Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 I>V 7 Fréttir Peugeot 4o6stw i,8, árg. 9/99, ek. 256 þús., beinsk., loftpúðar, álfelgur, 7 manna, mikill bíll fyrir lítið. Verð 390 þús. Peugeot 306 stw 1.6, árg. 3/02, ek. 21 þús., beinsk., ABS, loftpúðar, kastarar, rúður og speglar rafdr., CD, dráttarkúla. Verð 1.230 þús. VW Polo Comfortline 1,4, árg. 6/oi, ek. 26 þús., beinsk., loftpúðar, rúður og speglar rafdr. Verð 1.070 þús. Bjóðum allt að 100% fjármognun Hornafjöröur: Góðun afli í humni Allgóður afli hefur verið síðustu sólarhringa hjá humarbátum fyrir Suðausturlandi. Á sama tíma hefur afli netabáta verið fremur tregur. Handfærabátamir hafa verið með góðan afla þegar gefið hefur á sjó. Þeir bátar sem hafa verið á veiðum í norsk-íslenska síldarstofninum í Síldarsmugunni hafa ekki aflað vel, t.d; hafði Asgrímur Halldórsson SF frá Homafirði aðeins fengið um 500 tonn af síld fyrir helgina og svip- aða sögu er að segja af öðram bát- um. Veiði netabáta er þó sýnu slak- ari en þeirra sem eru með flottrofl. Af þeim ástæðum hefur þeim lítið fjölgaö á miðunum djúpt austur af landinu. -GG Ar gætu sums staðar oröiö óvenju vatnsmiklar í sumar: Öll lón Landsvirkj- Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. ipijsáas I HJARTA BORCARINNAR „Öll lónin eru full nú þegar, sem er óvenjulegt. Þau hafa aldrei ver- ið full svona snemma," segir Þor- steinn Hilmarsson, upplýsingafull- trúi Landsvirkjunar, imi vatnsbú- skap fyrirtækisins í kjölfar óvenjulegra hlýinda í vetur. „Þetta getur þýtt aö ár verða sums staðar vatnsmiklar þar sem vatnið hefði ella getað safnast fyrir í lón- um en við erum að bregðast við með því að hafa til dæmis mikla framleiðslu í Blönduvirkjun, þannig að lónið geti tekið við vatni þegar líður á sumarið." Almennt valda hlýindi á vetrum því að minna er í lónum en ella þar sem minni snjór á hálendinu veldur minni leysingum að vori. Hins vegar var staðan í lónunum í haust það góð, að sögn Þorsteins ,að þessar litlu leysingar duga til að fylla þau. „Svo vegur það einnig upp á móti að þegar vetur- inn er svona hlýr verður raf- magnsnotkun til húshitunar minni,“ segir Þorsteinn. Það bendir þess vegna ekkert til þess að Landsvirkjun þurfi að skerða rafmagn til stóriðju og M-Benz E-220D Elegance, árg. 4/00, ek. 192 þús., ssk., sóllúga, sjúkrasæti, ABS, álfelgur, spólvörn og fl. og fl., innfluttur af Ræsi. Verð 2.990 þús. Nissan Terrano IISLX 2,7 dísil, árg. 5/98, ek. 96 þús., beinsk., leður, ABS, loftpúðar, sóllúga, hiti í sætum, spoiler, 31” álf. Verð 1.850 þús. Renault Scenic 1,6, árg. 7/98, ek. 80 þús, sjálfskiptur, ABS, loftpúðar, álfelgur, speglar og rúður rafdr. Verð 950 þús. Nissan Almera OTI 2,0, árg. 9/98, ek. 106 þús., beinsk., sóllúga, ABS, loftpúðar, rúður og speglar rafdr. Verð 890 þús. MMC Carisma EXE 1,6, árg. 4/99, ek. 72 þús., ssk., ABS, loftpúðar, hiti í sætum, viðarstýri og mælaborð, álfelgur. Verð 980 þús. annarra sem kaupa ótryggt raf- magn. „Þegar við þurftum að grípa til skerðingar fyrir 2-3 árum fór saman erfiður vatnsbúskapur og hröö uppbygging í raforkukerf- inu. Núna erum við komnir yfir þann hjalla í bili,“ segir Þor- steinn. -ÓTG Vatnsbúskapurlnn stendur vel Þrátt fyrir litlar vorleysingar í kjölfar hins milda vetrar eru lón Landsvirkjunar full. Nú er reynt aö keyra virkjanir af krafti svo aö iónin geti tekiö viö meira leysingavatni. unar þegar full Kona í 2 mánaöa fangelsi: Gaf út innstæöulaus- an tékka og keypti eldhúsinnréttingu Fertug kona var í gær dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa gefið út 300 þúsund króna tékka af bankareikningi sínum og keypt fyrir hann eld- húsinnréttingu hjá Axis ehf. þrátt fyrir að hafa vitað að tékkareikn- ingnum hefði verið lokað tveimur mánuðum áður. Konan játaði brot sitt fyrir dómi. Háttsemi hennar var kærð til lögreglu í október 2001 en konan var hins vegar ekki boðuð til yfirheyrslu fyrr en í mars 2003 og taldi dóm- arinn þann drátt á rannsókn málsins óhóflegan og ámælisverð- an. Með hliðsjón af drættinum, hreinskilningslegri játningu kon- unnar og þess að hún hafði ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi þótti tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi hæfileg refsing. Innréttingafyrirtækið krafðist skaðabóta og var kon- unni gert að greiða því andvirði eldhússinnréttingarinnar, 300 þúsund krónur ásamt viðbættum 50 þúsund króna kostnaði fyrir- tækisins af því að halda fram kröfu sinni í málinu. -EKÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.