Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Qupperneq 34
38 DVHBLGARBLAÐ LAU6ARDAGUR 14.JÚNÍ2003 \ ------------------ Meira en þúsund orð KENNDU MÉR AÐ KYSSA RÉTT: Kossar eru alþjóðleg ástaratlot. Athöfnin er alltaf sú sama en merkingin er aldrei sú sama. Virðing, auðmýkt, aðdáun, ást, kveðja og hatur. Allt eru þetta tilfinningar sem knýja fólk til kossa. George Bush kyssir eyðnismitaða prinsessu af ættbálki zúlúa frá Zambíu sem kemur í heimsókn í Hvíta húsið. Einn af hverjum fimm (búum Zamblu er smitaður af eyðni. * S Palestínsk móðir fagnar syni sínum með kossi eftir að (sraelski herinn sleppir honum úr haldi íborginni Dura í (srael. Ekki sleppa allir lifandi úr slíkum handtökum. W-:.;í Par (Hong Kong kyssist eftir að hafa tekið ofan grímur til varnar HABL, mannskæðri lungnabólgu sem hefur farið eins og eldur (sinu um þann heimshluta. Hestasveinnmn Quintana kyssir sigurvegarann á Derby-kapp- reiðunum Funny Cide. Þetta er sannkallaður sigurkoss. Suður-kóreskur hermaður fær kveðjukoss frá barni sínu við kveðjuathöfn hermanna sem Suður-Kórea sendir til (raks þar sem þeir eiga að starfa við friðargæslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.