Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2003, Blaðsíða 32
* *• '* ,V FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. ÞRIÐJUDAGUR 20. MAI 2003 SIIVIIIMIM SEM ALDREI sefur 550 55 55 KOREAIM BARBEQUE 75 cl borðvín frál ■ 490,- 95% afsláttur af borðvíni mánudaga til fimmtudaga KópíW09ur Tveir menn handteknir í kjölfar húsleitar í söluturninum Draumnum HaMiær Smyglaðap sigarettup, afengi og eiturlyf fundust við leit goða aðsokn í síðustu viku var kvikmynd Baltasars Kormáks, Hafið, frum- sýnd í New York. Dómar hafa verið að birtast um hana, meðal annars í stóru New York blöðun- um, New York Times og New York Post. Segja gagnrýndur meðal ann- ars myndina vera dökkt og sterkt fjölskyldudrama. Aðsókn hefur einnig verið góð. Þegar tekin var saman helgaraðsókn í Bandaríkj- unum lenti Hafið í 82. sæti og það þrátt fyrir að vera aðeins sýnd í einu kvikmyndahúsi. í aðgangseyri komu fyrir þrjá daga, fostudag tÚ sunnudags, 310.000 krónur. Þetta lofar góöu um framhaldið og víst er að haldi þessi góða aðsókn áfram verður sýningarsölum fjölg- að. -HK Haflö Gunnar Eyjólfsson í hlutverki sínu Smyglaðar sígarettur og áfengi auk eit- urlyfja fundust við leit í söluturninum Draumnum við Rauðarárstíg síðdegis í gær. Tveir menn voru handteknir í kjöl- fariö og dvelja þeir í fangageymslum lög- reglunnar. Söluturninum hefur verið lok- að. Það voru starfsmenn Tollstjórans í Reykjavík sem létu til skarar skríða í gær en grunur hefur verið uppi um langa hríð að ólöglega innflutt áfengi og sígarettur hafi verið á boðstólum í söluturninum. Starfsmenn Tollstjórans munu hafa haft eftirlit með starfseminni í þó nokkurn tíma. Við húsleitina í gær kom í ljós töluvert magn smyglvamings; tóbaks og áfengis. Tollgæslan fann einnig fikniefni og var flkniefnadeild lögreglunnar samstundis gert viðvart. Fíkniefnalögreglan kom á staðinn og tók þátt í húsleitinni ásamt lög- reglunni í Reykjavík. Talið er að eigandi söluturnsins hafi selt smyglvarninginn í söluturninum og jafnvel eiturlyfin líka. „Rannsóknin er á frumstigi og skýrslu- gerð er ekki lokið. Á þessu stigi vitum við ekki hversu mikið magn smyglvarnings og eiturlyfja var gert upptækt," sagði yfir- maður Tollgæslunnar í samtali við DV í morgun. Rannsókn málsins verður fram- haldið í dag og verða mennirnir tveir yfir- heyrðir. Sölutuminn Draumurinn hefur lengi verið þekktur fyrir að vera nokkurs kon- ar athvarf drykkjumanna og hafa ná- grannar tíðum kvartað yfir ónæði vegna viðskiptavina staðarins. -EKÁ UTSALA 40% afsláttur Sportvörugerðin hf. Skipholti 5, s. 562-8383 ‘Trábœrt 24 tíma andliiskrem. Innifeldur TL-vitamín v d:/urity-c/érbs 20% afsláttur í maí NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ reraMiiS 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.