Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Qupperneq 18
18 Magasín Fimmtudagur 18. september 2003 Lífið eftir vinnu Fimmtudagur, 18. ágúst - miðvikudagur, 24. september 18. sept. - fimmtudagur Klúbbar Nicolette á Kapital Söngkonan Nicolette, sem m.a. hefur gert garðinn frægan með Massive Attack, Shut Up and Dance og DJ Kicks mix * disknum sínum er komin hingað til lands og kemur fram á Kapital í kvöld. Krár Rímnastríð a Gauknum f kvöld verður Rímnastríð 2003 á Gaukn- um. NBC, Nafnlausir og Iceberg koma fram en Rímnastríðið verður með svip- uðu sniði og í 8 Mile. Húsið opið frá 21-1, 18 ára inn, 800 kr. Opnanir Sigrún og Þórey á Kjarvalsstöð- um í dag kl. 17 opna myndlistarkonumar Sigrún Huld Hrafnsdöttir og Þórey Rut Jóhannesdóttir sýningu í norðursal Kjar- valsstaða, nýjum sal í Listasafns Reykja- víkur. Sýningin er sú fyrsta í röð mynd- listarsýninga listahátíðarinnar List án landamæra en alls verða sýningamar sex og lýkur þeim 7. desember. Sigrún sýnir myndir og Þórey sýnir myndir og ljóð. Sýning þeirra stendur til 28. sept. Sveitin ^ Bubbi með tónleika á Hvamms- tanga Bubbi spilar í félagsheimilinu á Hvammstanga. Tónleikamir hefjast ld. 21, miðaverð 1500 krónur. Karaókíkvöld í Pakkhúsinu f kvöld verður karaókíkvöld í Pakkhúsinu á Selfossi - undirbúningur fyrir karaókíkeppni fyrirtækjanna á staðnum. VOX á Græna hattinum f kvöld kl. 21.30 verður tríóið VOX með tónleika á Græna hattinum á Akureyri. ! Tónleikar i Diddú með Sinfóníuhljómsveit- » inni I kvöld kl. 19.30 verður söngkonan Sig- rún Hjálmtýsdóttir á sviði með Sinfóníu- Jiljómsveit fslands í Háskólabíói. Flutt verða nokkur helstu verk Aron Copland og Leonard Bemstein. 1 Stefnumót á Grand Rokk Stefnumót Undirtóna heíjast að nýju í kvöld á Grand Rokk. Fram koma Einar öm og Worm Is Green. Tónleikamir hefjast klukkan 22. The Gig á De Boomkikker The Gig heldur áfram á De Boomkikker í kvöld klukkan 21. Fram koma Moskito, Myrk og Heroglymur sem spila metal. i % Uppákomur Gjömingur í Safni Vetrarstarf Saftis, samtímalistasafns á Laugavegi37hefst ídagmeðopnun heimasíðu og gjömingi um kvöidið. Klukkan 20 verður gjömingur í glugga Safits sem vísar að Laugaveginum. Þar mun Ásdfs Sif Gunnarsdóttir troða upp með gjöminginn „Árstíðimar“. Gestum er bent á koma tímanlega og klæða sig eftir veðri þar sem þeir munu standa á Laugaveginum til að njóta gjömingsins sem varir í um hálfa ldukkustund. 19. sept. - föstudagur Fundir og fyrirlestrar Carios Zapata í Hafnarhúsi í tengslum við opnun sýningarinnar Úr byggingarlistarsafni f Listasafni Reykja- víkur - Hafnarhúsi laugardaginn 20. september mun hinn kunni, bandaríski arkitekt, Carlos Zapata, flytja fyrirlestur í fjölnotasalnum í kvöld kl. 20. Klúbbar Exos á Kapital Tónlistarmaðurinn Exos verður við stjómvölinn á Kapital í kvöld ásamt Dj Ingva og leynigestum. Exos mun taka á fjölmörgum stefnum danstónlistar þetta kvöldið. Lavo & Bushwacka á afmælis- háfíð PZ á Nasa Bresku snillingamir Layo & Bushwacka em meðal virtustu og þekktustu nafna danstónlistarheimsins og þeir em mætt- ir hingað til lands og koma fram á Nasa í kvöld ásamt Grétari G. og Áma E. Tilefni komu þeirra er afmælishátíð Party Zone og útgáfupartí fyrir