Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 DV Forsætisráöherrarnir Ariel Sharon og Mahmoud Abbas funduöu: Hvöttu hvor annan til að taka skref í átt að friði REUTERSMYND Haldiö á fund Sharons Palestínsku leiötogamir Mahmoud Abbas forsætisráöherra og Nabil Saath (til hægri) utanríkisráöherra halda frá Ramallah á fund viö Sharon í Jerúsalem í gær. Vilhjálmur Bretaprins. Vilhjálmur Bretaprins: liugaði að hætta í St. Andrews háskólanum Vilhjálmur Bretaprins íhugaði að hætta námi í háskóla eftir eins árs veru þar, segir hann í viðtali við bresku fréttastofuna Press Association sem birtist í breskum fjölmiðlum í dag. Það var hins vegar karli föður hans að þakka að hann hélt áfram. Vilhjálmur, sem verður 21 árs eftir tvær vikur, sagði meðal annars í mjög opinskáu viðtali að hann væri til dæmis að læra svahílí, að hann dáðist að málverkum föður sins og væri ekki latur, sama hvað pabbi segði. Hann henti líka grín að því að hann hefði ekki erft hæfileika foður síns í myndlistinni en yngri bróðir hans Harry ku vera frambærilegur myndlistamaður. „Þegar ég málaði nokkur verk í Eton-skólanum þóttust einhverjir sjá nýjustu strauma og stefnur í nútímalist en ég var bara að reyna að teikna hús,“ sagði krónprinsinn. Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Eyrarkot, Kjósarhreppi, þingl. eig. Steinunn B. Geirdal, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10,00, « Háaleitisbraut 68, 0105, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl, 10.00, Hátún 8, 0901, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Kristinsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 527, þriðjudag- inn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hólaberg 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ástríður Sigvaldadóttir, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hraunbær 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tiyggingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hraunbær 98, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Finnbogadóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ogToll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hverfisgata 26, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hverfisgata 59, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónína H. Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., íslandsbanki hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hverfisgata 64, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Róbert Jónsson og Bergval ehf., gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur, Kreditkort hf., Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Almenn ánægja ríkir meö út- komu fyrsta fundar forsætisráð- herranna Ariels Sharons frá ísrael og Mahmoud Abbas frá Palestínu eftir að ríkisstjómir þeirra sam- þykktu Vegvisi. Fundurinn átti sér stað i Jerúsalem í gær og varði í tvo og hálfan tíma. Abbas sagði fundinn hafa verið alvarlegan, hreinskilinn og gagn- legan og hvatti Sharon til þess að ísraelar tækju þau skref sem Veg- vísir, friðaráætlun Bandaríkja- stjómar, gerir ráð fyrir svo hægt verði að tryggja friðinn. ísraelar tilkynntu eftir fundinn að nokkur „góðverk" yrðu fram- kvæmd til að sýna vilja þeirra í verki, eins og að frelsa nokkra palestínska fanga. En ekkert varð af þvi að ísraelsher yrði dreginn til baka frá heimastjórnarsvæði Palestínu enn um sinn. í fréttatil- kynningu sem Sharon sendi frá sér segir hann það nú mikilvægt að Palestinumenn sýni sinn friðarvilja í verki og taki allhressilega á hryðjuverkum meðal þegna sinna. Það lítur því út fyrir að Vegvísi verði ekki hrint í framkvæmd fyrr en í fyrsta lagi eftir fund þeirra beggja með George W. Bush Banda- ríkjaforseta í Jórdaniu í næstu viku. Þrátt fyrir viðræðumar heldur ofbeldið engu að síður áfram á svæðinu og skutu ísraelskir her- Hverfisgata 105, 0207, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 ld. 10.00. Hverfisgata 105, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Kútter Haraldur ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Jörfabakki 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Linda Kærnested, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Kárastígur 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Snær Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Langagerði 68,0201, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laufengi 64, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristín Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Útgáfufélagið DV ehf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laugateigur 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Ólafsson og Harpa Rós Gísladóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júm' 2003 kl, 10,00,_____________________ Laugavegur 7, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 ld. 10.00.________________ Laugavegur 18b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Laugaverk ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laugavegur 18b, 0301, 0401, 0402, 0501 og 0502, Reykjavík, þingl. eig. Setur ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00,__________________________ Laugavegur 22a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. GAM ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10,00, Laugavegur 27a, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þór Karlsson, gerðar- beiðendur Guðlaugur B. Ásgeirsson, íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 3. júm' 2003 kl. 10.00. Laugavegur 49a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Snorrabraut 37 ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. menn tvo palestínska harðlínu- menn í Jenín á Vesturbakkanum. í viðtali sem birtist í gær sagðist Abbas vera vongóður um að