Alþýðublaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 €inkasala á korni. Það mátti báast við því fyrir ‘íratn, að koraeinkasölufrumvarpið sem var á ferðihni 1 fyrra, næði ekki fram að ganga, af því að í því var þó vit. Kaupmönnura /anst sér þar troðið um tær, því cað þeir viija heldur fá vörur sfnar tijá útlendum heildsölum, heldur en hjá landinu, En korneinkasalan má ekki -falla út af dagskránni aiveg orða- laust, því að slík einkasaia hefir vissulega í mörgu meira til sfns •máls en nokkur önnur laodsverzlun. Það er óneitanlega hart að * að þurfa að eiga aðflutaing á aðal nauðsynjavörunni undir ein- stökum mönnum eða félögum, misnmnandi samvizkusöcsum og misjafnlega fjárhagslega sjáiíbjarga. Stíkt er þjóðinni í rs.ua rétti ekki .-samboðið, svo sérstakar sem ástæður hennar eru í þessu efni. Þá er það f öðru lagi hart að þurfa að eiga það undir sömu möanum, hverskonar vörugæði landsmönnum eru boðin. Sem betur fer, hefir ekki korn- skortur valdið mannfalli á sfðari tfmum, en hinu mundi stsppa nær, að það hafl stundum valdið ffjárfalli að ekki var ti! korn á kaupstaðnum. Nú er þess að gæta, að í meira en 30 ár b§fir ekki komið sumarteppa af hafís. En hvernig hefði þá lfks farið á Norðurlandi, þar sem verzlanir hafa nú oftast ekki kornbirgðir nema til íárra mánaða? — Er ekki llka til nokkuð mikils mælst af einstökum mönaum, að 'þeir liggi með varaforða af korni? Um vörugœði korcmatar þekkja allir, að á slíku hefir íöngum verið svo stór misbrestur, að það er allsendis óþolandi. Fávís al- menningur spyr nær því aliaf að.ins um verðlagið, alveg eins og ekki sé nema ein tegund af rúgmjöii, hveiti o. s. frv. — .Eogin mentaþjóð lætur sér nú á Fimtudaginn r, desember. sama standa hvaða matvöru er verzlað með f laadinu, nema vér, og þarf þá ekki að sökum að spyrja. Einlægt er til úrgangs vara sem látin er tii hinna óment- aðri þjóða er ekki hafá matvæla- skoðun. Vér verðum óhjákvæmi- legs. f þeirra tölu, enda heyfist héðan varla kvörtun fyr en seld er vara sem annars't ðar væri dæmd alóæt. Hitt er altítt og ekki fengist um, * þótt selt sé maðkað mjöl, ef maðkurinn er þvf samlitur og sézt ekki nema við nána aðgæzlu. Fyrsta flokks vara sézt hér aldrei fyr en hún er orðin gömul og komin í hana súrugerð, myglugerð, maur eða maðkur,l) Hægðarieikur er fyrir slyngan kaupmann að fá stóran afslátt á háifskemdum matvörum, án þess að láta slíkt koma fram f útsölu verði. Hversu margir kaupmenn nota sér þetta, það er ekki hægt að vita, en bitt er svo sem ekkert bt-.Ua þótt útieicdi stórkaupmaður inn stingi á sig þessum gróða og noti sér vanþekkingu iandans. Þetta mall fákunnandi einstak- linga með lffsnauðsynjar þjóðar- innar hefir því miður átt sér stað alt of lengi, og má ekki þolast lengur. . * Segja má að taka mælti upp matvælaskoðun og láta það duga. En hætt er við að slíkt yrði nokkuð umsvifamikið starf og að sama skí pi illa rækt á meðan kornverziunin er á svo mörgum höndurn og varan kemur ekki á einn stað. Það þarf ecgum blöðurn um það að fletta, að lacg einfaldast væri að a!t korn væri keypt fyrir sama reikninginn — reikning lands- ins. — Það er varía unt að hugsa sér á sllku fyrirtæki það sleifarlag að verra væri en það sem nú er. Fjárhagshlið málsins ætti s(zt 1) Það er oímælt hjá greinarhöf, að hér sjáist aidrei ncma gömul fyrsta flokks vara. 278. tölnbl, að vera hættufeg, þar sem fyrst og fremst má vita hér um bil upp á hár, hvað mikið þarf að kaupa á árf af aðal vörutegund- inni, brauð korninu. Umsetningin verður þó líka með þessu lagi það mikil, að það má setja seljendum ýmsa kosti með ttlliti til vörugæða og verðs, sem ómögulegt er að gera við smá kaupin sem nú tíðkást. — Að Iandið eða þjóðin þurfi að tapa á þessu, það er slík fjarstæða sem engri átt nær, Þá verður heldur með engu móti séð, að hverju leýti landið með birgðir sínar hér heima ætti að vera kauptnönnum og félögum ó- þægilegri viðskiftanautur en út- lendir heildsalar. Vér skulum að lokum ekki gera ráð fyrir neinum peniqgalegum hagnaði af einkasolunni, þótt slfkt með vsxandi reynsiu ætti að vera meira en hugsaniegt. Hagurinn á fyrst að vera fólginn f tryggum aðfiutningum, möguleikanum á að eiga til dálitlar afgangsbirgðir og síðast en ekki síst í vsxandl vöru■ gæðum Én hvað eru vaxandi vörugæði í sjálfu sér annað en bætt vöru- verð, ef verðið er iíkt og áður? Oft hefir verið bent á, að stór- mikið næringargildi mundi græð ast, ef kornið væri malað í landinu. En slfkt kemst ekki í framkvæmd netaa kornverz’unin komist á ein- hvern hátt á fáar hendur. Enda mvn sá verða entíirinn, ef landið tekur ekki kornverzlunina, að húa lendir í höndum fárra manna, sem hafa framkvæmd tii að setja upp myllur á svo sem 2—3 sföðum á landinu. En yrði það ekki !fka einokun ? Stefnir ekki öll verzlun einstakra manna alstaðar að einokun? Lagar. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar ra kl 3V4 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.