í Gallerí Tukt Björg Guömundsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Galleri Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-4, í dag kl. 16. Hún hvetur foreldra og aðra að taka með sér böm á sýn- inguna sem er opin til 18 alla virka daga og stendur til 31. maí. Rússnesk Ijósmyndun Rússnesk Ijósmyndun er yfirskrift sýningar sem opnuð veröur I Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum í dag kl. 16. Leiösögn er um sýningar Kjarvalsstaða alla sunnudaga kl. 15. Sýningunni lýkur 15. júní. Örn á Kjarvalsstöðum Sýning á höggmyndum Arnar Þorsteins- sonar veröur opnuð á Kjarvalsstööum í dag klukkan 16. Sýningin teygir sig um ganga Kjarvalsstaða og umhverfis húsið. Leiðsögn er um sýningar Kjarvalsstaða alla sunnudaga kl. 15. Sýningunni lýkur 15. júnl. Steinunn á Hulduhólum Steinunn Marteinsdóttir opnar sýningu á Hulduhólum í Mosfellsbæ í dag klukkan 14. Steinunn sýnir málverk og verk úr leir. Sýningin ber yfirskriftina „Nú er úti vetrar þraut" og er opin dag hvern frá kl. 14-18 til 1. júní en eftir það verður hún opin um helgar fram eftir sumri eða eftir samkomulagi. Komin Hrafnhildur Sigurðardóttir opnar sýningu sína, Komin, í Listasafni ASÍ í dag kl 14. Sýn- ingin stendur yfir til 1. júní og er opin frá kl. 13 til 17 alla daga nema mánudaga. Myndaðir málshættir I dag opnar sýning á lokaverkefnum útskrift- amema í Ijósmyndun við Iðnskólann í Reykja- vík. Alls verða 14 verk til sýnis en sýningin er haldin I Café Kúltúre í Alþjóðahúsinu við Hverf- isgötu. Aðgangur er ókeypis en sýningin stend- ur til 6. júní. Vorhátíð LHÍ í dag verður haldin í porti Hafnarhússins tískusýning sem jafnframt er lokaverkefni út- skriftarnemenda í textíl og fatahönnun. Hefst sýningin kl 16. Akureyringakvöld Akureyringakvöld verður haldið í Versölum við Hallveigarstíg í kvöld kl. 20. italskt hlaðborö auk skemmtikrafta. Miðaverð er 2900 krónur en forsala fer fram í Levisbúðinni á Laugavegi. Hvað er í blýhólknum Sunnudaginn 18. maí kl. 13 verður verk Svövu Jakobsdóttur „Hvað er í blýhólknum?" leiklesið I Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Leiklesturinn er hluti af vorhátfð Listaháskóla islands og flytjendur eru nemendur Leiklistar- deildar skólans. Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu, mun lesa upp nokkur Ijóða sinna, bæði frumsamin og þýdd, á morg- un,18. maí, kl. 14. Sum Ijóðanna eru óbirt. Dagur hljóðfærisins verður haldinn hátlöleg- ur I Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tví- blaða hljóðfærin óbó og fagott verða (aðalhlut- verki að þessu sinni. Dagskráin er þrískipt og hefjast hlutarnir kl. 14, 15.30 og 16.30. Alls eru flytjendur 19 talsins. Dans fyrir þig íslenski dansflokkurinn býður upp á sýninguna Dans fyrir þig kt. 20 á Stóra sviðinu í Borgar- leikhúsinu. Ver&laun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, aö verðmæti 4490 kr. Vinnlngarnir verða sendir helm til þelrra sem búa útl á landi. Þelr sem búa á höfuð- borgarsvæðlnu þurfa að sækja vinnlngana tll DV, Skaftahlíð 24, elgl síðar en mánuði eftlr blrtlngu. rrn Svarse&ill Nafn: Heimili: Póstnúmer: - - Sveitarfélag: Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? nr. 717 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Verðlaunahafi fvrir getraun 715: Friða Margrét Þorsteinsdóttir, Kambahraun 13, 810 Hverageröi. Þegarmaðurvaknar á köldum morgni... Þarf maður ekki bara að finna fúla lyktina út úr eár... -----------------o- mm Bikarmeistarakeppni Norðurlanda 2003: Danir sigruðu Bikarmeistarakeppni Norðurlanda var haldin dagana 9.