Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2003, Blaðsíða 38
38 DVSPORT ÞRIÐJUDAGUR 3.JÚNÍ2003 Victor aftur til Hollands? Allar líkur eru á því að Victor B.Arnarsson,sem leikið hefur með Utrecht og Topp-Oss í Hollandi undanfarin ár, muni spila meðTopp-Ass á næstu leiktíð. DV sport ræddi við Ólaf Garðarsson, umboðsmann Victors, í gær og sagði Ólafur að Victor myndi að öllum lík- indum fá tilboð frá Topp-Oss fyrirlok þessarar viku. „Victor vill gjarnan spila áfram úti og þá helst með Topp-Oss. Honum leið vel þarna, þjálfarinn er góður en félagið hefur átt í fjárhagserf- iðleikum og því hefur það dregist að bjóða honum nýjan samning. Nú hillir hins vegar í að félagið sé að komast á rétt ról og í framhaldinu kemur væntanlega samningur," sagði Ólafur. Aðspurður sagði Ólafur að nokkur íslensk lið væru einnig inni í myndinni hjá Victori en hans fyrsta val væri að spila er- lendis. „Það er auðvitað erfitt fyrir stráka að dvelja úti en hann er metnaðarfullur leikmaður." oskar@dv.is Brynja í Val á nýjan leik Handknattleikskonan Brynja Steinsen skrifaði í gær undir samning við Val um að leika með liðinu í Essodeild kvenna á komandi keppnistímabili. Brynja hefur spilað með Haukum undanfarin tvö ár en tók sér frí fyrir áramót á síðasta tímabili. Hún er ekki ókunnug í herbúðum Vals en hún varð bikarmeistari meðfélaginu vorið 2000 en þá var liðið und- ir stjórn Ágústs Jóhannssonar, núverandi þjálfara karlaliðs Gróttu/KR. Það þarf ekki að fara mörg- um orðum um það að Brynja er gífurlegur styrkur fyrir Valsliðið sem ætlar sér stóra hluti undir stjórn Guðríðar Guðjónsdóttur næsta vetur. oskar@dvJs K O N U R IIANDSBANKADEILD Éfi. Staðan: KR 4 3 1 0 20-3 10 ÍBV 4 3 0 1 20-7 9 Valur 3 2 1 0 7-4 7 Breiðablik 4 2 0 2 7-10 6 Stjarnan 3 1 0 2 5-6 3 FH 3 1 0 2 2-4 3 Þór/KA/KS 4 1 0 3 4-14 3 Þrótt./Hauk. 3 0 0 3 1-18 0 Markahæstar: Ásthildur Helgadóttir, KR ..............7 Hrefna Jóhannesdóttir, KR ..............7 Olga Færseth, ÍBV.......................7 Mhairi Gilmour, fBV ....................5 Margrét Lára Viðarsdóttir, IBV..........4 Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki.....3 LaufeyÖlafsdóttir.Val ..................3 & Guðrún S. Viðarsd., Þór/KA/KS...............2 Ólína G.Viðarsdóttir, Breiðabliki......2 Sólveig Þórarinsdóttir, KR..............2 16 tíma óvissuför hjá Damon Það var mikil rekistefna í hringum karlaliðið í körfu á opnunardegi Smáþjóðaleik- anna á Möltu í gær. Damon Johnson, leikmaður ís- lenska körfuboltalandsliðsins, skilaði sér ekki til Möltu í gær eins og áætlað var en hann fékk 16 tíma óvissuför í kaupbæti frá ítölskum flugmönnum sem fóru í eins dags verkfall í gær. íslenska karlaliðið leikur sinn fyrsta leik gegn heimamönnum á Möltu í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18.30 að íslenskum tíma og Damon hefur enn ekki náð að æfa með liðinu. Það var mikið að gera hjá Pétri Hrafni Sigurðssyni, fram- kvæmdastjóra KKÍ og flokksstjóra íslensku körfuboltaliðanna, í gær við að hafa upp á Damon sem hafði ekki samband enda á flugi til og frá löndum í Suður-Evrópu. Damon byrjaði á því að fljúga frá Barcelona til Rómar, þar þurfti hann vegna verkfalls að fara til Kanaríeyja þar sem hann var strandaglópur í sex tíma áður en að hann fékk flug til Möltu. Damon bjargaði sér síðan sjálfur upp á hótei íslenska liðsins enda vissi enginn hvar hann var og enginn því til staðar á flugvellin- um til þess að taka á móti kapp- anum. Hann fékk þó góðar mót- tökur hjá félögum sínum í liðinu enda hefur þetta hringl haft „Ég er fyrst og fremst ánægður með að hann skyldi skila sér." óþægindi í för með sér fyrir ís- lenska liðið. „Ég er fyrst og fremst ánægður með að hann skyldi skila sér og það er betra að hann komi í dag en á morgun," sagði Pétur Hrafn í viðtali við DV sport í gær en hann var allan daginn í símanum við það að leysa málið. „Við erum hins vegar mjög óhressir með að hann skyldi hafa þurft að lenda í þessum hremmingum því fyrir bragðið náði hann ekki að æfa með liðinu.