Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 25
I MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 25 DV Tilvera Spurning dagsins Hvað er skemmtilegast að gera á sumrin? (Spurt á Akureyri) Einar Freyr Þorleifsson: „Fara til útlanda meö skipi." Páll Snævar Jónsson: „Fara í útilegur. “ Elvar Már Jóhannsson: „Synda í sólinni. “ Adolf Svavarsson: „Spila fótbolta.“ Kristján Þór Gíslason: „Leika mér í fótbolta. “ Sindri Már Hannesson: „Leika mér viö vini mína. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l: . Fólk gæti fengið það ' á tilfinninguna að þú hafnaðir því ef þú einblínir of mikið á sjálfan þig og fundist sem þú vanræktir það. Rskamir I19. febr.-?0. marsl: Þótt þú hittir fyrir Itungulipra manneskju verður þú að gæta þín að láta hana ekki snúa skoðunum þínum eins og henni sýnist. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): , Fjármálin standa vel I og munu fljótlega standa enn betur þar sem viðskiptin blómstra hjá þér. Láttu það eftir þér að taka það rólega í kvöld. Nautið (20. april-20. mai): Þú gætir lent í snúinni aðstöðu í dag þar sem þú veist ekki hvort þú átt að beita kænsku eða sýna góðvild. Eitthvað gerir þig tortrygginn í ákveðnu máli. Tvíburarnir m. maí-?i . iúnn: V Þú átt í erfiðleikum £^br’með að koma þér nógu ^£ £ vel á framfæri. Ekki vera með þessa minnimáttarkennd. Þú getur allt sem þú vilt ef þú leggur þig fram. Krabbinn (22. iúní-22. iúií>: Það kemur sér vel að nota skynsemina í samskiptum við hitt kynið. Ekki treysta bjálp sem þér hefur r um of á" verið lofað. Krossgáta Lárétt: 1 fiskúrgangur, 4 listi, 7 slota, 8 dys, 10 bylgju, 12 nöldur, 13 muldra, 14 hugboð, 15 galaði, 16 fljót, 18 aukast, 21 vaggi, 22 hreinn, 23 lykti. Lóðrétt: 1 sekt, 2 tryllt, 3 jólasveinn, 4 skjótt, 5 frost- skemmd, 6 kerald, 9 fjöldi, 11 fýla, 16 hestur, 17 leyfi, 19 mjúk, 20 flýtir. Lausn neðst á síðunni. r fyrír fímmtudaginn 29. maí Liónið (23. iúl'H 22. ágústl: ■ Þú verður óþyrmilega fyrir barðinu á seinagangi annarra í dag og upplýsingar, sem þú þarfnast nauðsynlega, gætu borist of seint. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Fréttir sem þú færð eru ef til vill einmitt þær ^1». upplýsingar sem þig ^ T vantar til að ljúka við ákveðið verkefni. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. yogini.23, ?ept.-23. oKt,): Þetta verður góður dagur á vettvangi félagsmála. Þeir sem hafa gengið í gegnum erfiðleika í ástarlífinu fara nú að sjá bjartari tíð á því sviði. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv ): Samkeppni af ein- hverju tagi vekur (áhuga þinn og eykur [ atorku. Forðastu að eyða of miklu í óþarfa. Ferðalag er á dagskrá. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): ILjúktu við það sem þú þarft nauðsynlega að gera svo að þú hafir tíma fyrir skemmtanir og það sem gæti komið upp. Happatölur þinar eru 19, 31 og 39. Steingeitin (22. des.-19. ían.): Þú getur staðið fast á þinu í samræðum en ef þú mætir einhverjum sem er enn þverari verður þú að gæta þess að taka málið ekki of alvarlega. Fyrir lokaumferðina í Sarajevo var staðan mjög spennandi. Aðeins 2 kepp- endur gátu unnið mótið, Ivan Sokolov og Rustam Kasimdzhanov vegna þess að þeir áttu að mætast í síöustu um- ferð. Það verður örugglega spennandi Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason skák því Úzbekinn hefur hvitt. En Ivan hefur oftast teflt vel á heimavelli. Hvítt: Zdenko Kozul (2601) Svart: Rustam Kasimdzhanov (2680) Slavnesk vörn. Sarajevo (8), 26.5. 