Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 24
2^ He/garblaö 3Z>"V LAUGARDAGU R 31. MAÍ 2003 Matur og vín Jarðarber Jarðarberjaplantan er af rósaætt. Hún ber hvít blóm sem þroskast írauð aldin er mynda ávöxtinn, jarðarber. Heimildir eru um villt lítil jarðarber frá tímum Rómverja en talið er Frakkar hafi byrjað ræktun þeirra og þróað stærri afbrigði með blöndun villtra berjategunda frá Suður-Ameríku. Það var ekki fyrr en íbyrjun 19. aldar sem ræktun jarðarberja hófst fyrir alvöru í Evrópu en nú eru þau ræktuð víða um heim íótal afbrigðum og fást allt árið. Aðal- uppskerutíminn er þó snemmsumars víðast hvar íEvrópu. Á íslandi þrífast jarðar- ber ágætlega ískjólsælum görðum og mjlega hefur ræktun þeirra hafist ístórum stíl. Villt jarðarber má finna á einstaka stað íkjarri eða skóglendi. Þau eru smá en afar bragðgóð. Jarðarber eru mikið notuð íeftirrétti og skreytingar og salöt. Einnig eykst notkun þeirra íannars konar mat. Þau eru C vítamínrík og talin góð við gigt. Bragðið nýt- * . ur sín best þegar þau eru við stofuhita. Einn af ljúffengum ávöxtum móður jarðar 1 haus sperailkál 1/2 haus blómkál 50 a ristaðar möndlur segir Dóra Svavarsdóttir matreiðslumaður „Fátt er sumarlegra en nýtlnd íslensk jarðarber. Þau eru einn af Ijúffengum ávöxtum móður jarð- ar,“ segir Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður á veitingastaðnum Á næstu grösum. Þeirri fullyrðingu verður seint á móti mælt og nú eru íslensk jarðarber að streyma inn á markað þessa dagana í bland við önnur innflutt. Dóra tók því fagnandi að framreiða fyrir okkur rétti úr þeim. Efst á blaði hjá henni er Köld iarðarberiabaka 1-2 smiördeiasplötur 3 dl miólk Ivanillustöng (eða góðir vanilludropar) 75 q hrásvkur 4 eaoiarauður 4 msk. hveiti 1/4 tsk. salt 400 g iarðarber stöngin er klofin og skafin varlega og sett út í mjólkina. Mjólkin er hituð að suðu. Sykurinn, eggja- rauðurnar, saltið og hveitið er hrært saman í skál. Mjólkinni er hellt varlega út i rauðurnar og þeytt á meðan. Allt sett aftur í pottinn og hrært vel á vægum hita þar til þykkri og mjúkri áferð er náð. Kælt. Sett í bökuskelina og skornum jarðar- berjunum raðað ofan á. Það má dusta flórsykri yfir bökuna ef vill og jafnvel setja nokkur vel valin myntublöð með. Jarðarberiasósa með léttsoðnu arænmeti 200 q iarðarber 1/2 dl appelsinusafi Helmingurinn af jarðarberjunum ásamt appel- sínusafanum, kókosmjólkinni, engiferinu, sesamolí- unni, edikinu og sojasósunni er allt hakkað saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Spergilkálið og blómkálið er soðið í léttsöltu vatni. Dressingunni er hellt yfir volgt grænmetið skömmu fyrir framreiðslu ásamt afganginum af jarðarberjunum. Möndlun- um stráð yfir. Þetta er finn léttur réttur á sólríkum degi eða sem meðlæti með þungri mál- tíö. Jarðarberiafroða 250 q iarðarber 1/2 dl hlvnsiróp 1/2 dl vatn 1 stk. lime. safi einaónmi 1/2 dl kókosmiólk 1 cm ferskt enaifer 1 msk. sesamolía Smjördeigið er sett í böku- form og bakað blint (undir fargi) í 15 mín. við 150” C. Vanillu- 1/2 msk. balsamick edik 1/2 msk. soiasósa svartur oipar Allt maukað saman. Sigtað vel og sett í rjóma- sprautu. Sprautað í snyrtileg glös og borðað strax. Al- veg snilldarendir á góðri grillveislu. Athugið að það verður að ná öllum fræjunum úr áður en blandan er sett í sprautuna. Jarðarber á að borða stofuheit þá nýtur bragð- ið sín best. Best er að taka þau úr | kæli nokkrum' klst. fyrir1 neyslu en passa að þau séu ekki sól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.