Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. maí 2003 15 U230ÚAR Ariel sportbíll eftir 27 ára hlé Myndir þú sætta þig við ekkert þak eða hurðir, ekkert farangursrými eða þægindi eins og miðstöð, framrúðu eða útvarp? Gætir þú látið sæti úr plasti duga til þess að eiga bíl sem get- ur tekið suma Ferraribíla í nefið? Ef þú vilt upptak eins og í Lamborghini- sportbíl og aksturseigin- leika kappakstursbíls fyrir verð eins fjölskyldubíls skaltu kynna þér nýjasta tveggja sæta sportbílinn frá Bretlandi sem heitir Ariel Atom. Með mikla reynslu Ariel er reyndar eitt elsta nafnið í breska bflaiðnaðinum - var sett á fót árið 1898 og á árum áður framleiddi fyrirtækið aflt frá mótorhjólum upp í kappakstursbfla fyrir Brooklands- brautina. Ariel-mótorhjólin voru þekkt fyrir tækninýjungar, eins og vélina Square Four og fleira. Atom er fyrsta ökutækið til að bera Ariel-nafn- ið í 27 ár. „Atom er hannaður til að upplifa það hvernig er að keyra eins sætis kappakstursbU án þess að hafna neinu í öryggi eða brjóta nein lög,“ segir Simon Saunders, forstjóri Ariels. Meira upptak en í Porsche Grindin í bílnum samanstendur af stálrörum og bUamir eru með fjögurra punkta beltum, samþykkt- um af FLA. Fjöðrunin er tvöfóld klafafjöðmn með innvísandi gas- fylltum dempurum. Bíllinn er að- eins 500 kUó sem er helmingi minna en lítill fjölskyldubíll. Ariel hefur gert samning við Honda um að nota 220 hestafla VTEC-vélina úr S2000- bílnum í Atom-bUinn. Ariel mun reyndar eiga aðeins við hana og auka hestöflin í einhvers staðar á mifli 240 og 280 hesta. Vélin er þekkt fyrir áreiðanleika og ofan í Atom þýðir þetta yfir 500 hestöfl á tonnið. Það er betra en hjá helstu keppinautum, eins og Caterham R500. Atom fær einnig sex gíra beinskiptinguna úr S2000 og Type-R og líka tregðulæsinguna frá Honda. Með þessi hlutföll í þyngd og afli verður bíflinn meö meira upptak en Porsche 911 Turbo, en Atom fer úr 0 í 100 km hraða á undir fjórum sek- úndum. Hámarkshraðinn er þó að- eins 210 km vegna þess að gírun er frekar lág. Hvað skyldu svo þessi ósköp kosta? Verðiö kemur nefni- lega á óvart því bíllinn kostar að- eins 2,2 milljónir króna í Bretlandi. -NG t&ETMiUGAM FBLMUISETlVi/MGAR v • ÞJOFAVARIVIR e0£iáSaiBCTiiimu smswMi Grindin er ber og fjöðrnnin líka og vélin er frá Honda. Fagmennska í fyrirrúmi Fullkominn sprautuklefi Réttingarbekkir Vottað réttingarverkstæði Tjónaskoðun fyrir öll tryggingarfélög Bílaréttingar _ 6 sprautun Sæuars ♦ auzutti Bíldshöfða 5a • 110 Reykjavík • Sími 5689620/5685391 • Fax 5689640 E-mail: bilaretting@bilaretting.is • www.bilaretting.is Rauðagerði 64 • sími 553 1244 • 128 Reykjavík P.O. BOX 8804 • FAX 568 1299 Umboðsaðili fyrir TRANSPO INC. USA, sem framleiðir DIODUR og spennustilla í flestar gerðir alternatora LAGERVARA Seljum einnig ALTERNATORA og STARTARA GOTT VERÐ Bílaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Sími: 577-7080 Bílaspítalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565-4332 Bíljöfur Smiðjuvegi 70 Sími: 544-5151 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567-8686 Stimpill Akralind 9 Sími: 564-1095 MITSUBISHI Bilson Ármúla 15 Sími: 568-1090 Ræsir verkstæðl Skúlagötu 59 Sfmi: 540-5400 Bílaverkstæði Hrafnkels Bíldshöfða 14 Sími: 567-7774 LAMD RQVER Bílaspítallnn Kaplahrauni 1 Sími: 565-4332 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564-1180 Bilson Ármúla 15 Sfmi: 568-1090 5SAIMG YOKÍE SUBARU^±jl Stimpil! Akralind 9 Sfmi: 564-1095 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564-1180 Bílaspftalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565-4332 Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöföa 23 Sími: 590-2050 Bifrelðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577-4477 Bilson Ármúla 15 Sfmi: 568-1090 Bílaspítalinn Kaplahrauni 1 Sfmi: 565-4332 Bílvogur ehf Auöbrekku 17 Sími: 564-1180 □ Bilson Ármúla 15 Sími: 568-1090 DAEWOO Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöfða 23 Sími: 590-2050 Bifreiðaverkstæðl Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577-4477 Bílaverkstæði Friðriks Ólafssonar Smiðjuvegi 22 Sími: 567-7060 Bifreiðaverkstæðið Toppur Skemmuvegi 34 Sími: 577-9711 Bílastjarnan Bæjarfiöt 10 Sími: 567-8686 Bílaverkstæði Hrafnkels Bfldshöfða 14 Sfmi: 567-7774 Stlmplll Akralind 9 Sfmi. 564-1095 QPEI Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525-9000 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sfmi: 564-1180 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540-5400 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567-8686 Suzuklverkstæðlð Skeifunni 17 Sfmi: 568-4949 Bflaspítallnn Kaplahrauni 1 Sími: 565-4332 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540-5400 Bilson Ármúla 15 Sími: 568-1090 Bíljöfur Smiöjuvegi 70 Sími: 540-5400 Bíljöfur Smiðjuvegi 70 Sími: 544-5151 Verkstæðl Bílabúðar Benna Vagnhöfða 23 Sfmi: 590-2050 Bifrelðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577-4477 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567-8686, Kristmundur Bílheimar verkstæði Sævarhöföa 2a Sfmi: 525-9000 Bílaverkstæðl Reykjavíkur Bæjarfjöt 13 Sími: 577-7080 Bílaverkstæði Frlðrlks Óiafssonar Smiöjuvegi 22 Sími: 567-7060 Bílastjaman Bæjarflöt 10 Sími: 567-8686 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564-1180 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540-5400 umd£ÍKÍ Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525-9000 Bílaverkstæði Friðriks Ólafssonar Smiðjuvegi 22 Sími: 567 7060 Stimpill Akralind 9 Sími: 564-1095 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sfmi: 567-8686 Bílaverkstæði Hrafnkels Bfldshöföa 14 Sími: 567-7774 A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.