vopna- hléssamkomulag náist við Hamas- samtökin þess eðlis að þau hætti að Laugavegur 56, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ljóshólar ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laugavegur 66, 010202 og 010301, Reykjavík, þingl. eig. K.J.Eignir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laugavegur 132, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóra- embættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Laugavegur 176, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sjónvarpshúsið Laugavegi ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Leirubakki 36, 0102, 0103 og 0104, Reykjavík, þingl. eig. Rá ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Litlagerði 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og Guð- mundur Pétur Yngvason, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Lyngháls 10, 010304, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hjaltalín Magnússon, gerðar- beiðendur Stálverktak hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00, Lækjargata 4, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Auður íslands ehf., Reykjavík, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Merkjateigur 5, 0201, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Brynjar Guð- mundsson og Halldóra Kristín Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Miðholt 1, 0301, Mosfellsbæ, þingl. eig. Helena V. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 3. júní 2003 ld. 10.00. Miðtún 42,0001, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Húsasmiðjan hf., Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðvar, og Málning hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. ráðast á ísraelsk skotmörk. Sjálfir eru ísraelsmenn fylgjandi friðarferlinu og viija 62% þeirra, samkvæmt könnunum, að ísraels- her hætti hemámi sínu í Palestinu. Nesbali 88, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Bjarnína Agnarsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og íslandsbanki hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Njálsgata 71, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Margeir Hrafnsson og Ásta Júlía Guðjónsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hornaf jarðar/nágrennis, og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Njörvasund 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elín Guðrún Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Njörvasund 34, 50% ehl., 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júm' 2003 kl. 10.00.____________ Pósthússtræti 9 og 11, 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Hótel Borg ehf., gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., aðal- stöðv., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINN 1 REYKJAVfK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir_________ Fossaleynir 4, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður Guðmundsdóttir og Þor- steinn S. McKinstry, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóður og Vari ehf., þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 11.30.__________________________ Garðhús 1, 0202, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð m.m. ásamt bílskúr merktum 0107, Reykjavík, þingl. eig. Hallgrímur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 11.00,____________ Hraunberg 4, 0301, rishæð í vestur- enda, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Arason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 10.00. Hraunbær 102,0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 3. júní 2003 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir Blair stappar stáli í Pólverja Tony Blair, for- ■ sætisráöherra I Bretlands, hvatti I Pólverja í morgun J til að greiða at- GL i kvæði með aðild T" Jtth póllands að Evr- I ópusambandinu. ^Þjóðaratkvæða- greiðsla um aðild Póllands verður haldin 7. júní. Blair sagði að sam- þykkt aðildar væri nauðsynleg bæði Póllandi og Evrópu. Samið við Færeyinga Stjórnvöld á íslandi og í Fær- eyjum hafa gert með sér samn- ing, svipaðan EES-samningnum, þar sem flestar hindranir í við- skiptum og flutningi fólks eru fjarlægðar. Óþverralýður verður upprættur Yfirmaður í bandaríska hern- um í írak sagði í gær að „óþverralýðurinn" úr liði stuðn- ingsmanna Saddams, sem hefur verið að ráðast á bandaríska her- menn að undanfornu, verði upp- rættur. lilraun til flugráns Áströlsk yfirvöld ætla að end- urskoða flugöryggi eftir að koma tókst í veg fyrir tilraim manns til að ræna vél ástralska flugfélags- ins Qantas í gær. Ekki með íran á heilanum George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við franska sjónvarps- stöð í gær aö ráða- menn í Washing- ton væru ekki með íran á heilan- um. Ágreiningur hefur komið upp innan Banda- ríkjastjórnar um stefnuna gegn íran sem ýmsir saka um að skýla hryðjuverkamönnum. Sjö ný tileflli á Taívan Heilbrigðisyfirvöld á Taívan til- kyntu í morgun um sjö ný hugs- anleg tilfelli bráðalungnabólgu. Samningur í gættinni Anfinn Kalls- berg, lögmaður Færeyja, vonast til að skrifað verði undir viðskipta- samning milli Færeyja og Rúss- lands í sumar eða haust. Lögmaður segir við færeyska útvarpið að samningaviðræðurnar séu að baki og að aðeins sé eftir að skrifa undir. Suu Kyi veldur öngþveiti Herforingjastjórnin í Burma hefur beðið lýðræðissinnan Aung San Suu Kyi um að hafa hægt um sig á ferðalagi í norðanverðu landinu þar sem fundir hennar valdi umferðaröngþveiti og óróa. Ólga í ítalska þinginu Italska stjórnin var í gær sök- uö um að traðka á stjómarskrá landsins eftir að hún lagði fram frumvarp um friðhelgi til handa Silvio Berlusconi forsætisráð- herra sem bíður dóms í spilling- armáli á hendur honum. UPPBOÐ t I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.