Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 H/ETTUM AÐREYKJA HVATNINGAR ÁTAK UMFÍ Taktu þátt í ein- faldri getraun. Svaraðu spurn- ingrmtun hér til hliðar og sendu svörin til Þjón- ustumiðstöðvar var UMFÍ, Fells- múla 26, 108 Reykjavík fyrir 25. maí. ÚrsUt verða kjmnt á reyklausum degi 31. maí. Getur þú svarað eftirfarandi spurnmgum? 1. Hvað heitir rapparinn sem syngur í laginu Tóm tjara? 2. Hvað reykja íslendingar fyrir mikinn pening á ári? 3. Hvað heita söngvararnir í laginu Svæla, svæla? 4. Hver á augu, eyru, lítinn munn og Utiö nef? 5. Hvað geta reykingar orsakaö? Þátttökuseðlar fylgja geisladisknum HÆTTUM AÐ REYKJA Þú finnur einnig svörin við spumingunum í bæklingi sem fylgir með diskinum. VINNINGAR: 'S CRAFTER kassagítar R-035 (kr. 50.000) frá hijóð- A færarversluninni Gítarinn, Mai'k geislaspllari (kr. 10.000) frá Tóbaksvarnanefnd og Framtíðarreikn- ingur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka og Ensk-ísl/ísl-ensk oröabók fyrir tölvu (kr. 8.000) frá Eddu útgáfu. ÍKaraoke-hljómborö (kr. 50.000) frá Hljóðfærahúsinu og Fram- tíöarreikningur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka. Skrifstofnstóll (kr. 40.000) frá Odda og Framtíöarreikningur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka. í 5 Mark DVD fjölkerfa myndgeisia- spilari (kr. 20.000). Nokia sími meö B korti (kr. 17.000) SGjafabréf aö upphæö kr. 15.000 frá Tónastöðinni. *¥ Hringadróttinssaga eftir & 'Iblkien (kr. 12.000) frá Fjölva og geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni. A Gjafabróf (kr. 10.000) frá Kringlunni og geisladiskur- inn í svörtum fötum frá Skífunni. 9 1C GUESS kvenmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard og geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skifunni. GUESS karlmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni. AUKAVTNNINGUR ÁÐ UPPHÆÐ kr. 100.000 Úr öllum innsendum þátttökuseðlum verður einn seöiU dreginn út og fær sendandi gjafabréf aö upphæð kr. 100.000 sem er innborgun á sófa frá DESFORM. ESfORM (d1 Edda SKIF AN Leggöu inn á Re^klausan reikning til að fa geislaplötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! REYKLAUS REiKNINGUR Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka eöa sparisjóöi og þú færö eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aöalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aöalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aöalbanki) nr. 120552 Mundu aö láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. HVATNINGAR ÁTAK UMFÍ Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiöstöö UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverðmæti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. maí. Sport 60% markanna rnnwiwiiwii tmmmmmmaammmaamammamammam úrföstum leikatriðu mmmammmm - í fyrstu tveimur umferðum Landsbanka- deildar karla í knattspyrnu Það vekur mikla athygli að 18 af 30 mörkum í fyrstu tveimur umferðum Landsbankadeildar karla hafa komið upp úr eða beint í kjölfarið á fóstum leikatriðum. Þetta er það langmesta síðan farið var að taka þessa tölfræði saman sumarið 1992 en mest höfðu áður 13 slík mörk verið skoruð í fyrstu tveimur umferðunum sumarið 1995. Margar skýringar á þessu koma upp í hugann. Þjálfarar leggja eflaust meiri áherslu á að æfa betur þessi at- riði, liðin eru örugglega í þetri leikæf- ingu eftir að hafa leikið við hestu að- stæður í fjóra mánuði og ekki má úti- loka þá staðreynd að dómarar hafa lagt strangari línur um átök inni í teig og er ætlað að beita fyrir fram að- gerðum til að koma í veg fyrir peysu- tog og hrindingar í aukaspyrnum og hornspymum. Það vekur eftirtekt að Fylkis- menn hafa „aðeins“ skorað eitt af fimm mörkum sínum úr fóstum leikatriðum en þrjú marka liðsins hafa komið eftir stungusendingar. Fylkismenn eru einnig eina liðið sem ekki hefur fengið á sig mark upp úr fóstu leikatriði. Aldrei áður hefur yfir helming- Valsmenn skora flest Nýliðar