Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 31 K RING L A N SAMBiO ALFABAKKI ★★★ ★★★'i Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. SKÓGARLÍF 2 ■i' now TOí QSB GfY-lO Days Frðbær rómantfsk ] gamanmynd sem hefur alls stafiar If slegið í gegn. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20. ★★★ ★★★i Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is í Luxus VIP kl. 6 og 10. Sýnd kl. 4, 5, 6, 8 og 10. d I iÐW m ÍlI \ jíIO Days Frábær rómantfsk ■ gamanmynd sem hefur alls staflar Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20. BULLETPROOF MONK: Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd m. isl. tali kl. 6. JOHNNY ENGUSH: Sýnd kl. 4 og 6. DREAMCATCHER: Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. ÓMEGA 07.00 Joyce Meyer. 07.30 Ufe Today. 08.00 Sherwood Craig. 08.30 Um trúna og tilveruna. 09.00 Maríusyst- ur. 09.30 Minns du sángen. 10.00 Joyce Meyer. 10.30 700 klúbburinn. 11.00 Robert Schuller. 12.00 Sam- verustund (e). 13.00 Billy Graham. 14.00 Joyce Meyer. 14.30 T.D. Jakes. 15.00 Kvöldljós (e). 16.00 Praise the Lord. 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn. 19.30 Sherwood Craig. 20.00 Um trúna og tilveruna. 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 ísrael í dag (e). 00.00 Næt- ursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJÓN 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir, Sjónarhorn (endursýnt kl.19.15 og 20.15). 20.30 Bæjarstjómarfundur 22.15 Kort- er (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). POPPTÍVÍ 07.00 70 mínútur. 20.30 Lúkkið. 12.00 Pepsí-listinn. 21.00 Buffy the 16.00 PikkTV. Vampire Slayer. 19.00 XY TV. 22.03 70 mínútur. 20.00 Geim TV. 23.10 Meiri músík. STERIO 07.00 Meb hausverk á morgnana. 10.00 Gunna Dís. 14.00 Þór Bæring. 18.00 Brynjar 6@6.19:00 Meö Hausverk á kvöldln. 22.00 Aubur Jóna. 20.50 The Agency 06.58 island í bítið. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 í fínu formi. 09.35 Oprah Winfrey. 10.20 ísland í bítið. 12.00 Neighbours. 12.25 í fínu formi. 12.40 The Court (5:6). 13.25 Thlrd Watch (10:22). 14.10 Daylight Robbery (3:8). 15.00 Trans World Sport. 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 17.40 Neighbours. 18.05 OffCentre (10:21). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir, veður. 19.30 Friends 4 (6:24). 20.00 Fear Factor 3 (12:28). 20.50 The Agency (6:22). 21.35 Shield (1:13). 22.25 60 Minutes II. 23.10 Twenty Four (16:24). 23.50 Crossing Jordan (8:25). 00.35 Coupling (6:7). 01.05 More Dogs than Bones. 02.45 Friends 4 (6:4). 03.05 island í dag, íþróttir, veður. 03.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Stofnunin kemst að því að sjálfsmorðsárásarmaður sem ber ábyrð á dauða 14 manns í skemmtigarði er bandarískur ríkisborgari sem er aðill í hryðjuverkasamtökum. 21.35 Shield Hörkuspennandi myndaflokkur sem var valinn besti dramaþátturinn í sjónvarpi á siðustu Golden Globe hátíð. The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Þrátt fyrlr að vera laganna verðir eru þeir englr kórdrengir og beita öllum ráðum tll að ná árangri. Aðalhlutverkið leikur Michael Chiklis sem fékk Emmy-verðlaunin sem besti leikari í dramahlutverki. 01.05 More Dogs than Bones Þegar Indverjinn Raj Lukka kemur í fyrsta sinn til Bandaríkjanna til að hitta frænda sinn verður hin fallega Victoria Galetti á vegi hans. Hún er á flótta undan lögreglunni og fyrrverandl yfirmanni sínum sem hún hafði stolið milljón dölum frá. Hún bregöur á það ráð að koma peningunum fyrir í handfarangri Rajs en það reynist hægara sagt en gert að nálgast peningana aftur því hundur frændans hafði í millitíðinni tekið sig til og falið peningana. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Whoopi Goldberg. 2000. Stranglega bónnuð börnum. 22.20 UTVARP 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssag- an. Parísarhjól les. (10) 14.30 Þariendir listamenn leika og syngja. 15.00 Fréttir. 15.3 Umritanir fyrir píanó. Fjórði þáttur af sex. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Sáðmenn söngvanna. 21.00 í hosiló. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Vanga- veltur. 23.10 góðalög. 24.00 Fréttir. 00.10 Ut- varpaö á samtengdum rásum tii morguns. /g\ 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. tffl 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 9|l1| 11.30 iþróttaspjall. 12.00 Fréttayfir- ■KmVlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttlr. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósið. 20.00 Útvarp Samfés-Landsbyggðin. 21.00 Tónleikar með Ravonettes. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há- deglsfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kvebju. 24.00 Næturdagskrá. 