Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðufolaðið 16. apríl 1969 SENDIFERÐABIFREIÐ t-'H sölu, Mercedes Bens ,319 árg. 1962 í xnjög góðu .lagi. Upplýsingar í síma 40956 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. T NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tóllstjórans í Reykjiavík og ýoni'ssa lögmanna fer fram nauðungarupp- boð að Síðumúla 20, (Vöku M.) laugardag- inn 19. apríl ,n. k. og heflstþað kl. 13.30. Seld- ar verða eftirtaldar bifreiðir: R 110, R 2032, R 2706, (R 2719, R 2878, R 3557, R 3595, R 4636, R 5370, R 5743, R 6360, R 7131, R 7437, R 8373, R 8851, R 8986, R 9105, R 9108, R 9491, R 9519, R 9653, R 9836, R 10177, R 10685, R 10780, R 10939, R 10940, R 11262, R 11699, R 12430, R 13313, R 13468, R 13646, R 14259, R 14388, R 14392, R 14821, R14854, R 15186, R 16464, R 17000, R 17191, R 17740, R 17877, R 17949, R 18189, R 18199, R 18451, R ,18799, R 18824, R 19404, R 19451, R 19564, R 19698, R 19860, R 20093, R 20571, R 20826, R 20843, R 21384, R 21878, R 22118, R 22222, R 22334, R 23061, R 23231, R 23305, R 23442, R 23490, G 3256, L 281, S 817, Y 753, Y 2190, X 1633, Ö 262, og enn- fremur traktorsgrafa ‘64, ámokstursskófla Bodindes og 4 óskrásettar fólksbifreiðir. Góeiðsla fari fram vilð hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Fermi nga myndatökur PantiS allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa 1 SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörffustíg 30, ' Sími 11980 — Heimasími 34980. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, möður iokkar, tengdamóður, ömmu og systur Þórunnar Eyjólfsdóttur Kolbeins Sigurjón Þ. Ármason, (börn, tengdaböm, barnabörn og systkini. STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! TII 22. apríl getið þér eignazt „AXEVIINSTER" feppi á íbúðina með | AÐESNS 1/10 úfborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. AXMINSTER r Grensásvegi 8 Sími 30676 Dæmdir |1 Saksóknari ríkisins hefir með á- kæruskjali, dagsettu 9. þ.m., höfðaS opinbert mál á hendur þeim Pált Magnúsi Jónassyni, stórkaupmanni, Lambastöðum, Seltjarnarnesi, og Þorbirni Péturssyni, verzlunarmanni, Hrauntungu 13, Kópavogi. Sakargiftir ákæruskjalsins lúta að rangri skýrslugjöf af hálfu ákærðra til tollyfirvalda í sambándi við ýmsan vöruinnflutning til Iandsins á árunum 1962—1966 frá dönskum kaupsýslumanni, Elmo Nielsen, og öðrum dönskum fyrirtækjum, fyrir hans milligöngu. Greinir ákæran frá slíkum innfiutningi í 70 liðum, þar ■sem ákærðu eru taldir hafa með röngum skýrslum náð að svíkja toll og önnur aðflutningsgjöld um sam- tals kr. 3.039.927,00, sem saksókn- ari gerir kröfu til, að þeir verðí dæmdir til að greiða ríkissjóði. Þá er ákærða Páli Magnúsi og gefið að sök að hafa á fyrrgreindu tímabilt gerzt brotlegur við reglur gjaldeyr- is- og bókhaldslaga við starfræksiu herldsölu sinnar. Af hálfu ákæruvalds gerir saksókn ari þær dómkröfur — auk fyrrnefndr ar fjárkröfu —, að ákærðu verðí dæmdir til refsingar vegna fyrr- nefndra sakargifta, ákærði Páll Magnús sviptirr heildsöluleyfi, og að þeir verði dæmdir til greiðslu alls 'sakarkostnaðar. Málinu hefir verið skotið til dóms við sakadóm Reykja víkur, sem farið hefir með rannsókn þess. ■ ■ FASTEIGNAVAL I ! s I s a TwuuT fsl V þumi Þ’n/V r „ _ jinoii FxnNJ, n ii |J iui ríT^iiii 11 Skólavffrffuatif SA_1L Mk Sfautr 22911 Og 19X55. HÖFUM ávallt tO aðlu irral «1 2Ja-0 herb, ibúOum, elnbýllbbús- om óg raffhúsum, fullgerffum eg I smiffum i Reykjavík, Kópa- vogl, Seltjaruamesl, GarOahrepp! og víOar. Vlnsamlegast hafll aam band vlff skrifstofu rora, ef bér setUff aff kaupa effa selja fastelga tr IÖ2 AXASOH fc<L fasteigna- og málflutningsskrifstofa. SMURT BRAUÐ SNITTUB BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 126 sími 24631.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.