Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 20
20 Helgarblctö X>"V LAUGARDAGUR 31. fvlAf 2003 Skákin vekur eftirvæntingu Eftin/ænting er meðal Grænlendinqa i/egna fgrsta al- mæta til leiks fjölmargir þekktir og öfluqir skákmenn, þjóðlega skákmótsins sem haldið verður á Grænlandi, nánar tiltekið íQaqortoq 24.júnítil 4.júlí. Benedikte þar á meðal luan Sokolou, Jóhann Hjartarson og Luke McShane. ^\#AR 'ÓWSSo* MIÐAVERÐ: FULLORÐNIR 650 KR • BÖRN 6-12 ÁRA 300 KR Thorsteinsson er framkvæmdastjóri mótsins en þar Skák í norðri og Hrókurinn standa saman að Græn- landsmótinu Skák í norðri sem sett var á laggimir vegna þessa verkefnis, annast framkvæmd mótsins og mun vonandi standa að fleiri skákviðburðum á norður- slóðum. Benedikte segir starf sitt sem framkvæmda- stjóri felast i því að skapa sambönd milli grænlenskra og íslenskra aðila og sjá auk þess um fjármögnun en þar nýtur hún dyggrar aðstoðar besta vinar skáklistarinnar, Hrafns Jökulssonar. „Það var Hrafn sem átti hugmynd- ina að þessu mÖti,“ segir Benedikte. „Hann kom til mín og spurði hvort ég hefði áhuga á að taka þátt í þessari vinnu og ég var fljót að segja já. Ég kann reyndar ekki að tefla, Hrafn á eftir að kenna mér það en ég býst ekki við öðru en að af því verði og að ég muni verða námfús. Þegar ég var í gagnfræða- skóla í Nuuk var þar kennari sem var mikill áhugamaður um skák. Nokkrir skólafélaga minna lærðu að tefla en áhugi minn kviknaði ekki og í mín- um huga var skákin alltaf fjarlæg. En núna sé ég að hún er mjög áhugaverð hugaríþrótt. Hún hentar líka börnum sérlega vel, þjálfar huga þeirra og skapar ákveðið jafnvægi við lík- amlegu íþróttirnar." Skiptir mót eins og þetta máli fyrir Grœnlendinga? „Það ríkir mikil eftir- vænting vegna þessa móts. Mönnum fmnst að eitthvað nýtt og jákvætt sé að gerast. Það er nauð- synlegt fyrir Grænlend inga, sem búa frekar angrað, að fá til Græn- lands ferska strauma HAPPADRÆTTI KYNNINGAR GETRAUNIR ...OC ÝMIS TILBOD min VEGLEGIR VINNINGAR! fólk oo mirrÆKi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.