Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 29
H FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 Sport Basl á Blikum - sem töpuöu, 1-0, gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær 1-0 Henning Jónasson ......(70.) Afturelding sigraði Breiðablik, 1-0, á Varmárvelli í gærdag. Sigur- inn var -kærkominn fyrir Mosfell- inga en þeir höfðu gert tvö jafntefli fyrir leikinn og með sigrinum blanda þeir sér í toppbaráttuna. Kópavogspiltar þurftu aftur á móti að þola sitt þriðja tap í jafnmörgum leikjum í 1. deildinni í sumar og er það mikið reiðarslag fyrir þá þar sem stefnan var sett á toppinn í upp- hafi móts. Leikur liðanna var ekki mikil skemmtim en þó fengu bæði lið ágætis marktækifæri í fyrri hálfleik en þeim tókst ekki að nýta þau og því var staðan markalaus í hálfleik. Breiðablik kom mun ákveðnara til leiks i síðari hálfleik og sýndi á köfl- um ágætis leik. Kristófer Sigurgeirs- son fékk nokkur góð færi en líkt og aðrir leikmenn Breiðabliks áttu þeir í erfileikum með að hitta á markrammann. Annars var Axel Gomez, mark- vörður Aftureldingar, yfirleitt vel staðsettur og þau skot sem komu á markið átti hann ekki í miklum erfiðleikum með að stoppa. Það dró hins vegar til tíðinda á 70. mínútu þegar Afturelding fékk horn- spyrnu og Henning Jónsson skaliaði boltann inn af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf Ásbjörns Jónssonar. Eftir þetta var allur vindur úr gestunum og þótt þeir sæktu það sem eftir lifði leiks komust þeir ekki fram hjá sterkri vörn Aftureldingar sem setti í lás undir lok leiksins. Afturelding fékk nokkur góð færi á lokamínút- unum en Páll Gísli Jónsson, mark- vörður Breiðabliks, kom í veg fyrir að sigur Mosfellinga yrði stærri. „Við vorum búnir að spila tvo leiki og gera jafntefli í þeim báðum þar sem um var að ræða mikla varnar- sigra. Það var því að duga eða drep- ast í dag - annaðhvort að vera á botninum í bili með tvö stig eða kom- ast í toppbaráttuna með sigri. Við vissum að Blikarnir kæmu mjög taugaveiklaðir hingað og ætluðum að sækja vel á þá en þetta var samt í járnum allan tímann," sagði Sigurð- ur Þórir Þorsteinsson, þjálfari Áftur- eldingar, við DV-Sport að leik lokn- um. „Ég er gífurlega ánægður með að hafa innbyrt fyrsta sigurinn í ár og að við skulum vera komnir með fimm stig. Þetta virðist vera það jöfn deild að hvert stig er mikilvægt - það geta allir unnið alla og því fagna ég hverju stigi sem við náum,“ sagði Sigurður að lokum. Maður leiksins: Magnús Einars- son, Aftureldingu -ÞAÞ KNATTSPYRNAJ öa ©BODJi) KARLA Stadaru Víkingur 3 2 1 0 6-2 7 Keflavík 2 2 0 0 7-3 6 Afturelding 3 1 2 0 2-1 5 Þór Ak. 2 1 1 0 3-2 4 Njarðvík 2 1 0 1 4-3 3 Haukar 2 1 0 1 3-5 3 HK 2 0 2 0 1-1 2 Stjaman 2 0 1 1 3-5 1 Leiftur/Dalv. 3 0 1 2 1-4 1 Breiðablik 3 0 0 3 1-5 0 Markahœstu menn: Magnús Þorsteinsson, Keflavík ... 3 Daníel Hjaltason, Vtkingi.........2 Högni Þórðarson, Njarðvík.........2 Stefán Gíslason, Keflavík ........2 Adolf Sveinsson, Keflavik.........1 Andri Sveinsson, Haukum ..........1 Ásbjöm Jónsson, Aftureldingu ... 1 Bjami Hall, Vikingi ..............1 Brynjar Sverrisson, Stjömunni ... 1 Darri Johansen, Haukum ...........1 Freyr Guðlaugsson, Þór Ak........1 Hafsteinn Rúnarsson, Keflavík ... 1 Höskuldur Eiríksson, Vikingi . . ;. 1 Ingi Hrannar Heimisson, Þór Ak. . 1 Olgeir Sigurgeirsson, Breiðabliki . 1 Óskar Öm Hauksson, Njarövík ... 1 Snorri Már Jónsson, Njarðvík .... 1 Sævar Eyjólfsson, Haukum.........1 Valdimar Kristófersson, Stjömunni 1 Vilhjálmur Vilhjálmss., Stjörnunni 1 Henning Jónasson, Afturelding ... 1 Heiðar Gunnólfs., Leiftur/DalvUc . 1 AC Milan Evrópumeistari AC Milan tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið með því að bera sigurorð af Juventus í úrslitaleiknum. Staðan var markalaus eftir venjulegan ieiktíma og framlengingu og því þurfti að grípa tii vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslitum. Þar reyndust leikmenn Miian hlutskarpari og hömpuðu því titlinum á Old Trafford í Manchester, en þar fór úrslitaleikurinn fram. Reuters Víkingar geröu góða ferö á Ólafsfiörð þar sem þeir mættu Leiftri/Dalvík: Mikilvæg stig - sterkir Víkingar reyndust heimamönnum of erfiöir í frekar döprum leik 0-1 Stefán Öm Amarson .... 26. 0-2 Danlel Hafliðason......36. 