Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 5
REYKJAVÍKURHÖFN Laugardagur 31. maí Hátíð hafsins flautuð inn af skipsiúðrum. Dorgveiðikeppni við Ægisgarð. Laugarásbfó býður þátttakendum í bíó. 11:00 12:00 Siglingakeppni Brokeyjar ræst með fallbyssuskoti. Sýningin Uppbygging hafnarinnar 1913 - 1917 opnuð á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Sumarhátíð Vesturbæjarsamtakanna undirbýr skrúðgöngu til Reykjavíkurhafnar í gamla Stýrimannaskólanum. Allir velkomnir! J Leiktæki á hafnarbakkanum, hoppkastalar, hringekjur og fleira skemmtilegt. Sjávarréttaveisla: Gómsætir sjávarréttir úr íslensku sjávarfangi fást í tjaldborg á höfninni. Sunnudagur 1. júní Mondial Billes - stórskemmtilegt og spennandi franskt glerkúluspil. Heppinn vinningshafi fer til Frakklands til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Hafið með augum 12 ára barna. Börn úr Grandaskóla kynna verkefni um lífríki hafsins á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni, Grófarhúsi. Menntun og störf í sjávarútvegi: Fjölmargar stofnanir og fyrirtæki tengd hafinu kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Bacalaosnakk! Alíslenskt, splunkunýtt nasl frá Norðurströnd, Dalvík og Úlfari í boði Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar. Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Ómetanlegt tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfúðborgarinnar til að sjá borgina frá allt öðru sjónarhorni en venjulega. Aðgangur ókeypis. Dagur lúðrasveitanna hefst á Ingólfstorgi. 13:30 Þorskastríðið - lokaslagurinn: Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra opnar Ijósmyndasýningu um lokaátök þorskastríðsins í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur- Hafnarhúss. Karlakórinn Stefnir syngur sjómannalög. Fyrrverandi skipherrar úr landhelgisgæslunni verða með leiðsögn um sýninguna,- Spennandi knattspymukeppni og reiptog í Laugardal. 14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. ; jyfc®fr:IlsSSfi Hljómsveitin Gemini tekur lagið. Ftamenco í flutningi Minervu Iglesias og hóps hennar. Skrúðganga úr Vesturbænum kemur skrautleg og skemmtileg á Miðbakkann og tekur lagið. Andlitsmálun fyrir alla atdurshópa. Bamakór Dómkirkjunnar syngur. Stjórnandi Kristín Valsdóttir. Svipmyndir úr Sumarævintýrí Shakespeares í stórskemmtilegum flutningi leikara frá Leikfélagi Reykjavíkur. 15:00 §S| írafár, vinsælasta hljómsveit landsins, með Birgittu Haukdal í broddi fylkingar leikur fyrir gesti Hátíðar hafsins. Kynnir Felix Bergsson. 15:00 K Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Jörðin séð frá himni opnuð á Austurvelli. Hin heimsþekkta sýning Ijósmyndarans Yann Arthus Bertrand opnuð í Reykjavík. 8:00' ** Hátíðarfánar prýða skip í höfninni. 110:00 Sgp Athöfn við Minningaröldu Sjómannadagsins við Fossvogskapellu í Fossvogskirkjugarði. «soo K-aBM Sjðmannaguðsþjónusta f Dómkirkjunni. Karl Sigurbjörnsson biskup íslands predikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. «:oo Leiktæki á hafnarbakkanum, hoppkastalar, hringekjur og fleira skemmtilegt. Sjávarréttaveisla: gómsætir sjávarréttir úr íslensku sjávarfangi fást í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Þorskastríðið - lokaslagurínn: Ljósmyndasýning um þorskastríðið 1973-76 í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúss. Fyrrverandi skipherrar úr landhelgisgæslunni verða með leiðsögn um sýninguna. Mondial BHles - franska glerkúluspilið: Keppt til úrslita. Fyrstu verðlaun: Ferð til Frakklands. 13:00 Menntun og störf í sjávarútvegi: Fjölmargar stofnanir og fyrirtæki tengd hafuinu kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Bacalaosnakk! Skemmtísigling fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Vöfflur og kaffi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Landsbjargar selur sígildar veitingar í Tjaldborg á höfninni. Handavinna, basar og kaffisala á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. mmamm Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Hafnarbakkanum. 14:00 Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka Setning hátíðarinnar: Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs. Ávörp: Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Fulltrúi Landssambands íslenskra útvegsmanna, Guðbrandur Sigurðsson ffamkvæmdastjóri Brims ehf og Útgerðarfélags Akureyringa hf. Fulltrúi sjómanna, Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélags íslands. Sjómenn heiðraðir. Kynnir: Guðjón Pedersen. ' S 14:00 f ■ Skemmtisigting fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Ráarslagun Kappar takast á og reyna að fella andstæðing sinn í sjóinn. Maggi mjói frá Latabæ kemur í heimsókn. Kapprðður á innri höfninni. Sjö frækin lið ræðara takast á. Skemmtisigting fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. öldudans, dansdeild ÍR sýnir. Listflug yfir höfninni. 15:50 Með fullri reisn: Atriði úr hinum vinsæla söngleik flutt af frábærum leikurum Þjóðleikhússins. Maggi mjói úr Latabæ Þorskastríðið Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Sjávarútvcgsráðuney tiÖ SAMSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.