nýjan safndisk Layo & Bushwacka félaga sem ber nafnið All Night Long. Gleðin hefst klukkan 23 á Nasa. Miðaverð er 1.500 kr. í forsölu í Þmmunni og 2.000 kr. um kvöldið. Krár Rúnnijúl á Kringlukránni Rokksveit Rúnars Júlíussonar spilar á Kringlukránni í kvöld. Dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur til kl. 3. Á móti sól á Players Hljómsveitin Á móti sól leikur á Players í Kópavogi í kvöld. í svörtum fötum á Gauknum Strákamir í f svörtum fömm ætla að halda uppi stuðinu á Gauknum í kvöld ásamt DJ Master. DJ Benni á Hverfisbamum DJ Benni sér um að þeyta skífum á Hverfisbamum í kvöld. Atli skemmtanalögga á Felix Atli skemmtanalögga sér um að þeyta skífum á Felix f kvöld. Stórsveit Ásgeirs Páls á Gullöld- inni Hin sívinsæla „Stórsveit Ásgeirs Páls“ sér um að skemmta Gullaldargestum í kvöld. johnny í Þjóðleikhúskjallaranum Það verður sannkallaður fóstudagspartí- bræðingur hjá Johnny Dee í anda liðinna tíma í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Hermann og Smári á Fjöru- kránni Hermann Ingi og Smári leika á Fjöm- kránni í Hafnarfirði í kvöld. Hermann Ingi Jr. á Búálfinum Trúbadorinn Hermann Ingi Jr. mun skemmta á gestum á Búálfinum, Hóla- garði í kvöld. White og Raggi á Vegamótum Tommi White og Raggi sjá til þess að lýð- urinn hreyfi sig á dansgólfi Vegamóta í kvöld. Elvis-kvöld á Boomkikker Það er Elvis-kvöld á De Boomkikker f Hafharstræti í kvöld, hljómsveitin Hounddogs spilar og Elvis-klúbburinn verður á staðnum. Sveitín Bubbi á Akranesi Bubbi er á ferð um landið í sérstökum hausttónleika túr vegna útkomu plötu sinnar „Þúsund kossa nótt“. í kvöld verð- ur hann í Bíóhöllinni á Akranesi. Tón- leikamir hefjast kl. 21, miðaverð 1500 krónur. Stjörnukvöld á Oddvitanum I kvöld verður Stjömukvöld (karaókí) á Oddvitanum Akureyri. Ert þú söngvari? Láttu vaða. Gilitrutt í Pakkhúsinu Gleðisveitin Gilitmtt mun leika fyrir dansi í Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld. Arnar Guðmunds í Egilsbúð í kvöld mun trúbadorinn Amar Guð- mundsson leika fyrir gesti Egilsbúðar í Neskaupstað. Amar verður í Stúkunni og spilar frá kl. 23-3. Frítt inn alla nóttina! Ruth á Græna hattinum Ruth Reginalds kemur til með að skemmta gestum Græna hattsins á Ak- ureyri í kvöld. Gunniog Einar á Selfossi Gunni Óla og EinarÁgúst úr Skímó halda áfram trúbadoraferðalagi sínu og spila á HM Kaffi á Selfossi í kvöld. SÍN á Ránni Danssveitin SÍN leikur á Ránni í Keflavík í kvöld, Tónleikar Diddú með Sinfóníuhljómsveit- inni í kvöld kl. 19.30 verður söngkonan Sig- rún Hjálmtýsdóttir á sviði með Sinfóníu- hljómsveit íslands í Háskólabíói. Flutt verða nokkur helstu verk Arons Coplands og Leonards Bemsteins. Kariakvöld X-ins á Grandinu Útvarpsstöðin X-ið heldur karlakvöld á Grand Rokk í kvöld. Fram koma Mínus og Brain Police. 