Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2003, Blaðsíða 20
20 FTMMTUDAGUR 29. MAÍ 2003 HRUND Ve r s 1 u n & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 SKOR MORE & MORE H. i FULL BUÐ AF NYJUM VORUM Buxur - Bolir - Pils k. Glæsibær Sögusafnið sýnir stórviðburði Islandssögunnar frá landnámi til siðaskipta með einstökum hætti, í einum af hitaveitutönkum Perlunnar. Innifalin er leiðsögn á geisladiski á j nokkrum tungumálum. f Opið 10-18 - sfmi: 511 1517 / 511 1518 www.sagamuseum.is - netfang: agusta@backman.is ArmúU 17, IOB ReykJavOt síml: 533 IE34 fax: 5EB 0493 M agasm DV Veiðiþáttur í DV-Magasíni: Umsjón: Stefán Kristjánsson Mörkin 6 • 108 Reykjavík • Sími (354) 568 7090 • Fax (354) 588 8122 Veiði í sleppitjörnum hefur lengi veriö vinsæl á meðal ís- lenskra veiðimanna. Nægir í því sambandi að nefna Reynisvatn og Hvammsvík í Kjós. Veiðin í Reynisvatni er nú komin á fulla ferð og á dögunum var sleppt nokkrum tugum af stórlaxi í vatnið til viðbótar við mikinn fjölda regnbogasilungs sem þar er. Laxamir eru óvenju- vænir eða frá 16 til 25 pund. Um næstu helgi fer fram keppni í veiöi við Reynisvatn og þá má bú- ast við að einhverjir af þessum stórlöxum gimist agn áhuga- samra veiðimanna. Farið að bera ó laxi Nokkrir dagar eru liðnir frá því að sást til fyrstu laxanna á þess- ari vertíð. Sá fyrsti sást í Norðurá í kringum 20. maí og skömmu síð- ar fréttum við af laxi í Laxá í Kjós. Svo virðist sem laxinn sé snemma á ferðinni þetta sumarið enda tíðarfar verið alveg einstakt í vetur. Þeir eru svo sannarlega öfunds- verðir veiðimennimir sem fyrstir fá tækifæri til að sína þessum fiskum agn. Fiskurinn tekur oftar en ekki vel og eins og gefur að skilja er meira gaman að veiða nýgenginn lax en leginn. Margir veiðimenn em svart- sýnir fyrir komandi veiðisumar og það er ekki að ástæðulausu. Vonandi reynast þó svartsýnustu menn hafa rangt fyrir sér þegar upp verður staðið í haust. Ótrúlega dapurt Á dögunum sá ég mynd eftir Pálma Gunnarsson um veiðiferð til Grænlands. Hafði ég beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir myndinni þó ég hafi áður orðið fyrir miklum vonbrigðum með veiðimynd eftir Pálma. Það er staðreynd að veiðimenn fá afar lítið sjónvarpsefni við sitt hæfi. Því vill maður að þær myndir sem eiga að fjalla um veiðiskap og eru auglýstar sem slíkar fjalli um veiðiskap. Ekki landslag eða siglingar. Lítið brot af þessari mynd fjallaöi um veiði og í heild var hún ákaflega döpur að mínu mati. Mætti Pálmi gjam- íþróttasíðum blaðsins sem er til fýrirmyndar að mínu mati. DV- Sport varð fyrst til þess að hefja umfjöllun á íþróttasíðum og hafa aðrir fjölmiðlar ekki lagt í að fylgja því eftir. Stangaveiði er ekki minni né ómerkilegri íþrótt en eltingaleikur um bolta og lík- Stærðar bolta sleppt í Reynisvatnið, 25 punda flski. Á myndinni til hægri er ungur velðlmaður með glæsilegan afla. an taka sér menn á borð við Egg- ert Skúlason til fyrirmyndar í því hvernig á að gera sjónvarpsefni um stangaveiði. Staðreynd er að enginn kemst með hælana þar sem Eggert hefur tæmar í þess- um efnum og vonandi þarf maður ekki að bíða alltof lengi eftir því að hann birtist á skjánum með nýja veiðimynd og helst veiöi- myndir. DV-Sport meS sérstöðu Þegar kemur að pentuðu máli um veiði veröur að segjast eins og er að þar hefur DV mikla sér- stöðu. Miklu plássi er varið í DV- Sporti undir umfjöllun um veiði á lega eru þeir sem áhuga hafa á hvers kyns veiðimennsku ekki færri en þeir sem áhuga hafa á boltaíþróttum. Morgunblaðið stendur sig líka vel í umfjöllun um veiði en marg- ir sakna þess að blaðið skuli ekki bjóða upp á reglulegan veiðiþátt í því mikla blaði. Þá er eftir að minnast á Sport- veiðiblaðið og Veiðimanninn. Sportveiðiblaðið hefur notið mik- illa vinsælda og gerir enn og skyldi engan undra. Hins vegar virðist Veiðimaðurinn vera í stöðugri afturför og sér ekki fyrir endan á þeim ósköpum. sk@magasin.is Gott úrvol cif hmptingorefni TILBOÐ! VERÐ: 29900. SIMMS Freestone öndunarvöölur og vaðskór ásamt belti og sandhlíf. TILBOÐ! VERÐ: 14900. Fluguveiðisett: stöng, hjól, lína og baklína uppsett. TILBOÐ! VERÐ: 10900. NORSTREAM öndunarjakkar. K ALLT FYRIR J VEIÐIMANNINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.