Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2003, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2003 DVSPORT 31 TOLFRÆÐI LIÐSINS Samtals: Stig 20(10. sæti) Stig á heimavelli 11 (9.) Stig á útiveili 9(6.) Gul spjöld 32 (6.) Rauð spjöld 3(7.) Meðaleinkunn liðs 2,67 (8.) Meðaleinkunn leikja 3,00 (5.) Sókn: Mörk skoruð 24 (8.) Skot í leik 12,8 (3.) Skot á mark í leik 5,1 (7.) Skotnýting 10,4% (10.) Aukaspyrnur fengnar 16,5 (2.) Horn fengin 6,0 (2.) Rangstöður 2,9 (8.) Vörn: Mörkfengin á sig 33 (10.) Skot mótherja í leik 11,0 (4.) Skot móth. á mark í leik 5,8 (5.) Skotnýting mótherja 16,7% (10.) Aukaspyrnur gefnar 14,2 (3.) Horn gefin 5,0 (5.) Fiskaðar rangstöður 5,4(1.) Markvarsla: Leikir haldið hreinu 3(5.) Varin skot í leik 3,47 (9.) Hlutfallsmarkvarsla 66,7% (10.) BEST OG VERST Bestu mánuðir sumarsins Frammistaða liðsins (stig): Maí 6 stig í 3 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): Maí 2,87 í 3 leikjum Sóknarlelkurinn (mörk skoruö): Maí 6 mörk 13 leikjum (2,0) Varnarleikurinn (mörká sig): Ágúst 5 mörk í 4 leikjum (1,25) Prúðmennska (gul-rauð spjöld): September 2-0 spjöld í 2 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaösókn): Ágúst 1139 mannsá leik Verstu mánuðir sumarsins Frammistaöa liðsins (stig): Júlí 3 stig (5 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): Júní 2,23 í 4 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruð): Júníogágúst 4 mörk í 4 leik. (1,0) Varnarleikurinn (mörk á sig): September 6 mörk í 2 leikjum (3,0) Prúðmennska (gul-rauö spjöld): Ágúst 12-2 spjöld í 4 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn): Maí 7S8mannsáleik MÖRK SUMARSINS HJÁ VÖLSURUM Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar GUÐNI RÚNAR HELGASON: Hann var lykilmaður í vörn Vals í sumar og var sárt saknað þegar hann var ekki með. Guðni Rúnar stjórnaði vörn Vals í sumar og gerði það ágaetlega. Hann les leikin vel, er með mjög góðar sendingar en tekur sér kannski fullmikinn tíma á stundum við að koma boltanum frá sér. Mun spila með Valsmönnum í 1. deildinni á næsta ári. ÁRMANN SMÁRIBJÖRNSSON: Hann hefur öðlast nýtt líf sem knattspyrnumaður með því að fara úr sókninni í vörnina. Ármann Smári er gífurlega öflugur í loftinu, líkamlega sterkur og mjög fljótur miðað við stærð. Hann stóð vaktina vel í vörninni og var alltaf stórhættulegur í föstum leikatriðum. Frammistaða hans hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. SIGURBJÖRN HREIÐARSSON: Hannvarog er leiðtogi liðsins. Ótrúlega duglegur leik- maður sem er gott fordæmi fyrir aðra í lið- inu. Sigurbjörn skoraði ekki jafn mikið og undanfarin ár en átti engu að síður gott tímabil. Hann skoraði þó tvö glæsileg mörk úr aukaspyrnum og það er hætt við því að sumarið hefði verið enn erfiðara hjá Val ef hans hefði ekki notið við. Nafn Jóhann Hreiðarsson Mörk 8 Leíkir XX H/Ú 5/3 FhlJShl. 