Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 25 ¦tWMa^ ««pi "«(» Tilvera Spurning dagsins Hveriir verða íslandsmeistarar í knattspyrnu karla? (Spurt í KA-heimilinu á Akureyri) Einar Þór Valdimarsson: „Þaö verður KA." Viktor Andrésson: „KA, engin spurning." Jón Heioar Sigurosson: „Ég býst viö aö þaö veröi KA. Páll Viöar Arnason: „Égsegi KA." Gunnar Bjarki Ólafsson: „KR-ingar veröa meistarar.' Elvar Orn Sigurosson: „Þaö veröur KA." Stiornuspa Vatnsberlnn (20. ian.-18. fehr.): I Þú þarft að taka ' sársaukafulla ákvörð- un varðandl einhvern. Þú ert farinn að taka á þig heldur mikla ábyrgð. Hlýddu samvisku þinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað sem þú hefur llagt mikið á þig fyrir er ekki liklegt til að skila þeim árangri sem þú væntír. Best væri að byrja alveg upp á nýtt. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl): #V Nú snýst allt um ^•"^mJíferðalag sem er í \j^« bígerð. Þar munt þú /^^ kynnast nýju fólki. Vinátta breytist í eitthvað meira. Happatölur eru 33, 39 og 46. Nautið (20. apríl-20. maí): í Fundur, þar sem J|^^^ peningamál verða ^^y^ rædd, ber W^ verulegan árangur. Fréttir sem berast þér leiða til óvæntrar og jákvæðrar þróunar. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): N^^ Niðurstaða í ákveðnu V^^máli verður til þess að mJ / Þu þarft að takast ferð ^S^ á hendur. Vertu hrein- skilinn og stattu á þínu ef þú ert viss um að þú hattr rétt fyrir þér. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Einhver leiðindi verða kvegna þess að einhverju ' verður ljóstrað upp sem átti að halda leyndu. Viðleitni þín til að reyna að heilla einhvern hefur mikil áhrif. augardaginn 24. maí Ljónið (?3. iúli- 22. áeústl: ^T*\ Þú ert mjög vel S upplagður og drífandi ^m æ fyrri hluta dags, það ^"^ w gæti ruglað einhvern. Þér tekst með lagni að snúa málum þér í hag. Mevfan (23. áeúst-22. seoU: .>\/* Einhverjar breytingar >^^^\ verða á áætlunum ^^^tþínum. Sjónarmið ' annarra verða ofan á og verður útkoman góð þótt þú eigir erfit t með að viðurkenna það. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Mikið óskipulag er á hlutunum í dag og ekki líklegt að mikilvæg niðurstaða fáist. Rétt er að sýna varkárni . í peningamálum. Sporodrekinn (24. okt.-2i. nðv.): .^% Viðskiptavinir eða ^\\\ aðrir sem tengjast \\ V^viðskiptum þinum eru j trúlega að leyna þig einhverju. Vertu rólegur, á morgun verður ástandið allt annað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): ^—Aöstæöur í vinnunni V^^^^krefjast varkárni. Ef þú ætlar að fjárfesta eða sinna viðskiptum skaltu leita ráðlegginga. Happatölur eru 3,17 og 32. Steingeltln (22. des.-19. ian.): •4 _ Þú uppgötvar að 1^^ einhver sem þú hefur \Jh talið vin þinn er ekki •^f^ allur sem hann er séður. Ekki gera þig sekan um söguburð. Forðastu alla uppgerð. Krossgáta Lárétt: 1 megn, 4 venju, 7 hryssu, 8 mun, 10 áætlun, 12 flaut, 13 heimsk, 14 glyrna, 15 mynnis, 16 band, 18 guðir, 21 málmi, 22 leðja, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 trekk, 2 hlass, 3 yfrinn, 4 lánsami, 5 fiskur, 6 málmur, 9 rödd, 11 hrelli, 16 andi, 17 bleyta, 19 trúarbrögð, 20 magur. Lausn neöst á síöunni. Hvltur á leik! Uppgjör 2 efstu manna á minning- armóti Capblanca varð endasleppt, Granda Zuniga tefldi illa og róðurinn varð þægilegur hjá Bruzon. En Granda Zuniga vann engu að siður Lausn á krossgátu Umsjón: Sœvar Bjarnason mótið eftir harða keppni við Bruzon sem kom aðeins hálfum vinningi á eftir. Það er eríitt að tefla vel, alltafl Hvitt: Lazaro Bruzon (2610) Svart: Julio Granda Zuniga (2628) Caro-Kan vörn. Minningarmót Capablanca, Havanna (9), 15.05. 