Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 25
25 ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurning dagsins í hvaða sæti lendir ísland í Evróvision? (Spurt á Greifanum, Akureyri) Sigurbjörn Sveinsson: Leifur Hjörleifsson: Þórólfur (Topper) Arnarson: Hlynur Jónsson: Haukur Sigurðsson: Hlynur Már Jónsson: „Gitta gerir þaö gott og lendir í „ísland lendir í 15. sæti“ „Birgitta lendir í 2. sæti.“ „Viö lendum í 5.sæti.“ „Ég spái 16. sætinu.“ „Ætli þaö veröi ekki næstneösta sæti.“ 13. sætiö.“ Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-18. fehr.l: I Þú ættir að sækja í ' margmenni í dag þar sem þú átt eftir að njóta þín vel. Þú heyrir eitthvað sem vekur forvitni þína. Fiskarnir (19 fehr.-20. mars): Þótt þú viijir ákveðn- lum aðila vel getur far- ið svo að hann taki þér ekki vel og þú ættir að sýna honum skilning í stað þess að reiðast. Hrúturinn (21. mars-19. apríD: . Þér verður sýnd ^<<íeinhver óvirðing í dag og upp kemur misskilningur sem brýnt er að þú leiðréttir. Vertu varkár í fjármálurn. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn hefst á , einhverju óvenjulegu sem á eftir að vera ___ þér ofarlega í hug framan af degi. Vinur þinn sýnir á sér nýja hlið. Tvíburarnir m. maí-21. iúníi: Einhver hefur í hyggju 'að nýta sér stöðu þína til að koma sér áfram. Þú verður að fara varlegá með upplýsingar sem þú geymir. Krabblnn (22. iúní-22. iúii): Það hentar þér vel í j dag að ræða málin við ’ fólk sem þekkir þig ekki vel því þar færð í frá hlutlausum aðila. Happatölur eru 4,15 og 23. GUdlr fyrir mlðvlkudaglnn 21. maí Tviburarnir (2 vu^m [43, 5S ý slaka á og Ljónjö (23. iúlí- 22. aeústl: . Vinir og ættingjar koma við sögu í dag og það verður mikið um að vera einhvers staðar í fjölskyldunni. Happatölur þínar eru 6, 29 og 48. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Kvöldið verður skemmtilegt og ef til ^^V^l*vill skipuleggur þú ^ r ferðalagsem fyrirhugað er í framtíðinni. Farðu varlega í fjárfestingar. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Dagurinn verður fremur viðburðarhtiil og þú ættir að nota frítíma þinn til að siaka a og hitta fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.l: Þú mætir skilningi í dag í sambandi við jákveðið atriði, en þú verður að leggja þig allan fram til að fólk hafi trú á þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): |Þó þú mætir mótlæti 7 verður þú að trúa á sjálfan þig og gera það sem þú ætlar þér. Það verður líklega á brattann að sækja í vinnunni í dag. Stelngeltin (22. des.-19. ian.): Margir sýna þér og hugmyndum þínum at- hygli fyrri hluta dags- ins en þú gætir þurft að að sætta þig við að einhver annar tekur við af þér. Beckhamarnir selja húsgögnin Beckham-hjónin David og Victor- ia munu á næstunni halda uppboð á flestum, ef ekki öllum, innan- stokksmunum lúxusvillunnar sem þau festu nýlega kaup á í sunnan- verðu Frakklandi. Þannig er nefni- lega að fyrri eigandi skyldi allt eft- ir, forláta ljósakrónur úr gleri, antíkskápa og sófa, svo eitthvað sé nefnt. Victoria hefur hins vegar ekki smekk fyrir mununum, finnst þeir bara herfilega ljótir, og því ekki um annað að ræða en að selja draslið hæstbjóðanda. Og sjálfsagt eru einhverjir nógu vitlausir til að greiða aðeins meira en þörf til að festa sér hlut sem hefur verið í eigu hjónanna, þótt ekki væri nema um stundarsakir. Eg kem um kvöld- matarleytið Það eru til margar sögur af iðn- aðarmönnum. Og margar þeirra fjalla um hversu erfitt er að treysta á