19.30 22.50 RAS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 RADIO X FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJOÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LETT FM 96,7 STERIO FM 89,5 UTVARP HAFNARFJÓRÐUR FM 91.7 lllt blóð KRINGLAN 'Cí 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 Tilvera • JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl. 6. [ | SAMSARA: Sýnd kl. 10. THE QUIET AMERICAN: Synd kl. 8 og 10.05. [| NÓIALBÍNÓI: Sýndkl. 6. bTi2 §®a ffiflM skjAreinm 18.30 Djúpa laugin (e). 19.30 The King of Queens ( e). 20.00 Listin að lifa. Á þriðjudagskvöldum dekrar SKJÁREINN við nautna- seggina og sýnir frábæra þætti fyrir fagurkera um al- þjóðlega hönnun - og stór- skemmtilega þætti um upp- runa matar og drykkjar. 21.00 Innlit útlit. 22.00 Boston Public. Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda viö Winslow-miö- skólann I Boston þar sem hver hefur sinn djöful aö draga. Harper skólastjóri' tekst á viö uppreisnar- gjarna nemendur og reiða kennara, kennararnir reyna aö uppfræöa mismóttæki- lega nemendur og allt logar í deilum. 22.50 Jay Leno. 23.40 Tvöfaldur Survivor Amazon - Lokaþáttur (e). Hvorir skyldu nú sigra; Ad- amssynir eöa Evudætur? Hvernig taka dýrin þessari inn'rás? Veröur Jeff Probst enn álausu? 01.10 Dagskrárlok. 16.45 Vlltu læra íslensku? 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gormur (8:26). 18.30 Purpurakastalinn (2:13). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Lögin í söngvakeppninni (6:8). Kynnt veröa lögin frá Noregi, Frakklandi og Póllandi sem keppa í Riga í Lettlandi laugardaginn 24. maí. 20.15 Mæðgurnar (6:22) (The Gilmore Girls). 21.00 Út og suöur (2:12). Myndskreyttur spjallþáttur þar sem fariö er vftt og breitt um landið og brugðiö upp svipmyndum af fólki. Umsjón: Gísli Einarsson. 21.25 Hreysti. Þáttur um þrekraunamót sem fram fór fyrir skömmu. Dagskrárgerö: Samver. 22.00 Tíufréttir. 22.20 lllt blóð (6:6). 23.10 Matthew Bamey (Matthew Barney: The Cremaster Cycle). 00.10 Kastljóslð. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Viltu læra íslensku? 00.50 Dagskrárlok. Jay Leno fií il HáSHÓlBDíÓ The King of Queens Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóbarteið- toga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sundur og saman í háði. Síðan spjallar hann í rólegheitum um stjómmál, kvikmyndir, saumaskap og gæludýrahald viö gesti sína sem eru ekki af verri end- anum, margverðlaunaðar stjörnur og stuöboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir söngvarar koma fram. Sýnd kl. 5, 6,8, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Bandarísk þáttaröö um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. Arthur kveikti í hús- inu sínu og liggur nú uppi á Carrie dótt- ur sinni og Doug eigin- manni henn- ar. Hann er þeim óþægur Ijár í þúfu, alltaf á kvennafari og aö skemmta sér. En verst er aö hann sefur í sjónvarpsher- berginu hans Dougs. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lögmannastofu en Doug keyrir sendibíl með aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 17.30 ' 18.00 19.00 20.00 21.00 22.30 23.00 00.30 01.30 Olíssport. Meistaradeild Evrópu. European PGA Tour 2003. Trans Worid Sport. Playing God. Olíssport. Paramedics (Sjúkraflutningamenn). Sjúkraflutningamenn eru há- vaðasamir, fyrirferðarmiklir og glannalegir og þaö eru góðu hliöar þeirra. Bönnuð börnum. Trans Worid Sport. Dagskrárlok og skjáleikur. 21.00 The Punisher Skurðlæknirinn Eugene Sands er á hátlndi ferils síns þegar hrapalleg mis- tök verða við skurðaðgerð. Sjúklingur hans lætur lífið og læknirinn leggur hníf- inn á hilluna. Á götum borgarinnar verð- ur læknirinn vitni að skotbardaga og kemur að mikið slösuðum manni. Ósjálf- ráð viðbrögð hans eru aö bjarga mannin- um og þaö á eftir að breyta lífi hans um alla framtíð. Aðalhlutverk:David Duchovny, Timothy Hutton, Angelina Jolie. Leikstjóri: Andy Wilson. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 06.15 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 23.10 00.35 02.20 04.55 Story of Us. Where’s Marlowe? The Love Letter. Left Luggage. Story of Us. Where’s Marlowe? The Love Letter. Reds. Cruel Intentions 2. Sixth Sense. Eyes Wide Shut. Cruel Intentions 2. 00.35 Sixth Sense Ein athyglisverðasta kvikmynd síðari ára. Malcolm Crowe er barnasálfræðingur sem hefur upplifað melra en flestir aðrir. Cole Sear er hins vegar aðeins 8 ára en lífsreynsla hans er ótrúleg. Hann býr yfir gáfum sem fáum eru gefnar. Saman reyna þeir að leysa gátuna sem öllum öörum hefur reynst ofviða. Myndln var tllnefnd til Óskarsverðlauna. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Haley Joel Osment, Toni Collette, Olivia Williams. Lelkstjóri: M. Night Shyamalan. 20.15 Mæðgurnar Breskur spennumyndaflokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Hver saga er sögö í tveimur þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Robson Green og Hermione Norris. 23.10 Matthew Barney Heimildamynd um bandaríska myndlistarmanninn Matthew Barney og sýningu hans í Guggenheim-safninu í New York. Sýning á verkum hans verður opnuð í Nýlistasafninu 24. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.