Alþýðublaðið - 30.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1921, Blaðsíða 3
3 dómsúrskurði. En vitanlega gstur stjórnarskrá rikisins ekki náð yfir þéssa höfðingja. Þeir eru hafnir yfir guðs og manna lög. En þetta getur verið nógu ó' þægilegt fyrir þá borgara sem hálda að þeir lifi í iögbundnu þjóðfélagi. Þeir eru vanir að hlýða iögiegum yfirmonnum sínurn og þeir eiga ekki von á að aðrir fari að kalla sig valdsmenn en þeir, sem eru það í raun og veru. Víð skulurn taka dæmi, sem sýnir þetta. Setjum svo, að eg hefði verið lasinn heima nokkurn tima fyrir daginn fræga og hefði ekkert vit að um hvað gerðist i bænum. Alt f eiau kemur maður askvaðandi ian til rnín og heimtar að fá að leita í fbúðinni. Maðurinn er með hvítann borða um handlegginn og beadir á hann þegar eg fær- i»t undan. Eg vitna í stjórnar- skrána en ekkert dugir. Þá neita eg algenega og rek mannÍQn út ef eg get. Hvíti borðinn hefir ekkert gildi íyrir mig. Haan er ekkert venjulegt valdstákn. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma þá er maðuiihn óvalicn bulla, sem veður inn á heimili ókunnugra naanna og viðhefur þar ósvífni. En eftir þessum nýju reglum á eg að fá margra ára tugthús íyr ir „mótþróa gegn iögreglunni"! Dálaglegt réttlæti! Já, og þetta kallar auðvaldið að framfylgja lögunuml „Lögin f gildi" segir Moggi. Ef þessi stefna festir tætur, þá eiga borgarar landsins það á hættu á hverri stundu að ósvffin stjórn sendi vopnaða ribbilda inn á heimili manna fyrirvaralaust. Það væri t. d. vfst næg orsök að vera á móti stjórninni. Skemtileg tiihugsun, og ekki furða þótt Mogg;i sé hróðugur, Ef ofbeldisstefna auðvaldsins festtr rætur þá getur hér p.ldfei verið stjórn nema hún hafi meiri hluta í Reykjavík, eða þá svo sterkí r hersveitir að hún geti kúg- að raeiri hlutaan. Þá verður land t inu stjórnað með ofbeldi en ekki lögum. Þessa stefnu vildi auðvaidið inn leiða. Þess vegna var ekki sú venjulega lagaleið farin. Þess vegna var heybrókum þeim sem á ffnna máli heita ráðherrar skipað — og bjá, þeir hlýddu. ALÞÝÐUBLADIÐ „Lögin verða sð hafa sinn gang“ segii Hjöíleifur „Lögin í gildi* segir Moggi. Eg er ráðherra og geri eins og mér er sagt segir Jón. Ekki vantar samræmið. fe ixgiis rtfka Flokkstnndnr Alþýðnflokks- ins verður annað kvöld f Bárunnni kl. 8. Nánar á mórgun Hendrik Ottóssyni var slept úr fangelsinu í gærkvöldi. Minning Eggerts Olaíssonar. A morgun verða veitingar á Mensa Ácidemica til ágóða fyrir „Miasa ingarsjóð Eggents Olafssonar*. — Eru bæði eldri og yngri stúdentar ámintir nra að fjölmenaa þasgað. Um kvöldið kl. 8 verður fundur í Stúdentafélagi Háskólans Síðastliðinn laugardag voru gefin saman af sfra Bjarna Jóns syní, þau Guðrún Þ. Jónsdóttir og Hallgrímu'r J Bachmann. Ármenningar! Það cr árfðandi, að þið mætið á æfingu í kv'óld. Að gefnu tilefni. Undir Iög reglurannsókn fóru fram þær pólitísku spumingar, sem sagt var frá f blaðinu í gær í greininni „Fangarnir", en ekki fyrir rétti, og er þessa getið hér samkvæmt tilmælum bæjarfógeta. Tvístirnið. iJt af fyrirspurnum viðvíkjartdi því hvoit greinar merktar með tveim stjörnum í Alþýðublaðinu, væru eftir Jóaas Jónsson frá Hriflu, sem talið er að riti undir þvf merki í Tfman um, skal það tekið fram að J. J. hefir aldrei skrifað neina grein í Alþýðublaðið. Um ógildingn frímerkja og um útgáfu nýrra hefir Póststjórnin 25. þ. m. gefið út svohljóðandí augiýsingn: „Frá 1. janúar 1922 að telja skulu feid úr gildi sem borgun undir póstsendingar cfl frímerki með myndum konunganna Kristj áns IX og Friðrlks VIÍI, frímerki með mycd Jóns Sigurðssonar og þ*u almccn frímerki mcð mynci Krittjáns konuags X, srm her segii: 5 atir^ græc, 10 aura rauð, 20 aura biá, 25 aura græn og brún og 40 aura fjólublá, Menn geta fengið þessum frí- merkjum skift á pósthúsunum fynr önnur gildandi frímerki til loka janúar 1922 25 aura frímerki með myr.d Kristjáns konungs IX hafa verið yfirprentuð með 20 aur. og gilda sem 20 aura frímerki fraraveg’s en ný frímerki hafa verið gefin út, 10 atra giæn, 25 aura ranð og 40 aura blá. Samkvæmt á- kvæðum póstþingsins í Madrid f. á má eigi geía út nein önmir aimenn frímerki með þesimn þremur iituœ, og því hefir orðið að ógilda áður nefndar 5 tegundir af frímerkjum með mynd Kristj- áas X *. Oðýrar og gíðar vöror Kæfa i,6o pr. kg. Hangikjöt 1,55 V-2 kg Saitkjot Tóig og íslenzkt smjör. — Fæst í verziuh Guonara Þórðarsonar Laugaveg 64. Verzlnnia „Skégajoss" Aðaistræti 8. — Sfrai 353. Nýkomið: Ágætt spaðsaltað kjöt, verð 1 kr. pr. V2 kg. — Hangi- kjötið góða Á leið með ,Ster)ing‘: Kæfa. ísienzkt smjör. Hákarl. RúHupylsur og fleira. — Pantið f tíma. — PanUnir senúast heim. Jóh. 0gm. Odásscm Laugaveg 63. Selur: Nýja ávexti: Appeisfnur, epli, Vínber. Þurkaða ávexti: Rú- sínur, Sveskjur, Epli, Apricóts, Petur. Ávextir i dósum: Jarðarber, Pet ur, Anána 1. Biommur, Apricots, Blakkber, Fíkjur o. fl. Sykuriun ódýrasti. Steinoha o. m. fl. Munið staðinn Laugaveg 63. N Ý ollumaskína tii sölu. Til sýnis á afgreiðsiunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.