þá. Þeir segjast ætla að koma „á morgun" en láta ekki sjá sig fyrr en eftir mánuð. Eða þeir mæta á staðinn með öll verkfærin, byrja á verkinu og hverfa svo í misjafnlega langan tíma. Ekki veit maður hvað er satt og hvað logið en sögurnar eru flestar á einh veg. Ég hef hins vegar ágæta reynslu af iðnaöar- mönnum og hef ekki þurft að naga neglur yfir því að heimilið hafi veriö í gislingu einhvers sem ekki kemur. Þurfti að fá múrara til um- fangsmikilla endurbóta fyrr í vet- ur. Þessir menn voru þeirrar gerð- ar að allt stóðst sem samið var um og verkið að auki vandlega unnið. Töf varð reyndar vegna veðra og annarra aðstæðna en verkinu lauk engu að síður innan tímamarka sem þeir höfðu gefið. Þurfti einu sinni að fá settan upp dyrasíma og láta gera við loftnet. Sama sagan. Allar áætlanir stóðust fullkomlega. Það eru sannarlega til sómakærir menn í þessum bransa en aðrir eru því miður forhertir í viðskiptum sínum við fólk. Kunningi minn var eitt sinn á leið til Keflavíkur með flugrútunni. Þar sem hann sat og horfði út í myrkrið árla morguns hringdi gemsi í sætinu fyrir aftan hann. Kunninginn vissi að þar sat iðnaðarmaður og snerist samtalið um óklárað verk einhvers staðar i bænum. Sá í aftursætinu haggaðist hvergi þótt að honum virtist sótt og lauk hann samtalinu með orð- unum „ég kem um kvöldmatarleyt- ið“. Lítið varð hins vegar um efnd- ir því þeir urðu samferða í vélinni skömmu síðar, kunningi minn og iönaðarmaðurinn. mkma. T Haukur Lárus Hauksson blaðamaður Btt Krossgáta Lárétt: 1 breiður, 4 djörf, 7 orðrómur, 8 beitu, 10 karlmanns- nafn, 12 bam, 13 sögn, 14 lögun, 15 spil, 16 dvöl, 18 lömun, 21 ólund, 22 greindur, 23 stunda. Lóðrétt: 1 sigti, 2 hress, 3 óstöðugur, 4 óhvikuli, 5 viska, 6 þreyta, 9 ávinningur, 11 trjátegimd, 16 vitur, 17 dýjagróður, 19 aðstoð, 20 mánuður. Lausn neðst á síðunni. Skak Hvítur á leik! Nú er haldin reglulega aftur stór- meistaramót í Sarajevo, langt síðan að síðasta stríði lauk. Ivan Sokolov kemst nú reglulega heim til sín að heilsa upp á gamla vini og kunningja, þótt hann sé nú orðinn hollenskur rikisborgari. Hér vinnur hann ömgg- an sigur á Bosníumanninum Dizd- arevic sem sér ekki lúmska tvöfalda hótun Ivans grimma. Hvítt: Ivan Sokolov (2677) Svart: Emir Dizdarevic (2491) Slavnesk vörn. Sarajevo (1), 18.05.2003 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Da5 6. Bd2 Df5 7. e3 Be6 8. Be2 Rbd7 9. 0-0 h6 10. a5 Hc8 11. Da4 Bd5 12. Rxd5 Rxd5 13. Bxc4 g5 14. Hfel b5 15. axb6 R5xb6 16. Da6 g4 17. e4 Dh5 18. Re5 Rxe5 19. dxe5 Bg7 20. e6 Be5 21. exf7+ KfB 22. g3 Hd8 23. Hadl Kg7 24. Ba2 Bd4 25. De2 Dg6 26. Bf4 Kh7 (Stöðumyndin) 27. e5 e6 28. Bbl 1-0 Lausn á krossgátu •eo8 08 ‘OII 61 ‘A(S il ‘SIA 91 ‘upiai n ‘iqojS 6 ‘mj 9 ‘;ia g ‘qsEjoejs p ‘jnwofsÁj g ‘uja g‘eis 1 uiajgoi •B5(0i 88 ‘æí^s 88 ‘iiun( \z ‘8i(S 81 ‘)sia 91 ‘ei) ei ‘uuoj 11 ‘o(ou 81 ‘09f 81 ‘TRV 01 ‘su3e 8 ‘U5(Ai i ‘(oas i ‘joas i ujajeq Myndasögur ÍEg pantaði ekki tíma en má ég bíða þar til lasknirinn er laus? jjJ Pú þarft ekki Æ r~<\ að bíða, herra I Hvað með \>eqar þú bongaðir mér 50 kr fyrir að þvo bílinn, en rukkaðir mig svo um hundraðkall fyrir eápuna og vatniðl? Hvað með begar þú seldir hjólið mlttl? Hvað með þegar þú leiqðir út leikgrindina mína svo nagranninn gæti vanað hundinn einni? PÚ varet ömuriegur pabbil Hvað með páekaeggjaleitina? Pú varet of níekur tll að kaupa páskaegg þannig að þú faldir eteina?! Eg þurfti ekki að fela þá, þeir voru þar^á (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.