2003 1. <• t c6 2. d I (15 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2 Rb6 8. Bd3 h6 9. R5f3 c5 10. Be3 Rbd5 11. Re5 a6 12. Rgf3 cxd4 13. Bxd4 Da5+ 14. c3 Rf4 15. Dd2 Rxd3+ 16. Dxd3 Dd5 17. 0-0-0 b5 18. Hhel Bd6 19. c4 bxc4 20. Rxc4 Bb7 (Stöðumyndin) 21. Rb6 Dxa2 22. Bxf6 0-0 23. Dxd6 gxf6 24. He3 Hac8+ 25. Rxc8 Hxc8+ 26. Kd2 1-0 Beyonce telur ást hættulega Texasskvísan Beyoncé Knowles úr stúlknasveitinni Destiny's Child syngur bara um ástina á nýju sólo- plötunni sinni. Ekki þessa róman- tísku og skemmtilegu, heldur hættulegu ástina. Þar er stúlkan kannski að fjalla um ástarævintýri sitt með rappar- anum Jay-Z sem tók enda jafn- skyndilega og þaö byrjaði. Þá er líka allt búið milli hennar og ann- ars rappara sem kallar sig 50 sent. „Ástin er alitaf hættuleg. Það er dálítið óttablandin tilfinning sem fylgir því að vera almennilega ást- fangin. Óttatilfmningin sjálf getur líka verið dálítið hættuleg," segir söngkonan frá Houston. Myndasögur Dagfari Anægjuleg innkaupaferð Stundum leikur lánið við mann. Þannig var það einn daginn er ég greip upp auglýs- ingapésa sem lá innan við úti- dyrnar þegar ég kom heim. Sá var frá nærliggjandi 11/11 verslun. Ansi oft fara slíkar sendingar ólesnar í ruslaföt- una hjá mér enda engin leið að elta öll þau tilboð sem bjóðast um borg og bý. 1 þetta sinn renndi ég samt augum yfir snepilinn, minnug þess að ís- skápurinn var orðinn sem eyðimörk. Þá sá ég að flestar vörutegundir sem vakin var athygli á hentuðu mér og mínu heimili á þeirri stundu. Því hætti ég við að fara úr skónum og hélt i verslunar- ferð. Er svo ekki að orðlengja það. Ég tíndi í körfuna tvennt af öllu sem á tilboðinu var og sitthvað fleira sem mig vanhagaði um. Þarna fékk ég meðal annars lambalæri á spott- prís, hamborgara á vægu verði, ódýrar kleinur frá Ömmubakstri, ost og ís. Afraksturinn tveir pokar troðfullir og reikningurinn upp á 7.500 krónur. Ég var hin ánægðasta og þótti ég hafa gert góð kaup. En þar með er ekki öll sagan sögð. Sem ég var að rölta frá kassanum rétti afgreiðslustúlka mér rokna finan blómvönd sem hún sagði að ég fengi í kaupbæti af þvi ég hefði ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦« I ÍHIIHIP verslað fyrir meira en 5000 krónur. Ég stundi upp þakkarorðum en vantaði nú eiginlega oröið þriðju höndina til að halda á öllu i einu. Það sá önnur afgreiðslustúlka og var ekki sein að grípa annan pok- ann og snara honum út í bíl. Sjald- an hef ég komið glaðari heim úr matarinnkaupum. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaðamaöur •jXa qz 'qis 61 'iSb l\ 'jbs 9i 'ijSub tt '^subj 6 'ui; 9 'n? 9 'næsBddeq \ 'jnSouddBJi g 'i^æ z 'Sns i rwajgpi •jnQi £Z 'Jiai ZZ 'inuS \Z '-n'sæ 81 'Sbjs 91 'sso 91 'bSub {7i 'uuna; ei 'did z\ 'UBJd oi 'duS 8 'p3dB}{ 1 'ubij $• 'sjæjs 1 :w?-i?l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.