20. sept. - laugardagur Bíó Stríð ogfriður í MÍR Fyrsta kvikmyndasýning MÍR á þessu haustí verður í bíósalnum, Vatnsstíg 10, í dag kl. 14. Sýnd verður bandarísk gerð kvikmyndarinnar „Stríð og friður". fs- lenskur textí. Myndin er löng og kaffi/te því selt í sýningarhléi. Böll Brimkló í Kaplakrika Vegna ljölda áskorana mun Brimkló leika á stórdansleik í Kaplakrika í kvöld. Papar í Fylkishöllinni Hljómsveitin Papar spilar í Fylkishöllinni í kvöld frá kl. 24-3. Krár Rúnnijúl á Kringlukránni Rokksveit Rúnars Júh'ussonar spilar á Kringlukránni í kvöld. Dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur til kl. 3. Geirmundur á Players Geirmundur Valtýsson sér um að halda öllum heitum á dansgólfinu á Players í Kópavogi í kvöld. Sóldögg á Gauknum Hljómsveitin Sóldögg ætlar að trylla lýð- inn fram eftir nóttu ásamt DJ Master á Gauknum íkvöld. DJ Benni á Hverfisbamum DJ Benni sér um að halda uppi stuðinu á Hverfisbamum í kvöld. Atli á Felix Atli skemmtanalögga sér um að þeyta sta'fum á Fefix í kvöld. Stórsveit Ásgeirs á Gullöldinni Hin sívinsæla „StórsveitÁsgeirs Páls“ sér um að skemmta Gullaldargestum í kvöld. Benni í Kjallaranum Það verður sveitt sveifla hjá Benna í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Hermann og Smári á Fjörukránni Hermann Ingi og Smári leika á Fjöm- kránni í Hafnarfirði í kvöld. Rampage á Vegamótum Robbi Chronic eða bara Rampage spilar alla hittarana sína fyrir gestí Vegamóta í kvöld. Mexíkóskt kvöld á Boomkikker Það er mexíkóskt þema á hollenska bamum De Boomkikker í kvöld. Mexíkóskur trúbador. Opnanir Pétur Gautur sýnir í Gallerí Fold I dag kl,15opnarPétur Gautur sýningu á oh'umálverkum í Baksalnum í GaUeríi Fold, Rauðarárstí'g 14-16. Sýningamar standa tíl 5. október. Sara Elísa í Gallerí Tukt Sara Eh'sa Þórðardóttír myndlistamemi opnar málverkasýningu í Gallerí Tukt í dag á miUi 16-18. Þetta mun vera fyrsta sýning Söm Eh'su sem stundað hefur myndlistamám við Fjölbrautaskólann í Breiðholtí síðastliðið ár. Sara mun sýna málverk tengd vélum og orku með örfá- um undantekningum. Yfirskrift sýning- arinnar er Afl og orka. AUir em velkomn- ir á opnunina em bomar verða fram létt- ar veitingar og er sýningin jafhfr am sölu- sýning. Grasrót í Nýló I dag kl. 17 verður opnuð í Nýlistasafn- inu sýningin Grasrót 2003 þar sem einungis sýna listamenn sem hafa lokið BA-námi í myndlist. Þau sem sýna em: Amdís Gísladóttír, Baldur G. Bragason, Birgir örn Thoroddsen, Birta Guðjóns- dóttir, Bryndís E. Hjálmarsdóttír, Bryn- dís Ragnarsdóttir, Elín Helena Everts- dóttir, Hanna Christel Sigurkarlsdóttír, Hrund Jóhannesdóttír, Huginn Þór Ara- son, HugleUcur Dagsson, Magnús Áma- son og Rebekka Ragnarsdóttir. Þfjár sýningar í Hafnarhúsinu Iistasafti Reykjavíkur hefúr haustdag- skrá sína í dag en í Hafharhúsinu verða opnaðar þrjár áhugaverðar og ólíkar sýningar taukkan 16. Sú fyrsta ber heitíð Úr byggingarUstasafhi og er sýning á húsateikningum og líkönum í tílefni þess að ö'u ár em Uðin frá stofun byggingar- Ustardeildar við Listasafn Reykjavíkur. Önnur sýningin er Yfir bjartsýnisbrúna - samsýning alþýðuhstar og samtímalist- ar. Hér leiða saman hesta sína tuttugu og fimm Ustamenn sem ýmist kenna sig við alþýðulist eða samtímalist. Markmið sýningarinnar er að sýna verk lærðra og leikra Ustamanna hlið við hlið sem lista- fóUcs. Þá er það Vögguvísur, innsetning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks WÚsons. Þetta er innsetning þar sem tek- ið er á tengslum milli langana og minn- inga og þess hvað gerist á mörkum vit- undar og svefris. Sýningamar standa tíl 2. nóvember. Sveitin Dans á rósum