“ ísland er ekki í riðli með Kýpur og Lúxemborg sem eru fyrir fram álitin sterkustu liðin og auðveldar það vissulega fyrir Damon að komast inn í leik íslenska liðsins. Það gæti farið þannig að Damon nái ekki að æfa með íslenska lið- inu áður en hann spilar sinn fyrsta landsleik gegn Möltu í kvöld. ooj.sport@dvJs Tímamót í Eyjum ÍBV tók á móti Breiðabliki í hörkuleik þar sem boðið var upp á allt það sem prýða þarf góðan knattspyrnuleik. Bæði lið sóttu af miklum krafti og var augljóst að allt var lagt í sölurnar. Það var hins vegar fyrst og fremst hungrið sem skilaði heimaliðinu sigri, þeim fyrsta á Breiðabliki í ís- landsmótinu í sögu félagsins. Lokatölur leiksins urðu 5-3 og var fögnuður Eyjastúlkna innilegur í lokin. Það voru reyndar ekkert sérstak- ar aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Eyjum í gærkvöld. Rigningin og bleytan gerði leikmönnum dálítið erfitt fyrir en fyrir vikið urðu fleiri mistök og leikurinn var því opinn og skemmtilegur. Hann fór reyndar frekar rólega af stað og fyrstu fimmtán mínúturnar þreifuðu liðin Smátt og smátt opnaðist leikurinn og mörkin urðu átta talsins. fyrir sér. En smátt og smátt opnað- ist leikurinn og þegar uppi var stað- ið voru mörkin átta talsins. Börðumst eins og Ijón Markaskorari IBV í þessum leik, Margrét Lára Viðarsdóttir, var nokkuð hógvær eftir leikinn. „Þetta er mikill léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því við náum að halda okkur við toppinn. Við börðumst eins og ljón og áttum bara sigurinn skilið. Liðsheildin skilaði okkur þremur stigum f dag og þó að ég hafi skorað þrjú mörk þá er það sig- urinn sem skiptir máli.“ ÍBV-Breiðablik 5-3 0-1 Ólína G.Viöarsdóttir.........32. skalli úr markteig...varnarmaður (BV 1- 1 Margrét Lára Viðarsdóttir .... 44. skot úr vltateig ....Lind Hrafnsdóttir 2- 1 Margrét Lára Viðarsdóttir .... 51. skot úr markteig fylgdi eftir eigin vftasp. 3- 1 Margrét Lára Viðarsdóttir .... 52. skot úr teig...........Mhairi Gilmour 3-2 Ólína G.Viðarsdóttir.........61. skot úr vítateig ... Erna B. Sigurðardóttir 3- 3 Ema B.Sigurðardóttir........71. skot úr markteig ... Ólína G.Viðarsdóttir 4- 3 Olga Færseth ...............78. skot úr vítateig.........Karen Burke 5- 3 Mhairi Gilmour..............81. skot úr vítateig varnarmaður Breiðabliks @@® Margrét Lára Viðarsdóttir, Karen Burke fBV. @@ Mhairi Gilmour, íris Sæmunds- dóttir, Olga Færseth, ÍBV - Dúfa D. Ás- bjömsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir, BreiðablikL @ fjnd Hrafnsdóttir, Michelle Barr, fBV - Margrét Ólafsdótlir, Erna B. Sigurðardóttir, Helga Ó. Hannesdóttir, Silja Þórðardóttir, Breiðabliki. Skot (á mark): 19 (12)-15 (7) Horn: 1-7 Aukaspyrnur: 8-13 Rangstööur: 4 - 1 Varin skot: Petra 4 - Dúfa 6. Besta frammistaðan á vellinum: Margrét L. Viðarsdóttir, (BV „Þetta var mjög skemmtUegur leikur, við stóðum okkur vel á tíma- bili en svo hrundi þetta hjá okkur í lokin þegar við fengum á okkur tvö mörk. Við erum auðvitað mjög ósáttar við að fá á okkur fimm mörk en við misstum einbeitinguna í tvö skipti sem kostaði okkur fjögur mörk og það gengur ekkert á móti svona liði,“ sagði Björg