Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 16. apríl 1969 5 Framkvsemaastjfirl: Þótir Ssemundssoa Ititstjórar: KrisU&n Berd óiafsscn (Ctn) ltrnedlkt Gröadal Fréttastjórli Slcurjón Jóhannssoa Auclýsintastjóri: Slcurjón Art sleurjónssoa l’tcrfandt: N<Ja utcífufíUeiS PrcatsmlOJa Alí>í6ublaffslnc, LÍTIÐ NÝTT Framsóknarflakkurinn hiefur haldið fjöl- mennan miðstjórnarfun'd; í Reykjavík og gefið út nýja stjórnmiá'lasamlþykkt. í henni felst þó lítið .nýtt, og það litla dregur flokk- iinn enn í afturthalds- og einanlgrunarátt. Eftir þessa samlþykkt eru enn minni lýkur á, að framsóknarmenn ætli að hverfa frá sýndaráróðri o'g laðlaga ,sig raunhæfri lausn V'andamála, sem er undirstaða undir stjórn landsin's, hverjir sem með hana fara. Svar Framsóknarflokksins við stefnu rík isstjórnarinnar í efnaha'gsmálum er enn hið sama; lækkun vaxta og h’öft á innflutn ing og fjárfestingu. Fraimsóknarmenn krefjast lægri váxta á Sama tíma og þeir ráðast á .ríkisstjórnina fyrlr illa meðferð á sparifjáreigendum, til dæmis með gengisbreytingum. Telja ráða- menn Framsókn’ar, að lækkun vaxta mundi hæta hag sparifjáreigenda eða efla spari- fjármyndún? Getur næ'st stærsti stjórn- málaflokkur landsins boðilð upp á slíkar mótsa'gnir í stefnu sinni, ef hægt er að kalla þetta lýðskrum ,stefnu? Þegar efnahagslífið var yfirspennt og skortur á vinnuafli gerði ,vart v:(ð sig fyrir nc'kkrum árum, var hægt að tala í alvöru um að setjahöft áibyggingar, til daeímis með því að fresta um tilltekin tímía vissutn tegunldlum fram'kvæmda. En forystumenn Framsóknarflokksins virðast ekki skilja samhengi þéssara piál'a. Þeir heimta enn höft á byggingar, og Ólafur Jóhannesson talar í alvöru um, að nú þurfi að banna vissa flokka þeirra í nokkur ár. Hann virð- ist ekk3 gera sér grein fyrir, að nú er at- vinnuleysi í byggingaiðnaðinum og kæmi frekar til greina, að hilð opinbera örvaði byggingastarfsemi en híefti hana. Stefna Framsóknarflokksins, eins og formaður fíiokksins út'skýrði hana í sjónvarpi, er því krafa um melra atvinnuleysi í byggingar- iðnaðinum. Eina nýjumgin í stefnuyfirlýsingu fram- sóknarmanna er sú afstaða þeirra, að með- an ástand efnahagsmála sé eins alvarlegt og nú, kami ekk! til greina aðild íslands að EFTA. Þessi yfirlýsing ber ljósan vott um einangi'unarstéfnu fr'amsóknarmanna og skilnimgsleysi á þeim aðstæðum, sem nú ríkja í heimilnuim. Ef það reynist ha'gkvæmt fyrir ísland að ganga ,í EFTA, er það ékki síður nauðsyn- legt á erfiðum tímum en góðum. Það er alröng og óskiljanleg ályktum, að vegna efnahagserfiðleika eig! íslendimgar ekki að ganga í EFTA, því aðild'getur aðe.'lnskom ið til greina, að hún auðveldi öklkur Íausn á efnahagsvandræðum. Ef það teynist Íslandl hins Vegar ekki hagkvæmt að ganga í EFTA, kemur auð- vitað ékki til -mála að stíga þáð skref. Um þetta er nú fjallað í viðræðum, sem fram- sóknarmenn hafa fylgzt nákvæmlega ( með í EFTA-nefndinni. Þeir vita því, að það lUgur enn ekki fyrir, méð hvaða kjörum Island gæti femgið inngöngu. Þess ^egna er erfitt að skilja, hvers vegna þeirltaka afdráttarlausa afstöðu til málsilns einmitt nú, nema það eiígi að afla þeim fylgis. Björn Friðí'innsson. ÞAÐ hlýtur að verða okkur okkur öllum stöðugt umhugs unarefni, hver sé staða ís- lenzku þjóðarinnar og ís- lenzka ríkisins í umheimin- um. Hvaða lífsbjargarmögu- leika höfum við, jafn agnar- smá þjóð, í heimi, sem nú tei ur brátt um 3000 milljónir í- búa, heimi, sem árið 1975 mun telja um 4000 milljónir íbúa, og sem árið 2000 mun væntanlega vera byggður 6000 milljónum jarðarbúa? Gctum við varðveitt ríki okk- ar, þjcSðmenningu