Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 33
 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl2003 TILVERA 33 Spuming dagsins: Ertu búin/n að fara í útilegu í sumar? Svava Magnúsdóttin Nei, og ég ætla ekki. Unnur Einarsdóttin Nei, en ég ætla að fara til Þingvalla. Díana Amardóttin Nei, en ég ætla að fara eitthvað austur á land. Stefán Tumi Þrastarson: Já, ég fór I Munaðarnes og á Selfoss. Alexander Jósefsson: Nei, en mig langar samt að fara eitthvað. Pétur Fannar Hjartarson: Já, ég fór norður I Ásbyrgi og í Dimmuborgir. Stjömuspá W Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj W ----------------------------- Þú hefur í mörgu að snúast og verður mikið á ferðinni í dag. Þú átt í erfiðleikum með einhverja einstaklinga. Gildirfyrirfimmtudaginn lO.júli LjÓnÍð (23.jáll- 22. ágústl Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skiln- ing og þolinmæði. ^ FiSkamr (19. febr.-20.mars) Þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins, sérstaklega þar sem þú þarft á einbeitingu að halda. Heppni annarra gæti orðið þín heppni. Meyjan (23. ógúst-22. septj Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir. Ferðalag lífgar upp á daginn. T Hrúturinn (21.mars-19.aprn) Þó að þú sért ekki alveg viss um að þú sért að gera rétt verður það sem þú velur þértil góðs, sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Þú átt í erfiðleikum með að vera nægilega sjálfstæður. Þérfinnst ekki tími núna til að taka ákvarðanir. Happatölur þínar eru 6,13 og 23. 8 Nautið (20. april-20. maí) Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þú ættir að hlusta á aðra þegar þeir vilja gefa þér góð ráð. Hópvinna á ekki sérlega vel við þig í dag. n Tvíburarnir f27. maí-21.júni) Þú þarft að treysta öðru fólki mun betur. Leyfðu öðrum að hafa frumkvæðið í dag, annars mun fólk þreytast á stjórnsemi þinni. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Dagurinn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir öllu. Krabbm(22.júni-22.júii) Eitthvað sem hefurfarið úr- skeiðis hjá vini þínum hefurtruflandi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja tíma þinn upp á nýtt. Steingeitin (22.des.-19.janj Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á næstunni. Það verður ef til vill til þess að þú vanrækir fjölskyld- una. Reyndu að gefa henni tíma líka. Krossgáta Lárétt: 1 frost, 4 rólegu, 7 torveld, 8 rymja, 10 kona, 12 sár, 13 hratt, 14 fall, 15 bergmála, 16 haf, 18 viðkvæmt, 21 glatar, 22 aur, 23 úrgangur. Lóðrétt: 1 mánuð, 2 skyggni, 3 ímyndun, 4 froðusnakkar, 5 látbragð, 6 planta, 9 milligöngumann, 11 straum, 16 ýlfur, 17fæða, 19 heiður, 20 tæki. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur áleik! Hér eigast við 2 góðir vinir mínir. Flóvin Þór og Hannes. Hannes og Jón Viktor Gunnarsson eiga sama afmælisdag og ég, 18. júlí. Flóvin Þór hins vegar er Færeyingur sem á íslenska móður sem er ættuð úr Suður-Þingeyjasýslu sem heitir svo vonandi enn! Flóvin er sterkasti skákmaður Færeyja og segir sjálfur að þegar illa gangi köllum við íand- ar hann Færeying en ef hann standi sig vel þá er hann íslendingur af þingeyskum ættum! Hann saumaði vel að Hannesi í þessari skák og vann verðskuldaðan sigur (!). Hins vegar náði ég fram hefndum fyrir okkur 18. júlí-menn en Flóvin Þór lenti engu að sfður í sama verð- launasæti og ég, 4.-11. sæti. Hins vegar leikur enginn vafi á að hann er drengur góður! Hvítt: Flóvin Þór Næs (2324) Svart: Hannes H. Stefánsson (2565) Grænlandsmótið. Qaqortoq (3), 28.06.2003 41.De6+ Kh8 42.Hf7 1-0. Lausn á krossgátu 1910Z 'njæ 61'!l*a'10691 'uineij t L '|!9!iu 6 'nn 9 'igæ s 'jeueqpuiA f 'Jejpuinejp £ 'jap z T196 l áí9Jf}91 •|snj ££ 'jj3| zz 'Jedei iz 'iwæu 8L 'Jae|6 91 'ewg si 'dejq t'L 'wneo £t 'pun zi 'yiu 0L 'wwn 8 'egja l 'njaeA f 'ppe6 t Myndasögur Hrollur Gerðu pað, pabbi! Gefðu mér heet! GERÐU PAÐ GERÐU PAÐ GERÐU PAÐ GERÐU PAÐ GERÐU PAÐ Nei, Svenni. Pú mátt ekki 'fá heet. I mikillar vinni af beggja háifu. Heyrðu, pabbi! Má éq fá EG VIL HEST! EG VU HEST! EG VIL HEST! EG VIL HEST! EG VIL HEST! EG VIL HEST! ÉG VIL HEST! Sagði engan skki. heöt! hest? Ofmikil rigning ÐAGFARI Vilmundur Hansen kip@dv.is Undanfarið hefur rignt of mikið f Reykjavík fyrir minn smekk. Það er rigning þegar ég geng 1' vinnuna, rigning þegar ég geng heim, ég vakna á nóttinni þegar rigningin bylur á þakinu hjá mér og það er rigning þegar ég fer út með ruslið. Ég er sannfærður um að það er búið að rigna áttatíu og fimm pró- sent daga það sem af er sumri. Þeg- ar ég nefndi þetta við félaga minn fyrir nokkrum dögum leit hann á mig með stóísku yfirlæti og sagði að það væri allt í lagi vegna þess að rigningin væri svo góð fyrir gróður- inn. Persónulega held ég að þetta með gróðurinn sé úr sér gengin klisja hjá fólki sem þykist taka öllu sem á dynur með jafnaðargeði og kippir sér ekkert upp við það þótt rigni í allt sumar. Ég er nefnilega handviss um að gróðurinn er búinn að fá alveg jafn mikla leið á rigning- unni og ég og þráir heita sumar- daga til að geta breytt út laufið og drukkið í sig sólskinið. Ef ég man rétt var í fyrra sólríkt í júní og hálfan júlf en rigning og hlýtt eftir það. Vonandi verður þessu öfugt farið í ár svo að Reyk- víkingar geti notið borgarinnar í sól því að það er enginn staður á ís- landi fallegri en Reykjavík á sumr- in, jafn vel í rigningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.