Á. Þórðar- dóttir, varnarmaður Breiðabliks. jgi Circuit de Monaco : Monte Carlo 1. jum 2003 Lokastaða 78 hringir / 260.520 km Juan Pablo Montoya Kimi Raikkonen # Bíll / vél 3 Williams-BMW Dekk Hrlngir Tími Km/klst Stig ökumanna Hringur; # Michael Schumacher j 1 Ferrari M 78 1:42:19,010 [ 152,772 6 McLaren-Mercedes M 78 [ 1:42:19,612 152,757 B 78 1:42:20,730 152,729 Raif Schumacher Femando Alonso 4 Williams-BMW 8 Renault Jarno Trulll 7 Renault David Coulthard Rubens Barrichello 5 McLaren-Mercedes M 78 1:43:00,237 151,753 Cristiano Da Matta Giancario Fisichella Nick Heidfeld Ralph Flrman Olivier Panis Jacques Vllleneuve F Justin Wilson : Jos Verstappen Mark Webber Antonio Pizzonia Heinz-Harald Frentzen 10 , Sauber-Petronas Jenson Button M| 78 1:42:47,528 152,066 M 78 1:42:55,261 151,875 M 78 1:42:59,982 151,759 Ferrari B 78 1:43:12,276 151,458 Toyota 11 Jordan-Ford 9 : Sauber-Petronas 12 : Jordan-Ford 20 Toyota 16 BAR-Honda 18 Minardi-Cosworth 19 í Minardi-Cosworth 14 Jaguar 15 Jaguar BAR-Honda B Mj 77 1 hrlng á eftir 8 7T_ 1 hring á eftir B 76 2 hringi á eftir B 76 2 hringi á eftir M 74 4 hringi á eftir B 63 KiáraBi ekki Vélarbilun B 29 Kláraðl ekki B 281 Kláraði ekki Vélarbilun M 16 Kláraði ekkl Vélarbilun M 10 Kláraði ekki B 0 Kláraðl ekkl Keppti ekki Kimi Raikkonen 48 Michael Schumacher 44 Fernando Alonso 29 Rubens Barrichello 27 Juan Pablo Montoya 25 David Coulthard 25 Ralf Schumacher 25 Jarno Trulli 13 Giancarlo Fislchelia 10 Jenson Button 8 CB Vélarbilun Rafkerfi Óhapp I McLaren-Mercedes 2 Wllllams-BMW Ferrari Renault Jordan-Cosworth BAR-Honda Sauber-Petronas Jaguar Hraöasti hnngur: Kimi Raikkonen - 1:14,545s (161.298 km/klst) hringur 49 Toyota 01 Minardl-Cosworth J i. tímataka 2 tímataka ý Webber 1:16,373 1 M Schumacher 1:16,305 E R Schumacher 1:15,259 í Button +0,103 2 Barrichello +0,331 2 Raikkonen +0,036 Coulthard +0,132 3 Button +0,590 3 Montoya +0,156 m Alonso +0,205 4 Trulli +0,600 4 Trulli +0,241 m Trulli +0,427 5 Coulthard +0,754 i : 5 M Schumacher +0,385 : m M Schumacher +0,542 6 R Schumacher +0,758 6 Coulthard +0,441 I: Rsichella +0,557 7 Fisichella +0,775 1 ; 7 Barrichello +0,561 : m Montoya +0,800 8 Montoya +0,803 8 Alonso +0,625 f. 9 Raikkonen +0,845 9 Webber «+1,332 í 9 Webber +0,978 | E Barrichello +0,999 Heidfeld +1,607 ; ffí Da Matta +1,485 ES Frentzen • +1,177 Raikkonen +1,621 ES Villeneuve +1,496 ? Villeneuve +1,337 Villeneuve +1,804 Rsichella +1,708 I Panis +1,438 EE Firman +1,981 EE Pizzonia +1,844 ! E-;: Pizzonia +1,540 : EE Alonso <+2,065 Heidfeld +1,917 || 15 R Schumacher +1,666 Pizzonia +2,662 Frentzen +2,143 • 16 Rrman +1,760 Verstappen +3,116 ee Rrman +2,193 I 17 Heldfeld • +2,287 Wilson +3,375 EE Panis | +2,205 i|| 18 Wilson +2,579 Panis +3,598 EE Verstappen 1 ++3,447 19 Verstappen +2,653 Da Matta +4,069 Wilson 1 ++4,804 Da Matta ^3^8^ L Frentzen Button Mætti ekki II 71 50 42 11 11 Hröðustu hringir y Raikkonen 1:14,545 H M Schumacher 1:14,707 V] R Schumacher 1:14,768 fi Montoya 1:14,902 Barrichello 1:15,307 Alonso 1:15,397 Coulthard 1:15,439 Trulli 1:15,679 Da Matta 1:16,282 Villeneuve 1:16,292 Rsichella 1:16,647 Heidfeld 1:16,835 Rrman 1:17,208 Panis 1:17,777 Webber 1:18,004 Verstappen 1:19,146 i Wilson 1:19,169 Pizzonia 1:19,437 Frentzen Engin tími 't Button Keppti ekki 11 SKILARÉTTUR I > n v/ri n 1 ÞEGAR HART MÆTIR HORDU! ÍSINDRI Sindri Roykjavík • Klettagörðum 12 • sími 575 0000 Sindrt Akureyri • Draupnisgötu 2 • sími 462 2360 Sindri Hafnarfirði • Strandgötu 75 • sími 565 2965

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.