Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. COREAN BARBEQUE 75 cl borðvín frál ■ 490,- 25% afelattur af boróvíni mánudaga til fimmtudaga am\ H'“^a01 Kópav09ur simi 544 4448 Jarðyturnar rotast uppí á Qallsbrúninni Tonleikar með Birgittu Birgitta Haukdal og írafár halda tónleika í Háskólabíói á morgun, fimmtudag, í boði DV. Öllum blað- berum DV og fjölskyldum þeirra er boðið sérstaklega á þessa fyrstu tónleika Birgittu eftir þátttökuna í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Tónleikamir hefjast kl. 17 hen að þeim loknum bjóða Sambíóin öllum í bíó - á sérstaka forsýningu á gamanmyndinni Kengúm-Jack. Þórustaðanáma í Ingólfsfjalli ofan Selfoss er áberandi af þjóð- vegi 1. Og sést reyndar langt að sunnan frá fjallinu. Malarnám hefur staðið þama um áratugi, úr námunni er efnið meðal annars notað í götur og húsgrunna á Sel- fossi. Efnistaka úr fjallinu hefur ver- Glæsilegur kvenfatnaður CHA * CHA Hallveigarstíg 1 588 4848 ið nokkuð umdeild, sérstaklega vegna sjónmengunar af námunni. Nýlega var byrjað að sækja efni upp undir fjallsbrún Ingólfsfjalls. Þangað upp liggur nú jarðýtuveg- ur. Frá efstu brún er farið að ryðja efni niður í námuna til vinnslu. Skammt austan við námuna er ein vinsælasta göngu- leiðin á Ingólfsfjall. Enn sem kom- ið er er hún þó fær en vegna fram- kvæmdanna við námuna er viss- ára fyrir fólk að hafa gát á ferðum sínum. „Þetta er eitt af málunum sem við emm að skoða núna í sumar. Verið er að kanna hvort koma megi við umhverfismati á þessum gömlu námum, að eftir einhvem ákveðinn tíma fari þær í umhverf- ismat,“ sagði Siv Friðleifsdóttir umhverfísráðherra í morgun. Hún segir að fjölmörg mál séu í skoðun hjá ráðuneytinu i sumar og undirbúa þurfi nokkur laga- frumvörp fyrir þingið í haust. -NH/JBP ETT AMt í etnu ‘Trábœrt 24 tíma andlitskrcm. Innifieldiir TL-vílamín 20% ofsláttur í maí 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVIUÐ SJÚKRALIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.