Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 DV Tilvera 13 Vinningshafi í Hringnum: Langar í sippuband ng regnhlíf Það var Una Albertsdóttir, sex ára snót úr Kópavogi, sem lenti í Hringnum síðastliðinn laugardag hjá DV og fær að launum flmm þúsund króna gjafabréf í Smára- lind. Una leit af því tilefni í heim- sókn til DV ásamt föður sínum, Albert Steinþórssyni, til að taka við verðlaununum. Hún var að vonum kát með að hafa lent í Hringnum hjá DV og sagðist hafa orðið mjög hissa þegar hún sá myndina af sér í laugardagsblað- inu. Fyrir verðlaunin ætlar hún að kaupa sér sippuband og regn- hlíf að eigin sögn en faðir hennar bætti við að það gæti vel verið að svo yrði afganginum varið í að kaupa hlaupahjól, sem hefur verið á óskalista Unu um langt skeið. Þeir sem lenda í hringnum geta verið hver sem er og hvar sem er. Þeir þurfa aðeins að hafa orðið á vegi ljósmyndara DV. Sé hringur dreginn utan um andlitið hefur viðkomandi unnið vinning sem kynntur er í blaðinu hverju sinni. Það getur því borgað sig að lenda á mynd í DV. -KJA Ánægður vinningshafi Finnur Thorlacius afhendir Unu Albertsdóttur og fööur hennar, AlbertiStein- þórssyni, fimm þúsund króna gjafaþréf í Smáralind. Kvikmyndagagnrýrtí Háskólabíó/Laugarásbíó - Old School ★ flftup í skólann Flestir sem lokið hafa námi horfa ekki mikl- um saknaðaraugum til skólaáranna, þó skemmtileg hafi verið. Það verður ekki sagt um félagana þrjá í Old School, Mitch, Frank og Bean, sem komnir eru á fertugsaldurinn. Og ástæðan er að þeir hafa aldrei almennilega náð að þroskast eftir að námi lauk, eru sömu villingarnir og þeir voru og vilja sem minnst um alvöru lífs- ins vita. Það má fljótt sjá að eftirsjáin eft- ir skólaárunum tengist ekki nám- inu. Tækifæri til að endurtaka allt það skemmtilega í skólanum kem- ur þegar einn þeirra, Mitch, kem- ur að sambýliskonu sinni í kyns- valli á heimili þeirra. Hann þarf á nýrri íbúð að halda og Bean er með lausnina. Þeir leigja hús á skólalóðinni þar sem þeir stund- uðu nám og láta gamminn geisa, bjóða nemendum úr skólanum í villt partí sem heppnast vonum framar. Ekki eru skólayfirvöld Óvæntur bólfélagi Luke Wilson og Elisa Cuthbert í hlutverkum sínum. hrifin af þessum nýju nábúum og þar sem reglur segja að ef starf- semi í húsinu tengist ekki skólan- um þá geti skólinn tekið það til eigin afnota. Félagamir þrír, aðal- lega Beanie, vilja alls ekki sleppa af þessum frábæra partístað og sér í gegnum reglurnar með því að stofna skrautlegan nemendahóp sem sækir svo um inngöngu í skólann. Kvikmyndir um graða skólakrakka hafa komið með reglulegu millibili eftir að Americ- an Pie sló í gegn. Old School er ekkert annað en útfærsla á þessari formúlu. Það er aldurinn sem að- greinir þremenningana frá öðrum nemendum. En þegar kemur að þvi sem þá langar til að gera þá eru þeir á sama plani og stúdent- arnir. Þetta eru menn á fertugs- aldri sem vilja ekki eldast og ef ekki væri fyrir ágætan leik þeirra Lukes Wilsons, Wills Farrells og Vince Vaughns væru persónurnar aumkunarverðar. Old School fer alls ekkert illa af stað og nokkur atriði í upphafi eru fyndin. Það íjarar samt fljótt undan myndinni þegar líður á og vitleysan verður með endemum. Þegar svo komið er að lokum ligg- U.r við að gleymt sé að í upphafi lofaði myndin ágætri skemmtun. Eftir stendur því enn ein skóla- myndin þar sem gert er út á allt annað en nám. Eg ætla svo að vona í lokin að ekki verði gerð framhaldsmynd. Leikstjóri: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scot Armstrong. Kvikmyndataka: Mark Irwin. Tónlist: Theodore Shapiro. Aöal- leikarar: Luke Wilson, Will Farrell, Vince Vaughn, Jeremy Piven og Juli- ette Lewis. Allir íþráttaviðburáir í beinni á risaskjám. Pool. Eúður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfsmannafálög. Stárt ag gatt dansgálf. Nú fer fram skemmtileg keppni þar sem börn og unglingar geta sungið eöa spilaö lög af geisla- disknum- HÆTTUM AÐ REYKJA. Hver og einn getur flutt lögin og textana eftir eigin höföi. Öll lögin á geisladisknum eru einnig í karoke útfærslu. Sendu upptöku á kasettu eöa geislsdisk til Þjónustumiðstöðvar UMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykja- vík fyrir 25. maí. Úrslit verða kynnt á reyklausum degi 31. maí. IHÆÍTUM AÐREYKJA HVATNINGAR ÁTAK UMFÍ VERÐLAUN FYRIR BESTA FLUTNINGINN: ITíu hljóöverstímar meö upp- tökumanni í hljóðveri Geim- steins (kr. 60.000) og Karaoke- DVD spilari og karaoke diskur að eigin vali (kr. 24.000) frá Radíóbæ. JújJUJJjJU £ **» Ss •é.w Vinningshafa gefst jafnframt tæki- færi til að syngja eitt lag inn á geislaplötu sem kemur út í sumar. £Fimm hljóöverstímar með upptökumanni í Hljóð- smiðjunni (kr. 30.000) og Mark geislaspilari (kr. 10.000) frá Tóbaksvarnanefnd. ^ Þrír stúdíótímar (kr. 15.000) í Eyranu til söngs og §3 hijóðblöndunar yfir imdirspU. Ensk-ísl/ísl-ensk oröabók fyrir tölvu (kr. 8.000) og þrír geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími og Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu. JJf Ensk-ísl/ísl-ensk oröabók fyrir tölvu A (kr. 8.000) og þrír geisladiskar; Búdrýg- indi, Ensími og Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu. SFjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími, Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og f svörtum fötnm frá Skífunni. ÖFjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími, Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í svörtum fötum frá Skífunni. •f Fjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími, A Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í svörtum fötum frá Skífunni. Tveir geisladiskar; Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í Svörtum fötiun frá Skífutnni. Tveir geisladiskar; Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og f Svörtum fötum frá Skífunni. Geisladiskur; í svörtum fötum frá Skífunni. (d1 árntli II-tlaiissimi RADfÓBÆR Leggðu inn á Reyklausan reikning' til að fa geislaplötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent iim hæi: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aöalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aöalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aöalbanki) nr. 120552 Mundu að láta nafn þitt og beimilisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. HVATNINGAR- fSWj ATAKUMFÍ Hf Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiöstöð UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverömæti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinnmgshafa verða birt í DV á reyklausum degi 31. maí. REYKLAUS REIKNINGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.