Alþýðublaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ t- Yetrarstígvél fyrir börn íást í bakbðsma á Laugaveg 17 A. Crieuð /simskeyti« Khöfa, 28, aóv. Pjóðverjar geta borgað. Frá Berlía er símað. að stjórn- in segist geta greitt janúarafborg- unina á skaðabótunum á rétturn tima. Washington ráðstefnan. Frá Washiagton er símað, að Harding forseti ætii að halda margar ráðstefnur, sem framhald þessarar, þar á meðai fjármála- fund í janúar, og verði Þjóðverj- um boðið á hann. Biaðið New- York Worid segir, að Ameríka ætli ’ '&ð bjóða Engleadinguct á þeitn fundi að strika út heíming- inn af hernaðarskuldum þeirra, ef þeir lofi hinu sama gagnvart skuldunautum sínum. Stjórn Bsadaríkjanna hefir nú hafið samninga bak wið tjöldin við sendimenn frá Þjóðverjum, um að taka þátt í þessarí ráð- stefnu, Uppgjöf hernaðarskuldanna. Frá London er símað, að til iagan um að strika út hernaðar- skuidirnar, hafi vakið aiiuenna ánægju. Irgku málin. Lloyd George fer tií Washisg- toa á laugsrdagiaö, og er þar tueð taiið að írsku samningarnir séu strandaðir. Síðasta avar easku stjórnarinnar við appiatungum Sinn Feia aefndarinnar var tilboð um sjálfstjóm íriands undir alírsku þingi, Times segir, að Sinn-Feinar hafi AllífliiMbíMiir verður haldinn í Bárubúð í Uvöldl Ul. 8. af fíjálsuns vilja boðið Ulsterbúum ýmsar ívilnanir. Hafi sendlnefnd þeirra síðan íarið heim tii þess, að ieggja tiiboðið fyrir írsku stjórn- ina, en í sömu mund muni Craig ieggja tillögufnar fyrir Beifast- þingið. Svars væata mesm sfðgst í vikunni. Titnes býst við því að Uisterbúar neiti. Er Tinátta að hefjast með Englendingum og PjóðTerjumt Frá Londoa er símað, að stjóra- arblaðið »Observer“ bjóði að tryggja Þjóðverjum 2 ára gjald frest á sk&ðahótagreiðslsinum gegn því, íð ÞjóSverjar tsoti sér frest inn til þess að koma á gsgn- gérðum breytingum á fjárhags og atvianuraáiutn sínum, sérstakiega að þdr stöðvi seðlaútgáfuna. Jafa£.ða*maEnabiaðiðíDj.iiyHer» ald« fullyrðir, að þýzk enskt banda- lag sé í aðsígi, Brezki sendiherr- ann í Beriín muni bráðlega koma til London og gefa skýrslu um málið. AftuíhaIdsbiaðið»MomingPost« vítir harðiegg þessar Ieyndu. viag- unartilraunir við Þjóðverja. (»The steaithy movemeat towards Ger- many«). ltalir og Frakkar. Frá Róm er símað, að stöðugt haidi áfram „demonstrationuuí" gega Frökkuæ, end.* þótt ue- rnæium Briands hafi opiaberiegs verið œótmæit. Ólafur Friðriksson. Haran var iátinn Iaus í gær um kl. 3, Er líðaa hans eftir atvikum góð. Hefir hann, eias og sagt var í blaðinu, einskis neytt í þá 7 daga sem hann vzr í haldi, og er því nokkuð máttfarinn, en að öðru leyti er hacn hress. RAssneski taprina, Nathan Friedmann, fór á mánu- daginn með Gulifossi, án þess að nokkur maður hugsaði sér nú að: varna því. Ens á ný er bann kominn um- komulaus út í veröldina, sjúkur af tracfaoma og verður að búa langt írá fósturforeidrum sínum. Óvíst er nemss faann hugsi raieð5 minni sársauka til veru sinnar í Rússiandi, þrátt fyrir hungursneyð- ina þar, heidur en tii dvalar sinnar á ÍHandi og hrottaiegrar meðferð- ar er hann var tekinn og fluttur á franska spítaiann, hafður undir strösgustu gæziu þ&r eins og póii- tiskur sakam&ður. Við ísiendingar getum ekki verið hreyknir af gesttisni okkar við þetta barn. Af augiýsingu drengsins í blöð- unum, um að hann isafnaði sam- skotum frá hvítu hersveitinni, sézt bezt hvernig hann leit á aðferð- iraa og um Ieið gat hann þess að hann færi ekki meðan foreidrar sínir, Ólafur Friðriðsson og kona feans, viidu feafa hann. Skiija menn þá enn betur en fyr, hvers vegna Ólafur Friðriksson vildi lyrir hvern mun hælda drengnum þangað tii hann væri neyddur til að sleppa honura. Alþýðubiaðið sendir rússneska drengaum sínar beztu kveðjur og vonar fastlega að í kans nýja hhimkynni, sem tnun verða f Danmörku, verði hann fyrir betri gestrisni og iækningum es hér á kndi. Er enginn vafi á þvf, að ef drengurinn fæir fulla heilsu aftur, þá muni hann gjslda iandi því sem við honum tekur, fóatur iaunin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.