Valsmanna hafa skoraði fimm af sex mörkum sínum upp úr uppsettum atriðum og öll liðin nema FH hafa skorað mark eftir annað- hvort horn, aukaspyrnur, innkast eða úr víti. ur marka deildarinnar komið upp úr slíkum uppsettum atriðum og að 60% markanna hafa komið upp úr fóstum leikatriðum gefur skýra mynd af breyttri þróim leiks það sem af er sumri. Hvort þetta á eftir að haldast út tímabilið er önnur saga. Mark úr fóstu leikatriði er mark sem kemur eftir horn, aukaspyrnur, innköst eða víti, hvort sem er beint úr þessum spyrnum eða úr þeirri sóknarpressu sem skapast í kjölfarið, það er þar til vamarliðiö nær valdi á ■ þoltanum. Hér í opnunni má sjá meiri upplýs- ingar og ítarlegri tölfræði um mörk úr fostum leikatriðum, þæði á þessu tímabili sem og í samanburði við undanfarin ár en auk þess má finna hér graf yfir hvenær mörkin eru að koma í leikjunum. -ÓÓJ Patrekur Jóhannesson, landsliðsmaöur í handknattleik: Ekki með i næstu venkefnum liðsins Forráðamenn Handknatt- leikssambands íslands og Patrekur Jóhannesson hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að Patrekur Jóhannesson taki ekki þátt í næstu verkefnum lands- liðsins. Þessi yflrlýsing var send fjölmiðlum eftir fund HSÍ með Patreki í gær- kvöldi. Forsaga þessa máls er sú að Patrekur spýtti í átt til annars dómarans í leik Essen og Flensburg í loka- knattleikssambandið setti hann síðan í sex mánaða keppnisbann. Patrekur var að ljúka sinum ferli hjá Essen og haíði fyrir nokkru síðan gert fjögurra ára samning við spænska liðið Bidasoa. í reglum Alþjóða hand- knattleikssambandsins (IHF) segir að landið þar sem keppnismaður er dæmdur í keppnisbann fái ekki samþykki fyrir félaga- skiptum. Eftir þessu að umferð deildarinnar um síðustu helgi. Patreki var vísað af leikvelli fyrir fullt og allt og þýska hand- dæma fær Patrekur ekki leikheim- ild með Bidasoa fyrr en 24. nóvem- ber. GrindavK leltar framherja Grindvíkingar, sem ekki hafa hlotið stig þegar tveimur umferðum er lokið í Landsbankadeildinni i knattspyrnu, eru að leita fyrir sér að framherja sem ætlað er að fylla skarð Grétars Ólafs Hjartarson sem ökklabrotnaði á dögunum. Bjarni Jóhannesson, þjálfari Grindavíkur, staðfesti í samtali við DV í gærkvöld að þeir væru að leita um alla Evrópu. „Það er ekkert fast í hendi og mál gætu líka ailt eins þróast þannig að ekkert verði af þessu. Tíminn er orðinn ansi stuttur en við höfum að- eins íjóra daga til stefnu þar til markaðurinn lokast. Við höfum fengið ýmsar hringingar inn á borð síðustu daga en engin ákvörðun hef- ur verið tekin. Það veröur eríitt að fylla það skarð sem Grétar skilur eftir sig í þessu liði en vonandi verður hann fljótur að ná sér,“ sagði Bjarni Jóhannsson í gær- kvöld. Næsti leikur Grindvikinga verður á heimavelli gegn Fram á fostudagskvöldið. -JKS ■ .1 J' 111 ■ Mopk up fostum leikatpiðum - í fyrstu 2 umferðum 1992-2003: 2003 18 (60% markanna) 2002 11 (36%) 2001 10 (46%) 2000 . 6 (30%) 1999 . 5 (25%) 1998 . 8 (26%) 1997 . 6 (33%) 1996 . 7 (23%) 1995 13 (46%) 1994 . 6 (32%) 1993 , 10 (37%) 1992 . 7 (24%) Mark úr föstu leikatridi er mark sem kemur eftir horn, aukaspyrn- ur, innköst eða viti, hvort sem er beint eða úr þeirri sóknarpressu sem skapast i kjölfarið. Mörk úr föstum leikatrið- um 2003: Aukaspyrnur 9 (6 upp við teig, 3 út á velli, 2 mörk beint úr aukaspyrnu) Horn 4 (2 frá vinstri, 2 frá hægri) Innköst 1 Vltaspymur 4 Samtals 18 mörk Mörk úr föstum leikatrið- um eftir hálfleikjum: Fyrri hálfleikur . 6 (50%) Seinni hálfleikur 12 (67%) Mörk úr föstum leikatrið- um eftir leikstað: Heimalið . 9 (50%) Útilið . 9 (75%) Mörk liða úr föstum leikatriðum 2003: Valur 5 (2 víti) KR 2 KA 2 ÍA 2 ÍBV 2 Þróttur 2 (1 víti) Fram 1 Fylkir 1 Grindavík 1 (1 víti) FH 0 Mörk fengin á sig úr föst- um leikatriðum 2003: ÍBV 5 (1 víti) Grindavík 3 (1 víti) Valur 2 (1 víti) Þróttur 2 KR 2 KA 1 ÍA 1 (1 víti) FH 1 Fram 1 Fylkir 0 -ÓÓJ /: •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.