og óskert lands- yfirráð um langa framtíð eða verð- ur 'ýðveldið aðeins snöggur loka- blossi á hægum lífsbruna íslenzkr- ar þjóðar? Getum við verndað auðlindir fiskimiða okkar, lweint loft og tært Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri: B0TASTARFIB ALDREI STAÐNA loft fyrir ágengni annarra jarðar- búa og hirðnleysi okkar sjálfra? Fáum við að njóta og nýta nátt- úru lands og hafs sem sérstök þjóð með styrka þjóðmenningu og góð- an efnahag og hvaða stefnu ber okkur að fylgja til þess að svo megi verða? Svarið við þessum spurningum er margþætt og því verða ekki gerð skil í stuttri bloðagrein. A stjórn- málasamtökum og stjórnmálaleið- togum hvílir Hns vegar sú skylda, rð gera skýrt grein fyrir viðhorf- um sínum ril lausnar hinna ein- stöku þátta þessarar örlagagátu og síðan verður daglegt starf þeirra að mótast af þeirri heildarstefnu, sem þeir hata valið. Menn hafa hins vegar ííka tilhneigingu til að víkja sér undan þessari skyldu og glamra þess i stað daginn út og inn á slagorðum og hentistefnu- r-jónarmiðum, Skýrt dæmi .um það eru svokallaðor stjórnmájadeiiur islenzku dagblaðanna. ^ síðasta áratug hafa orðið ör- ari breytingar í lífi mannkyns- ins en nokkru sinni áður og allt bendir til að þróun naesta áratugs verði enn hraðari Sjálfvirkniöldin er að hakh innreið sína og at- vinnulíf bjcðanna að verða enn samslungnara. Mismunur á lífskjör- um þjóða sem nýtt geta nýjustu tækniþekkingu og verkkunnáttu og þjóða, sem sknmmt eru á veg komnar á því sviði, vex stöðugt og þar með bilið milli ríkra og snauðra í heiminum. Slík þróun Q&hl WJÍA Shomxm Umíra •Jirxm inuixm er ógnvænleg fyrir heimsfriðinn cg ætti að vera okkur öllum mun mcira umhugsunarefni en nú er. Á sama tíma og þessar ’breytingar hafa gerzt á jarðkringlunni hefur islenzkt þjóðfélag tekið miklum stakkaskiptum, enda er það ekkert einangrað fyrirbrigði. Erlendir straumar í efnahags- og menningar- lífi eru fljótir að gera vart við sig hér á landi og Islendingar verða jafnan að vera fljótir til að aðlag- ast þeim og aðhæfa þá okkar þjóð- lífL £n hafa forystumenn okkar skynjað breytingarnar til fulls? Ríkisstjórn sú, sem setið hefur að völdum með litlum breytingum síðasta áratuginn hefur verið sam- hentari og á margan hátt farsælli en nokkur önnur rikisstjórn Is- lands. Hún hóf stjórnarferil sinn með róttækum og djörfum breyt- ingum til góðs d ýmsum sviðum og hún var röggsöm um alla stjórn- arframkvæmd. En þegar að fyrsta kjörtímabilinu loknu slakaði hún á taumunum að mínu mati og þjóð- félagsþróunin var tilviljunarkennd- arí. Ríkisvaldið er hér tvímælalaust of veikt og ríkisstjórnin hefur gert það veikara með því að áfhenda. frumkvæðið að ýmsum hreytingum í hendur verkalýðssamtökum, út- vegsmönnum, hraðfrystihúsaeigend- um og ýmsum öðrum hagsmuna- hópum, sein einkennast meira af þröngum sérhagsmunum, en þeirri yfirsýiy sem nauðsynleg er til að móta farsæla frambúðarstefnu. Þá hefur vald embættismanna aukizt í þjóðfélaginu. Hlutverk ríkis- stjórnarinnar hefur svo orðið það, að Iáta undan hagsmunahópunum til skiptis og fólk hefur það á til- finningunni, að oft sé beðið meS að gera sjálfsagðar endurbætur á löggjöf í því skyni að þær endur- bætur geti orðið að samningsatriði við hagsmunasam,tökin. Stjórnmálabarátta stjárnarand- stöðuflokkanna á sania tíma hefur einkennzt af áttavillu. Hausnum er sífellt barið við stein, staðreynd- um neitað, þrætt fyrir framfarir og studdar eru allar kröfur, sem koma frá óánægðum hagsmunahópum. þjóðfélagsins, alveg án tillits ti! Framhald á bls. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.