Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 1
DAGBLADID VISIR 117. TBL. - 93. ARG. - FOSTUDAGUR 23. MAI 2003 VERD í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK Yf inbupöip kvenna Veðbankar spá því að Birgitta Haukdal muni lenda í einhverju af átta efstu sætunum í Eurovision-söngvakeppninni annað kvöld. Athyglisvert er einnig að tölfræðin segir okkur að söngkonur séu miklu líklegri til að vinna en karlar. FRÉTTIRBLS. 10-11 Buist er við spennandi keppnistímabili. Keppendur verða 14, fleiri en að meðaltali í fyrra. • DV-SPORT BLS. 45 !C!»' Ógn kappakstups Talsvert hefur verið um kappakstur að undanförnu, einkum meðal ungra ökumanna. Sá háskaleikur hefur í sumum tilfellum endað með skelfingu, jafnvel banaslysum. Þótt flest ungt fólk aki af skynsemi eru of margar undantekningar. FRETTIR BLS. 4 KISSTJORN TEKUR FRETTIR BLS. 2,6, 16-17 Geföu þér tíma - Einkabanki á vefnum ! Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.