5/3 v/h/sk/v(ti/a 1/4/0/3/0 m/ut 0/1 Hálfdán Gíslason 5 XX 4/1 3/2 0/3/2/0/0 1/0 Sigurbjörn Hreiðarssor i 3 XX 0/3 0/3 1/0/0/0/2 1/2 Stefán Helgi Jónsson 2 XX 1/1 0/2 0/2/0/0/0 0/0 Sjálfsmörk 2 18 1/1 1/1 o/o/o/o/o 2/0 Ármann Smári Björnss. 2 17 2/0 0/2 0/1/1/0/0 2/0 Matthías Guðmundsson 1 XX 0/1 1/0 0/1/0/0/0 0/0 Ellert Jón Björnsson 1 XX 1/0 1/0 0/0/0/0/1* 0/1 Samtals 24 18 14/10 11/13 2/11/3/3/3 6/4 *Ellert Jón Björnsson skoraði beint úr hornspyrnu gegn KA-mönnum. HA)=Heima/úti, FhlVShl.= Fyrri hálfleik/Seinni hálfleik, v/h/Sk/vfti/a = vinstri/hægri/skalli/víti/aukaspyrna m/ut= Úr markteig/Utan teigs VÍTASPYRNUR í SUMAR Víti liðsins: Jóhann Hreiðarsson 4/3 Ellert Jón Björnsson 1/0 Samtals: 3 af 5 (60% vítanýting) Fiskuð víti Hendi á mótherja 2 Hálfdán Gíslason 1 Jóhann Hreiðarsson 1 Matthías Guðmundsson 1 Víti dæmd á liðið: Ólafur Þór Gunnarsson 1 varið af 4 Kristinn G. Guðmundsson 0af2 Samtals: S af 6 (83% vítanýting) Gefin víti Guðni Rúnar Helgason 3 Ármann Smári Björnsson 1 Jóhann Hreiðarsson 1 Ólafur Þór Gunnarsson 1 Á BAKVIÐ MÖRKIN Stoðsendingar hjá liðinu: Bjarni Ólafur Eiríksson 5* Matthías Guðmundsson 4 Jóhann Hreiðarsson 2 Ellert Jón Björnsson 1 Hálfdán Gíslason 1 Jóhann Möller i Kristinn Lárusson 1 Sigurbjörn Hreiðarsson 1 Stefán Helgi Jónsson 1 Thomas Maale 1 Fráköst frá skoti sem gefa mark: Ekkert * Bjarni Ólafur lagði upp mörk fyrir Hálfdán Gíslason (2), Jóhann Hreiðarsson (2) og Ármann Smára Björnsson (1). LEIKMENN VALS ÍSUMAR Nafri Leikir (B+Vm) Markmenn Mörk Mínútur Eink. Hæst/lægst Ólafur Þór Gunnarsson 16(16+0) -27 1430 3,38 5/1 Kristinn G. Guðmundsson 3 (2+1) -7 190 2,00 2/2 Varnarmenn Ármann Smári Björnsson 17(17+0) 2 1530 3,41 5/2 Guðni Rúnar Helgason 17(17+0) 0 1530 3,41 5/2 Bjarni Ólafur Eiríksson 17(16+1) 0 1341 2,82 4/2 Sigurður S. Þorsteinsson 16(16+0) 0 1372 2,44 4/1 Hjalti ÞórVignisson 7(3+4) 0 284 2,00 3/1 Elvar Lúðvik Guðjónsson 5 (2+3) 0 204 1,67 2/1 Benedikt Bóas Hinriksson 4(3+1) 0 248 3,00 4/1 Þorkell Guðjónssson 3(1+2) 0 98 2,00 3/1 Miðjumenn Stefán Helgi Jónsson 18(15+3) 2 1406 2,39 4/1 Sigurbjöfn Hreiðarsson 17(17+0) 3 1440 3,06 4/2 Jóhann Hreiðarsson 16(16+0) 8 1404 2,56 5/1 Ellert Jón Björnsson 8 (8+0) 1 696 2,63 4/1 Kristinn Lárusson 8 (6+2) 0 472 3,33 4/2 Baldvin Jón Hallgrímsson 6(3+3) 0 240 2,50 4/1 Arnór Gunnarsson 1 (0+1) 0 9 - - Sóknarmenn Matthías Guðmundsson 18(11+7) 1 1196 2,50 4/1 Hálfdán Gíslason 17(15+2) 5 1350 2,18 4/1 Jóhann Möller 10(5+5) 0 451 1,56 3/1 Birkir Már Sævarsson 9 (2+7) 0 207 2,60 3/1 Thomas Maale 8 (6+2) 0 457 1,71 3/1 Ólafur Helgi Ingason 5(1+4) 0 142 1,75 2/1 Arni Ingi Pjetursson 1 (0+D P 34 4,00 4/4 gerðiþað að verkum að Valsmenn félluf 1. deildánýjan leik DV Sport setur punktinn yfir i- ið í umfjöllun sinni um Lands- bankadeild karla í sumar með því að gera upp frammistöðu hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút- tekt. Hér má finna helstu töl- fræði hvers liðs og sjá hvaða leikmenn