1-2 Heiðar Gunnólfsson.....45. Leiftur/Dalvík tók á móti Víking- um á Ólafsfjarðarvelli í fyrstu deild karla gær. Víkingar náðu að sigra í leiknum, 1-2, og sækja öll þrjú stig- in norður tii Ólafsfjarðar, í leik sem einkenndist af fáum marktækifær- um. Víkingar byrjuðu leikinn mun betur og réðu gangi hans fyrstu mínútumar án þess þó að ná að skapa sér hættuleg marktækifæri, leikurinn jafnaðist þegar á hann leið en hvorugu liðinu tókst að brjótast í gegnum vamarmúr hins fyrr en á 26. mínútu þegar Daníel Hafliðason fékk góða sendingu frá vinstri kanti yfir á þann hægri og þaðan gaf hann góða stungusend- ingu inn fyrir vörn heimamanna á Stefán Örn Arnarson sem afgreiddi boltann örugglega fram hjá Sævari í markinu. 10 mínútum síðar náðu gestimir tveggja marka forystu. Daniel Hjaltason átti þá þrumuskot utan við teig sem endaði í þverslánni, boltinn datt niður á markteig þar sem nafni hans Daníel Hafliðason fylgdi vel eftir og skoraði í autt markið. Heimamenn náðu að minnka muninn í uppbótartíma fyrri hálf- leiks og var þar að verki Heiðar Gunnólfsson með gott bogaskot af 30 metrunum yfir Ögmund í marki Víkings sem stóð of framarlega í teignum. Heimamenn komu mun sprækari til leiks í síðari hálfleik, Heiðar flutti sig neðar á miðjuna og við það styrktist miðjuspil þeirra verulega, en til þessa höfðu Víkingar stjórnað miðjunni að mestu. Liðin skiptust á að skapa sér hálffæri það sem eftir liföi leiks en hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið og leikur- inn endaði þvi 1-2 fyrir gestina í Viking. Heiðar Gunnólfsson var bestur í liði heimamanna, sérstaklega í seinni hálfleiknum, en einnig spil- uðú þeir Ámi Thor og Sandor ágæt- lega í miðju vamarinnar en veik- leikar hennar vom sérstaklega út á vængjunum þar sem nafnanir í Vík- ingsliðinu Daníel og Daníel áttu oft mjög góða spretti. Vöm gestanna var mjög góð og ósanngjamt að hrósa einum leik- manni öðrum fremur. Maður leiksins: Daníel Hafliða- son. -ÆD HÆTTUM AÐREVKJA HVATNINGAR- £3 ÁTAKUMFÍ 1=6 Taktu þátt í ein- faldri getraun. Svaraöu spurn- ingunum hér til hliðar og sendu svörin til Þjón- ustumiöstöðvar var UMFÍ, Fells- múla 26, 108 Reykjavík fyrir 26. maí. Úrslit verða kynnt á reyklausum degi 31. maí. Getur jþú svaraö eftirfarandi spurnmgum? 1. Hvað heitir rapparinn sem syng-ur í laginu Tóm tjara? 2. Hvað reykja íslendingar fyrir mikinn pening á ári? 3. Hvað heita söngvararnir í laginu Svæla, svæla? 4. Hver á augu, eyru, lítinn mimn og lítiö nef? 5. Hvað geta reykingar orsakað? Þátttökuseðlar fylgja geisladisknum HÆTTUM AÐ RJEYKJA. Þú flnnur einnig svörin við sptmiingunum í bæklingi sem fylgir með diskinum. NINGAR: ICRAFTER kassagítar R-035 (kr: 50.000) frá hljóð- færarversluninni Gítarinn, Mark geislaspilari (kr. 10.000) frá Tóbaksvaraanefnd og Framtíöarreikn- iugur Gjafabréf (kr. 10.000) frá - -im íslandsbanka og Ensk-ísl/ísl-ensk oröabók fyrir tölvu (kr. 8.000) frá Eddu útgáfu. ÍKaraoke-hljómborö (kr. 50.000) frá Hljóðfærahúsinu og Fram- tíöarreikuiugur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka. SSkrifstofustóIl (kr. 40.000) frá Odda og Framtíöarreikuiiigur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbahka. Vg Mark DVD fjölkerfa myndgeisla- ‘S spilari (kr. 20.000). ®j| Nokia súni með B korti (kr. 17.000). Gjafabréf að upphæð kr. 15.000 frá w Tónastöðinni. ÍHringadróttinssaga eftir Ttolkien (kr. 12.000) frá Fjölva og geisladiskurinn í svörtnm fötnm frá Skífunni. Ö Gjafabréf (kr. 10.000) frá Kringlunni og geisladiskur- inn f svörtnm fötum frá Skífunni. Q GUESS kvenmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard og geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni. »GUESS karlmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skifunni. AUKAVINNINGUR AÐ UPPHÆÐ kr. 100.000 Úr öllum innsendum þátttökuseðlum verður einn seöill dreginn út og fær sendandi gjafabréf aö upphæö kr. 100.000 sem er innborgun á sófa frá DESFORM. DESfORM (e> E d d a SKIFAN Leggðu inn á Reyklausan ey* reikning til að fa geislaplötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka eöa sparisjóöi og þú færö eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6043 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 fslandsbanki (aöalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408 Búnaöarbanki (aöalbanki) nr. 120552 Mundu aö láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt fra.m þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. REVKLAUS REIKNINGUR HVATNINGAR- ATAK UMFÍ Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiðstöö UMFÍ, Fellsmúla 26;108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverömæti vtnnlnga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa veröa birt £ DV á reyklausum degi 31. mai. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.