Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 32
KOREAN BARBE 75 cl borðvín frál ■ 490,- 25% afeláttur af boróuíni mánudaga til fimmtudaga toM -# ^pavoí,ur SiH ii 444 o SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383 20% afsláttur ímaí Efnahagsbrotadeild hóf í gær víðtæka rannsókn vegna fjárdráttar hjá Símanum: Grunur um stórfellt auðgunarbrot Landssími íslands hf. óskaði í gær eftir þvi við efnahagsbrota- deild Ríkislögreglustjóra að emb- ættið tæki til opinberrar rann- sóknar grunsemdir félagsins um stórfellt auðgunarbrot. Upp komst um málið þegar innri end- urskoðun félagsins tók út ákveðna þætti bókhalds þess en uppi er rökstuddur grunur um kerfisbundnar rangfærslur í bókhaldshugbúnaði fyrirtækis- ins. Við nánari eftirgrennslan beindust böndin að einum starfs- manni félagsins og hefur við- komandi starfsmanni þegar ver- ið sagt upp störfum. Engar vís- bendingar eru um að fleiri starfsmenn Símans séu viðriðnir málið. Rannsóknin nær nokkur ár aftur i tímann og hefur henni fyrst og fremst verið beint að ár- unum 1999-2000. Ljóst er að um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða. Að sögn Símans er rann- sóknin enn á frumstigi og atvik máls eru ekki ljós og ríkir rann- sóknarhagsmunir í vegi þess að frekar verði upplýst um atvik málsins. Málið er nú statt hjá efnahagsbrotadeild Ríkislög- reglustjóra en auk þess vinnur innri endurskoðun félagsins að gagnaöflun. Að sögn Heiðrúnar Jónsdótt- ur, upplýsingafulltrúa Símans, beinist meint brot starfsmanns- ins eingöngu að fyrirtækinu sjálfu en ekki að viðskiptavinum Símans. Hún, sagði að grunur um brotið hefði komið upp i vik- unni og málið hefði síðan verið sent til efnahagsbrotadeildar í kjölfarið. Hún sagði að lögreglan væri rétt byrjuð að rannsaka málið og því væri ekkert meira hægt að segja um það á þessu stigi. EKÁ Tvö innbrot Tilkynnt var um tvö innbrot í Reykjavík í nótt. Brotist var inn í Ölduselsskóla í Breiðholtinu um mið- nætti í nótt. Ekki er enn ljóst hvort einhverju hafi verið stolið en nokkrar skemmdir urðu á hurð. Þá var brotist inn í íbúð í Brautarholti á sjötta tím- anum i morgun og stolið þaðan ýms- um tækjum. Þegar lögreglan kom var þjófurinn á bak og burt. -EKÁ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 FRETTASKOTIÐ SIIX/IIIMIM SEM ALDREI Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 1 Glæsilegur kvenfatnaður CHA*CHA Hallveigarstíg 1 588 4848 Laugavegur12 b Negro Flísfatnaður NEYÐARLÍNAN LÓGREGLA SLÖKKVIUÐ SJÚKRALIÐ Óvænt ráöh$ppa Árni Magnússon verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn sem tekur við völdum í dag. Val á,^pa. sem er nýr þingmaður, kom mörgum á óvart. Óhætt er að segja að nokkrir eldri þingmenn FramsóknarflokksitÉ, sem gerðu sér vonir um ráðherraembætti, hafi orðfö fyrir vonbrigðum. • FRETT BLS. 6 ,v...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.