Alþýðublaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 1
igzi
Fimtudaginn i, desember.
278. tölnbl,
€iikasala á korni.
Það mátti búast við þyí fyrir
fraoi, að koraeinkasölufrumvarpið
-sem var á ferðihni i fyrra, næði
ekki fram að ganga, af því að í
fiví var þó vit. Kaupmönnum
íanst sér þar troðið urri tær, þvf
að þeir vilja heldur fá vörur sínar
iya útlendum heildsöluæ, heldur
sn hjá landinu.
En korneinkasalan má ekki
-f«I!a út af dagskránni alveg orða-
laust, því að slfk einkasala hefir
vissulega í mörgu meira til sins
aaáls en nokkur önnur latsdsverzlun.
Það er óneitanlega hart að
að þurfa að eiga aðflutning á
.-aða! nauðsynjavörunni undir ein-
stökum mönnum eða félögum,
<raismunandi samvizkusörnuai og
•misjafnlega fjárhagslega sjálíbjarga.
'.Slíkt er þjóðinni i raun rétti ekki
.-samboðið, svo sérstakar sem
ásíæður hennar eru í þessu efni.
Þá er það i öðru lagi hart að
Iþurfa að eiga það undir sömu
mönnum, hverskonar v'órugceði
iandsmönnum eru boðin.
Sem betur fer, hefir ekki korn-
skortur vaidið mannfalli á síðari
tímum, en hinu mundi stappa
nær, að það hafi stundum valdið
ffjárfalli að ekki var ti! korn í
;kaupstaðnum. Nú er þess að gæta,
að í meira en 30 ár befir ekki
komið sumarteppa. af hafís. Ea
hvernig hefði þá lfka fsrið á
ííorðurlandi, þar sem verzlanir
hafa cú oftast ekki korabirgðir
neœa til fárra mánaða? — Er
ekki líka til nokkuð mikils mælst
áf einstökum mönnum, að þeir
liggi með varaforða af koraif
Um v'órugcgði koromata? þekkja
j»IIir, að á slfku hefir löngum
verlð svo stór misbrestur, að það
er allsendis óþolandi. Fávís al-
menningur spyr nær þvf ahaf
að.-ins um verðlagið, alveg eins
og ekki sé nema eiti tagund af
rúgœjöli, hveiti o. s. írv. —
j£ogia mentaþjóð lætur sér nú á
sama standa hvaða rnatvöru er
verzlað með f landinu, nema vér,
og þarf þá ekki að sðkum að
spyrja. Einlægt er til úrgangs-
vara sem Iátia er tii hinna óment-
aðri þjóða er ekki hafá matvæla-
skoðun. Vér verðum óhjákvæmi-
lega i þeirra tölu, enda heyrht
héðan vatla kvörtun fyr en seld
ér vara sem annars?t ða? væri
dæmd alóæt. Hitt er altítt og
ekki fengist um, * þótt selt sé
maðkað mjöl, ef maðkurinn er
þvf samlitur og sézt ekki aema
við nána aðgæzlu. Fyrsta flokks
vara sézt hér aldrei fyr en hún
er orðin gömui og komin í hana
súrugerð, myglugerð, maur eða
maðkur,x)
Hægðarleikur er fyíir slyngan
kaupmann að fá stóran afslátt á
háífskemdum matvörum, án þess
að látaslíkt koma fram f útsölu
verði. Hversu margir kaupmenn
nota sér þetta, það er ekki hægt
að vita, en bitt er svo sem ekkert
betra þött útien.di stórkaupmaður-
inn stingi á sig þessum gróða og
noti sér vanþekkingu iandans.
Þetta mall fákunnandi einstak-
Hnga með lffsnauðsynjar þfóðar-
innar hefir því miður átt sér stað
alt of leisgi, og má ekki þolast
lengur. . *
Segja má að taka tnælti upp
matvælaskoðun og láta það duga.
En hætt er við að slíkt yrði
nokkuð umsvifamikið starf og að
sama sks;pi il!a rækt A meðan
kornverzlunin er á svo mörgura
hönduoi og varan kemur ekki á
einn stað.
Þt.ð þarf engum blöðurn um
það að fletta, í ð lang einfaldast
væri að ait korn væri keypt fyrir
sama reikninginn — rcikniag lauds-
ins. — það er varia unt að hugsa
sér á sliku fyrirtæki það sleifarlag
að verra væri en það sem nú er.
Fjárhagshlið málsins ætti s!zt
1) Það er otmælt hjá greinarhöf,
að faér sjiist aldrei nema gömul
fyrsta flokks vara.
að vera hættufeg, þar sem fyrst
og fremst má vita hér um bii
upp á hár, hvað mikið þarf að
kaupa á ári af aðal vörutegund-
inni, brauð korninu. Umsetaingin
verður þó Ifka með þessu lagi það
cnikií, að það má setfa serjendum
ýmsa kosti með tilliti ti! vörugæða
og verðs, sem ómögulegt er að
gera við smá kaupin sem nú tíðkast.
— Að landið eða þjóðirt þurfl að
tapa á þessu, það er slík fjarstæða
sem engri átt nær,
Þá verður heldtir með eagu móti
séð, að hverju leýti landið með
birgðir sínar hér heima ætti sð
vera ksupmöncum og félögum ó-
þægilegri viðskiftanautur en út-
lendir heildsalar.
Vér skulum að iokum ekki gera
ráð fyrir neinum peningalegum
hagnaði af einkasolunni^ þótt slfkt
með vsxandi reynslu ætti að vera
raeirs en hugsanlegt. Hsgurinn á
fyrst að vera fóiginn í tryggum
aðflutnfngum, mðguleikanum á að
eiga til "dálitlar afgangsbirgðir og
slðast en ekki síst i vsxandl v'óru-
gceðum.
En hvað eru vaxandi vörugæði
i sjálfu sér annað en bætt vöru-
verð, ef verðið er iíkt og áður?
Oft hefir verið bent á, að stór-
mikið næringargildi mundi græð
&st, ef kornið væri malað í landinu.
En slíkt kemst ekki i framkvæmd
neraa kornverz'unin komist á ein-
hvem hátt á fáar hendur. Enda
mun sá verða endirinn, ef landið
tekur ekki kornverzlunina, að bún
lendir f höndum fárra manna, sera
hafa framkvæmd til að setja upp
myllur á svo sem 2—3 sföðum á
landinu. '
En yrði það ekki Ifka einokun ?
Stefnir ekki öll verzlun einstakra ^
manna alstaðar að einokus?
Lagar.
Kveíkja ber á bifreiða- og
reiðhjóialjóskerum eigi síðar fB
kl 3V4 f fevöld.