Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Page 19
Fimmtudagur 18. september 2003 Magasín 19 Hvdð um helgina? Jón Ragnar Harðarson Ævintýri í Þórsmörk „Við förum með því hugarfari að ferðin verði ævin- týralega skemmtileg, rétt eins og þessir leiðangrar hafa verið. Þórsmörkin er alltaf heillandi og þetta er einn af fáum stöðum á landinu sem engar veðurspár ná í raun- inni til,“ segir Jón Ragnar Harðarson, sölumaður nýrra bifreiða hjá Ingvari Helgasyni hf. Hin árlega jeppaferð Ingvars Helgasonar hf. og Bíl- heima er á laugardag og að þessu sinni er farið í Þórs- Halarófa og kraftatröll mörk. Jón Ragnar kveðst reikna með 80 til 100 bflum - eða einhvers staðar í kringum 300 manns. Illmögulegt sé þó annars að segja nokkuð til um þetta atriði. „Það verður lagt upp frá Sævarhöfða kl. níu á laugar- dagsmorgun. Áður verðum við búin að bjóða fólki upp á hressingu. Ég reikna með að við slítum hópinn eitt- hvað í sundur svo að þetta verði ekki ein halarófa. Komið verður inn í Þórsmörk undir hádegi og kl. 13 á að grilla ofan í mannskapinn í Húsadal - þar sem Andr- és Guðmundsson kraftajötunn mun bregða á leik með krökkum og fúllorðnum," segir Jón Ragnar . Hann bætir við að Þórsmörk skarti sínu fegursta í Hvað ertu að hlusta 3? Hera Björk Þórhallsdóttír Hæfileikaríkir krakkar „Þessa dagana er ég mikið að hlusta á bamatónlist. Ég er að kenna í Söngsmiðju Maríu Bjarkar Sverrisdótt- ur og hjá mér em krakkar sem em á aldrinum fimm til fimmtán ára. Þetta eru mjög efnilegir og hæfileikarfldr söngvarar sem eiga væntanlega eftir að gera mjög góða „Mest að stúdera djass og soul“ hluti í framtíðinni. Að minnsta kosti halda þeir allir lagi og það er nú strax upphafið að öðm og meira,“ segir Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona. Hún segir lögin sem krakkarnir flytja vera með ýms- um vel þekktum tónlistarmönnum sem séu í eftirlæti hjá yngstu kynslóðinni. Þar nefnir hún meðal annars söngkonurnar Birgittu Haukdal og Celine Dion, lög úr söngleiknum Grease og svo ýmis vel þekkt barnalög. „Sjálf er ég annars mest að stúdera ýmis djass- og soullög og þá sérstaklega raddútsetningar fyrir kvintett en sjálf ér ég að syngja í einum slíkum sem var stofnað- ur fýrir skömmu. Þar emm við saman, ég Kristjána Stefánsdóttur, Gísli Magnason, Aðalheiður Þorsteins- dóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Við ætlum að syngja djass, swing og blús - og ég reikna með að við verðum komin á skrið upp úr áramótunum næstu." sigbogi@du.is haustlitunum. Skilyrði til ferða þangað séu með besta móti núna þegar lftið er orðið í ánum. sigbogi@dv.is Aromatic 100% náttúruleg Ji* andlitsmeðferð frá Guinot Gjöf fylgir HRUND V e r s 1 u n & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 /1 horni I.augavegar og Klapparstigs Heildsöludreif Skoðið heimasiðuna okkar ogkíkið átilboðin % Mikið úrval af nýjum vörum Mjög hagstætt verð. ALLT Á AÐ SELJAST ^nc/um / P°stkröfu Innanhúss- og gervigrasskór Verð frá 3.990, Jói útherji knattspyrnuverslun * Ármúla 36 • sími 588 1560 Hvað ertu að lesa? Sr. Pétur Þorsteinsson Mummi eys möl í „Dóttir mín, Ásta, sem er sjö ára gömul, er að læra að lesa og við emm gjarnan saman að lesa Gagn og gam- an. Henni finnst það óskemmtilegt og kallar bókina Ógagn og leiðinlegt. Þetta finnst karlinum mér ómak- legt enda er þetta bókin sem ég lærði sjálfur að lesa af „Sjónhveffingar í kökumessunnni.“ endur fyrir löngu,“ segir sr. Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík. „Núna emm við komin að bókstafnum M í bókinni og þarna blasa við setningar eins og „Munni eys möl í mál“. Síðap verður spennandi að sjá hver lykilsetning- in verður þegar við komum að næsta staf, N. Af dóttur minni er hins vegar það að segja að hún er orðin vel stautfær í lestri og einnig höfum við verið að lesa sam- an Litlu gulu hænuna sem er að minni hyggju alveg sí- gild dæmisaga með mikinn boðskap." Auk þessa segist Pétur vera að lesa um „stand-up“ hjá bandarískum höfundi, uppistand eins og það hefur verið kallað á íslensku. Segist hann vera að athuga hvort hugsanlega sé eitthvað sameiginlegt með uppi- standi og prédikunum presta. „Kannski er raunin sú. Að minnsta kosti ætla ég að vera með leikræna miðlun PRESTURINN: „Þarna blasa við ýmsar kunnuglegar setning- ar,“ segir sr. Pétur Þorsteinsson. og sjónhverfingar í kökumessunni í kirkju Óháða safn- aðarins þann 12. október," segirsr. Pétur. sigbogi@dv.is smáauglýsingablaðið -berðu saman verð og órangur Sama verð á smáauglýsingum alla daga 500 kr. 700 kr. 950 kr. Smáauglýsing án myndar, pöntuö á www.smaauglysingar. is Smáauglýsing dn myndar, pöntul hjö DVeöal slma Smáauglýsing með mynd, pöntuð hjá D V, í síma eða á www.smaauglysingar. is Við birtum - það ber árangur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.