2003 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Re5 Bc6 10. Rxc6 Rxc6 11. e3 Ra5 12. Rd2 c5 13. dxc5 Hc8 14. b4 cxb3 15. Rxb3 Rd5 16. Bd2 Rc6 17. Habl Dc7 18. Hfcl Hfd8 19. Dc4 Hd7 20. Bel Bf6 21. e4 Rde7 22. Hdl Hcd8 23. Hxd7 Hxd7 24. f4 g5 25. e5 Bg7 26. Rd2 gxf4 27. gxf4 Hd4 28. Dfl Rd5 29. Re4 Rce7 30. Khl Hxa4 31. Bd2 Rg6 32. DÍ2 Hc4 33. f5 Rxe5 34. f6 Rg4 35. Dgl Rdxf6 36. Hxb7 De5 37. Rxf6+ Bxf6 38. h3 De2 39. Bh6 (Stöðumyndin) 39. -Rf2+ 40. Dxf2 Hcl+ 0-1 •isb os ‘uii 61 ‘uj il ‘ssa 91 ‘uunep II ‘iuuun 6 ‘nuiB 9 ‘ibjj 9 ‘bSoiSSous i ‘jnBSBfno 8 ‘uqp z ‘3QS 1 :wajQ0i ■i2ub 8Z ‘Ji3s ZZ ‘iBSnj \z ‘Biqa 8Í ‘Bjia 91 ‘[OS 91 ‘utu3 n ‘Biuin 8i ‘SbC 8i ‘npio oi ‘luxnx 8 ‘buuii 1 ‘bjhs ‘3o[S 1 :jjajBri Dagfari Spjallað íútvarp Liv Tyler langar til að vera minni Bandaríska leikkonan Liv Tyler er með glæsilegri konum á velli, um 180 sentimetra há og með mjúk- ar ávalar línur. Hún er hins vegar ekki alls kostar ánægð meö útlitið og á sér þá ósk heitasta að vera aðeins minni. „I og með vildi ég nú vera lítil og sæt svo hægt væri að lyfta mér upp og halda á mér. Það er hins vegar ekki heiglum hent þar sem ég er hávaxin. Ég er virkilega löng og með kúrfur," segir leikkonan. Eiginmaöur Liv, Royston nokkur Langdon, er nánast eins og peð við hliðina á henni, nokkrum sentí- metrum styttri og allur pislarlegri. En Liv segir að enginn taki samt eftir því þegar hún er bara á sokka- leistunum. Myndasögur Ég rak augun í DV-frétt í gær sem greindi frá því að spjallþáttur hinnar geð- þekku útvarpskonu, Önnu Kristine Magnúsdóttur, Milli mjalta og messu, hefði verið tekinn af dagskrá Bylgjunnar. Anna Kristine hefur verið með þennan spjallþátt á ljós- vakamiðlum í sjö ár, fyrst á Rás 2 og síðan á Bylgjunni frá 1999. Þátturinn hefur vakið verðskuldaða athygli og ég er sannfærður um að margir munu sakna hans. Spjallþættir í útvarpi eru áreiðanlega ekki vinsælasta efni fjölmiðlanna. En þeir geta verið býsna þægilegt af- þreyingarefni. Líklega er það töluverð kúnst, sem ekki er öllum gefin, að skapa það þægilega og afslappaða andrúmsloft sem gerir slíka þætti góða. En þegar það tekst, eins og hjá Önnu og Jónasi Jónassyni, eru þættirnir oftar en ekki skemmtileg- ir og fræðandi. Góðir spjallþættir af þessum toga eru að mínum dómi miklu betra fjölmiölaefni en fjöldinn allur af bandarískum delluþáttaseríum sem hægt er að fylgjast með, nánast meðvitundarlaus, á Sjónvarpinu, Rás 2 og Skjá einum. íslensku spjallþættirnir á út- varpsstöðvunum flaila a.m.k. um alvörulíf raunverulegs fólk, án þess að beinlinis sé verið að velta sér upp úr óhamingju og hremmingum og gera út á hnýsni og Þórðargleði hlustenda. Það er nú meira en hægt er að segja um marga dag- skrárgerð nú á síðustu og verstu tímum. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaöur mmm ipD Ég trúi þessu ekki, Raggi, þú ert búinn að vera hérna í allan morgun 0g það er ekki kominn dropi af málningu á strigann! |Sj 1] v? /rw7 i l\ V (ftvpF »1 > Zpr rt yv- 1 IiÍICIIIöSé! , ' ;Vj '.TjÁ-Jn) rK \ Hvað erað? Einhver Iietamann6stífla? Nei, málningin þornaðl í etútnum á túpunni og ég næ ekki töppunum afl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.