Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl2003 FRÉTTIR 11 HLÝLEGT: Þessi vetrarfatnaður Karls Lagerfelds er afar hiýlegur. Sauðalitirnir eru við lýði hér sem oftar í vetrartísku Chanel-tískuhússins. KVENLEGT: Karl Lagerfeld notar hér gyllta og fjólubláa tóna. Há stígvélin fara vel við fínt silkið í kjólnum. LOÐIÐ: Donatella Versace boðar loðinn og villtan vetur. Hárið er vel túperað til að ná fram góðum heildarsvip. AHRIF TOBAKS A HEILSUFAR Tóbak inniheldur meira en 40 þekkt krabbameinsvaldandi efni, sem geta valdið fjölda mismunandi tegunda af krabbameini. Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur. Áhrif tóbaksneyslu á hjarta- og æðakerfi. Tóbaksneysla hefur áhrif á “góða” kólesteróliö, svokallaða, sem hefur verndandi áhrif gegn æðakölkun.Tóbak minnkar magn þess í blóði og dregur þannig úr vörnum líkamans gegn “vonda” kólesterólinu, sem hleðst upp í æðaveggjunum. Það er vitað að reykingar auka hættu á kransæðasjúkómum. En kransæðarnar sjá hjartavöðvanum fyrir blóði. Rannsóknir hafa sýnt að af þeim karlmönnum sem fá kransæðastíflu fyrir 45 ára aldur eru 19 af hverjum 20 reykingarmenn. Arfgengnir þættir, mataræði og hreyfing skipta einnig Rannsóknir hafa sýnt að af þeim karlmönnum sem fá kransæðastíflu fyrir 45 ára aldur eru 19 af hverjum 20 reykingarmenn.__________________________ miklu í þróun kransæðastíflu, en þeir sem reykja tvö- til fjórfalda áhættuna á kransæðastíflu hvort sem erfðarþættirnir eru fyrir hendi eða ekki. Þess vegna marg borgar sig að byrja aldrei að reykja eða hætta sem fyrst! www.dv.is SKRÁÐU ÞIG í LEIKINN OG ÞÚ GÆTIR VERIÐ Á LEIÐ TIL L0ND0N EÐA KAUPMANNAHAFNAR. JSOL TtRRA NOÍ/A AfíA OC TfíAUSTSINS VEfíD IMicotinell 5 1® Nicotinell t tuggiö er, 1 til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tvggja fU lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í méítingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótfnlyf nema í samráði vió lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.