-11. maí í borg- inni Rottemos i Svíþjóð en hún er haldin á tveggja ára fresti. ísland hafði titil að verja því sveit Subaru undir forystu Jóns Baldurssonar haíði sigrað fyrir tveimur árum. Núverandi bikar- meistarar íslands, sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar, fékk það vanda- sama hlutverk að verja titilinn en varð að láta sér nægja annað sætið sem er samt stórgóður árangur. Fimm sterkar sveitir Norðurlandanna tóku þátt. Röð og stig sveitanna varð á þessa leið: 1. Danmörk 108 stig 2. Island 90 stig 3. Svíþjóð 81 stig 4. Finnland 52 stig 5. Færeyjar 38 stig Nýju bikarmeistaramir eru Lars Blakset, Jens Auken, Mathias Brun og Nicolas Kampman. Blakset og Auken eru gamlir refir og sjóaðir, meðan Brun og Kampman teljast til yngri kynslóðarinnar. Sveit Guðmundar skipuðu hins veg- ar auk hans sjálfs Ásmundur Pálsson, Björn Eysteinsson og Helgi Jóhanns- son. í Butler-útreikningi komu Brun og Kampman best út með 3,97 impa í spili en Ásmundur og Björn fylgdu fast á eftir með 2,36 impa. Að venju er svo eitt skemmtilegt spil frá keppninni sem flestir keppend- ur réðu illa við. S/Alllr * D9543 * G10954 * 9 * 92 n-s spilin vilja flestir spila 6 spaða enda ágætissamningur ef bæði spað- inn og tíguOinn liggja vel. Margir góð- ir voru enda bjartsýnir og Magnús E. Magnússon, sem var í sænsku sveit- inni, og makker hans, Sven-Ake Bjer- regard, klifruðu aUa leið í sjö spaða, fengu þá doblaða og urðu 1100 niður. í leik Islands og Noregs stoppuðu bæði pör hins vegar í 4 spöðum. Það er varla hægt að segja að Norðmennirnir hafi kannað spUið vel því sagnirnar gengu þannig með Jensen og Mæsel i n-s en Björn og Ásmund í a-v: Suður Vestur Norður Austur 1 ♦ pass 1 grand 2 v 4 spaðar pass pass pass Ásmundur spilaði út hjartagosa, sagnhafi trompaði, lagði niður spaðaás og sá leguna. Hann spUaði síðan tígli á kóng og tígli á ásinn. Ásmundur trompaði og hélt áfram með hjartað. Sagnhafi trompaði, spilaði tígli og trompaði meðan Ásmundur henti laufí. Sagnhafi fékk nú aðeins 9 slagi, eins og flestir sem spUuðu 4 spaða. Á hinu borðinu sátu n-s Helgi og Guðmundur en a-v Hoiland og Kvangraven. Ég held að það sé einsdæmi í bridgesögunni að menn velji sér loka- samning þar sem líkur éru á að trompliturinn liggi 5-0 en það gerðu Guðmundur og Helgi með góðum ár- angri! Lítum á þessa sérstöku sagnröð: Suður Vestur Norður Austur 4 1082 1** 2*** dohJ*** 3« * 763 34 pass 44 pass ♦ K4 pass pass 4 KD876 * Preclslon 16+ ♦ - ■ * ÁKD82 * D762 * G1053 * ÁKG76 * - ♦ ÁG10853 * Á4 SpUið kom upp í 3. umferð þegar ís- land mætti Noregi. Sé horft eingöngu á ** Annað hvort tígull, eða hálltlr *** 58 HP Þriggja hjartasögnin var hindrun og gaf tU kynna að austur gæti einnig spilað 4 tígla ef því væri að skipta. Þótt ég myndi ekki segja neitt á vesturspilin með skammbyssu við bæði gagnaugun taldi vestur rétt að byrja upplýsingagjöfma. Austur var tU Bridge í aUt og þar með var spUið kortlagt fyr- ir Guðmund. Þrátt fyrir það er ekki auðvelt að velja rétta sögn í þessari stöðu en að lokum valdi Guðmundur aö segja 3 spaða. Frá sjónarhóli Helga er eins víst að vestur hafi verið með tíguUit og hann hækkaði ótrauður í 4 spaða. Þótt Guðmundur hafi haft efasemdir um lokasamninginn huggaði hann sig við að hann vissi nákvæmlega hvernig spilið lá. Vestur spUaði út hjartagosa, Guð- mundur trompaði og tók spaðaás tU að sannfærast um leguna. Síðan spilaði hann tígli á kónginn, meiri tígli og svínaði gosanum. Vestur trompaði, spilaði meira hjarta sem Guðmundur trompaði. Hann spilaði nú tígulás, vestur henti laufi og þá spilaði Guð- mundur laufás og meira laufi. Vestur trompaði og spilaði ennþá hjarta sem Guðmundur trompaði. Nú spilaði hann tígli og það er sama hvað vestur gerir. Ef vestur trompar með drottningu og spUar spaða stendur suðurhöndin. Ef hann trompar með drottningu og spUar hjarta getur Guð- mundur trompað í blindum og spilað spaða á kónginn. Vestur henti því hjarta og Guðmundur trompaði með spaðaáttu. Síðan trompaði hann lauf með spaðakóng og fékk síðan tíunda slaginn á spaðatíu með framhjá- hlaupi. Þetta var eina talan í n-s og ísland græddi 12 impa. Laglega spilað, jafnvel þótt spilið hafi verið kortlagt af and- stæðingunum. Umsjón Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.