sköruðu fram úr í sumar. Síðasta liðið í umfjölluninni er Valur en iiðið hafnaði í neðsta sæti Landsbankadeildarinnar í sumar og féll í 1. deild eftir eins árs veru á meðal þeirra bestu. Valsmenn komu upp úr 1. deildinni íyrir þetta tímabil og byrjuðu vel. Þeir unnu íyrstu tvo leiki sína f deildinni en þegar líða tók á mótið þá kom berlega f ljós að breiddin var ekki nægileg og að liðið vantaði sárlega afgerandi markaskorara. Það sést best á því að markahæsti leikmaður liðsins var miðjumaðurinn Jóhann ÞEIRRA TÍMI í SUMAR Markatala eftir leikhlutum: Fyrri hálfleikur 11-13 (-2) l.til 15. mínúta 5-3 (+2) 16. til 30. minúta 2-7 (-5) 31. til 45. mínúta 4-3 (+1) Seinni hálfleikur 13-20 (-7) 46. til 60. mínúta 3-4 (-1) 61. til 75. mínúta 7-9 (-2) 75. til 90. mínúta 3-7 (-4) Markatala eftir öðrum leikhlutum: Fyrsti hálftíminn 7-10 (-3) Síðasti hálftíminn 10-16 (-6) Upphafskafli hálfleikja 8-7 (+1) Lokakafli hálfleikja 7-10 (-3) Fyrsti hálftími í seinni 10-13 (-3) Hreiðarsson með átta mörk. Hálfdán Gíslason skoraði mest af framherjunum, alls fimm mörk. Jóhann Möller og Thomas Maale, sem fengnir voru til liðsins, skoruðu hvorugir í deildinni. Annað vandamál Valsara var markvarslan en Ólafur Þór Gunnarsson stóð engan veginn undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Það var ljóst fyrir mótið að Valsmenn myndu þurfa á góðum markverði að halda en það var sennilega það sem skildi á milli Valsara annars vegar og Framara og Eyjamanna hins vegar. Bæði þessi lið voru með mjög góða markverði, markverði sem unnu leiki fyrir sín lið. Það sem klikkaði hjá Valsmönnum í sumar var að mennirnir sem þeir fengu og áttu að styrkja liðið voru ekki nógu góðir. Þegar þannig er þá er erfitt fyrir nýliða að halda sér í deildinni. SPJÖLDIN í SUMAR Gul spjöld hjá liðinu: Ármann Smári Björnsson 5 Hálfdán Gíslason 3 Matthias Guðmundsson 3 ÓlafurÞórGunnarsson 3 Sigurður Sæberg Þorsteinsson 3 Stefán Helgi Jónsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 2 Guðni Rúnar Helgason 2 Jóhann Hreiðarsson 2 Kristinn Lárusson 2 Sigurbjörn Hreiðarsson 2 Baldvin Jón Hallgrímsson 1 Rauð spjöld hjá liðinu: Benedikt Bóas Hinriksson 1 Kristinn Lárusson 1 Sigurður Sæberg Þorsteinsson 1 Jóhann Hreiðarsson 8 mörk Leikir 16 Mínútur milli marka 175,5 Leikir/mörk í maí 3/3 Leikir/mörk íjúní 2/2 Leikir/mörk íjúlí 5/1 Leikir/mörk (ágúst 4/0 Leikir/mörk (september 2/2 Hvar og hvenær komu möridn Mörk á heimavelli 5 Mörká útivelli 3 Mörk í fyrri hálfleik 5 Mörk í seinni hálfleik 3 Hvemig voru mörkin Vinstri/hægri/skalli 1/4/0 Víti/aukaspyrnur 3/0 Hvaðan komu mörkin Mörk úr markteig 0 Mörk utan teigs 1 Mörk úr föstum atriðum 5 Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18 1 b*n 7in 9jE 11SE 73JE 75JE 17M 31358889689999 10 10 9 10 Samantekt Árangur (fyrri umferð 12 stig 6. sæti Árangur (seinni umferð 8 stig 8. sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.