á Oddvitanum Það verður þjóðhátíðarstemning á Odd- vitanum í kvöld. Hljómsveitín Dans á rósum frá Vestmannaeyjum, sem sló rætalega í gegn á þjóðhátí'ð, mætír og leikur fyrir dansi. Gilitrutt í Pakkhúsinu Gleðisveitín GiUtmtt mun leika fyrir dansi í Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld. Mitað stuð! Ruth á Græna hattinum Ruth Reginalds kemur til með að skemmta gestum Græna hattsins á Ak- ureyri í kvöld. Karma á Egilsstöðum Hljómsveitin Karma heldur uppi stuð- inu á Hótel Valaskjálfi, Egilsstöðum, f kvöld. Love Guru kvöld á Castro I kvöld verður sérstakt Love Gum kvöld á skemmtístaðnum Castro í Reykjanesbæ. AlUr mætí! Gunni og Einar á Selfossi Gunni Öla og EinarÁgúst úr Sta'mó halda áfram trúbadoraferðalagi sínu og spila á HM Kaffi á Selfossi í kvöld. SÍN á Ránni Danssveitín SÍN leikur á Ránni í Keflavík í kvöld. Tónleikar Electric Massive á Grand Rokk Það verður haldið Electric Massive- kvöld á Grand Rokk í kvöld ffá taukkan 23^1. Fram koma Ruxpin (electrolux, microlux), Frank Murder (prospect), Chico Rockstar (centraal breakbeat), Thor 54 (missile), Dj Grétar (Þruman), Exos (force inc), Dj Gunni Ewok (Break- beat.is) og Dj KalU (Breakbeat.is). Uppákomur slandsmótið í Svarta Pétri á Sól- íeimum slandsmeistaramótíð í Svarta Pétri fer ffarn í kaffihúsinu Grænu könnunni á Sólheimum í fimmtánda sinn í dag. Mót- ið hefst ta. 14 og lýkur ta. 17. Stjómandi mótsins er Edda Björgvinsdóttir leik- kona. Nánari upplýsingar á www.soUteimar.is 21. sept. - sunnudagur Bíó Heimildarmynd um Tolstoj í dag ta. 10 verður sýnd gömul sovésk heimildarkvikmynd um Tolstoj í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, og brot úr frægri stór- mynd Sergejs Bondartsúks, sem hann vann að á sjötta og sjöunda áratug síð- ustu aldar og byggð var á skáldsögu Tol- stojs, Stríði og friði. Síðustu forvöð Kristinn í Gallerí Skugga í dag em síðustu forvöð að sjá sérstæða innsetningu Kristins Páfrnasonar í GaU- erí Skugga, Hverfisgötu 39. Hér er um óvenjulega málverkasýningu að ræða sem byggir á samspUi verks, rýmis og birtu. 22. sept. - mánudagur Sveitín Bubbi í Búðardal Bubbi er á ferð um landið í sérstökum hausttónleikatúr vegna útkomu plötu sinnar, „Þúsund kossa nótt“. í kvöld verður hann í Dalabúð, Búðardal. Tón- leUcamfr hefjast ta. 21, miðaverð 1500 krónur. 23. sept. - þriðjudagur Bubbi á Patreksfirði Bubbi er á ferð um landið í sérstökum hausttónleUcatúr vegna útkomu plötu sinnar, „Þúsund kossa nótt". f kvöld verður hann í félagsheimifinu á Patreks- firði. Tónleikamir hefjast kl. 21, miða- verð 1500 krónur. TÍBRÁ: Tríó Nordica 10 ára I Salnum Kópavogi verða í kvöld kl. 20 haldnir tónleikar í tílefni 10 ára afmælis Tríó Nordica. HljóðfæraleUcarar: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Bryndís HaUa GyUadóttir, seUó, Mona Sandström, pí- anó. Miðaverð: 1.500 / 1.200 kr. 24. sept. - miðvikudagur Dúndurfréttir á Gauknum SniUingamir í Dúndurfféttum verða með tónleUca með Best of Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum í kvöld. Bubbi á Tálknafirði Bubbi spUar í félagsheimUinu á Tálkna- firði. TónleUcamir hefjast kl. 21, miða- verð 1500 krónur. 0 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.