Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2003, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2003 DV Laufey Tinna Guömundsdóttir. var valin Ljósmynda- fyrirsæta DV, og sést hér meö unnusta sínum. Brosandi. Erna Guölaugsdóttir, ungfrú Reykjavík, ásamt foreldrum sínum, þeim Þórunnl Hafstein og Guölaugi Björgvinssyni. Ungfrú úr Keflavík Blómarósin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir úr Keflavík var valin ungfrú tsland í Feguröarsamkeppni íslands á Broadway sl. föstudags- kvöld. í öðru sæti varð Tinna Alavis og Regína Diljá Jónsdóttir í því þriðja. Alls tók 22 stúlkur þátt í keppninni sem þótti glæsileg og takast afar vel. Ragnhildur Steinunn nemur sjúkraþjáifun við Háskóla íslands og er búin með fyrsta árið en í sumar mun hún starfa við Sparisjóð Kefla- víkur. Fegurðin mun þó taka sinn tíma og toll og þegar biður hennar að fara utan mjög fljótlega í mynda- tökur vegna keppn- innar um ungfú Evr- ópu. -sbs Fegurö og fögnuður. íris Dögg Einarsdóttir tekur utan um og samfagnar með Ragn- hildi Stein- unni Jóns- dóttur, ung- frú ísland. Sigríöur Bjarnadóttir og Berglind Oskarsdóttir, sem voru í 2. og 3. sæti í keppninni í fyrra, krýndu drottningar þessa árs. Lengst til hægri Iris Björk Árnadóttir, ungfrú Skandinavía 2002. Þijár þær fegurstu. Tlnna Alavis, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttlr og Regína Diljá Jónsdóttir. Fjölskylda frá Færeyjum. Jákup Jacobsen í Rúmfatalag- ernum, Erika, kona hans, og bömin, Jóhanna og Daníel. Elvör tekur lagiö. Smurbrauösjómfrúin Marentza, sem er færeysk, fékk löndu sína, Eivöru Pálsdóttur, til þess aö taka lagiö - og söng hún m.a. Vísur Vatnsenda-Rósu. Sumaropnun Café Flóru í Laugardolnum: Farfuglarnir í Flórunni „Sumir viðskiptavina minna segja að í sín- um huga sé sumaropnunin hjá mér og koma farfuglanna eitt og hið sama,“ segir Marentza Poulsen, smurbrauðsjómfrú á Café Flóru í Grasagarðinum i Laugardal. Árleg sumaropn- un kafíihússins var 15. maí en svo sem hefö er fyrir var þar sl. sunnudagsmorgun haldið hóf Skáldiö og fjölskylda hans. Einar Már Guömundsson rithöfundur og Þórunn Jónsdóttir, kona hans, og dóttir þeirra, Anna, sem varö stúdent um sl. helgi. Vlnkonur spjalla. Birna Lárusdóttlr, forseti bæjarstjómar á ísa- firöi, og Erla Hreinsdóttir. Bömin á myndinni eru, frá vinstri taliö, Hekla Hallgrimsdóttir, Þórey Ásgelrsdóttir og Tinna Sól Ásgelrsdóttir. Magasín-myndir sbs fyrir gesti og gangandi. Fjölmenni mætti og gerði sér glaðan dag. Yndisfagur söngur Meðal annars sungu Bergþór Pálsson og Eivör Pálsdóttir sem fylltu gróðrarskálann af yndisfógrum söng. Ekki síður var maður manns gaman og tóku gestir tal saman og ræddu um lifiö og tilveruna. „Við erum hér vel í sveit sett og aðgengi að Café Fióru er gott. Við leggjum áherslu á fljóta og góða afgreiðslu og því sækja hingað margir í hádeginu sem vinna hér í grenndinni," segir Mar- entza Poulsen sem býður gestum sínum upp á ýmsa smárétti, bökur, kraftmiklar súpur, smurt brauð ogfleira. Frá sumri til sumars Segir hún gestum sínum líka þetta vel, enda hafi þeim fjölgað stöðugt frá sumri til sumars. Þetta er sjöunda sumarið sem hin færeyska Marentza rekur kaffihúsið í Laugar- dal þar sem er opið frá kl. 10 á morgnana til jafnlengdar að kvöldi. -sbs Frúin í Róru. „Vlö erum hér vel í sveit sett og aðgengi aö Café Róru er gott,“ segir Marentza Poulsen. Tekur laglö. Bergþór Pálsson söng fyrir gesti og gangandi og geröi þaö meö leikrænum tilþrifum eins og sjá má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.