Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 16. apríl 1969 íþróttir: Ritstjóri Örn Eágsson LUGI-leikmennirnir Jón H.jaltalín og Iandsliðsmarkvörðurinn Ulf Johnson takast á í sjómanni, — í næstu viku takast þeir á við íslenzka handknattleiksmenn. 1 Lugi og Jón Hjalta- tín koma til íslands í næstu viku Reykjavík — KLP Sænska 2. deildarliðið LUGI er væntanlegt hingað til lands í byrjun næstu viku, eins og íþróttaopna Alþýð'ublaðsins hef- Ur sagt frá áður. Liðið kemur hingað í boði Víkings, og var það eindregln; ósk leikmannanna að í þetta sinn yrði farið til íslands. Lið- ið er víðförulasta handknatt- leikslið Svíþjóðar og hefur farið í keppnisferðir og leikið í flest- um löndum Bvrópu. LUGI kemur hingað n. k. mánudag, og leikur fyrsta leik- inn daginn eftir við Fram. Á fimmtludaginn mætir LUGI úr- valsliðj HSÍ. Á sunnudag leikur liðið við Haiuka, og er mögu- leiki á, að Logi Kristjánsson leiki með Haukum, en 'hann er væntanlegur heim frá námi í Þýzkalandi, um þá helgi. Akureyringar fá einnig að sjá Iþetta fræga lið, en á föstudag og laugardag mun liðið heim- sækja norðanmenn, og með því úrval af „fylgdarmönnum", sem eru sigurvergararnir í 2. deild Víkingur, og úrvalslið HSÍ; en þetta verður í fyrsta sinn sem „Iandsliðið“ leikur á Akureyri. Þá mun úrival ÍRA einnig leika í þessari keppni, sem stendur yifir í 2 daga. LUGI liðið er þekkt fyrir fleira en ferðalög. Það er af flestuim talið bezta lið ið í 2. deild, og hetfur liðið marga frábæra leikmenn í sín- 'um hópi, meðal þeirra er lands 'liðsmarkvörðutrinn U(f Johns- son, en hann er góðkunnur hér 'á landi, hefur leikið hér með 'landsliðimu og einnig hefur hann komið hér á vegum HSÍ, og hélt hér þá náms'keið fyrir markverði. Aðrir þekktir leikmenn eru Egon Rinne, en hann er talinn einn skotlharðasti banknattleiks m'aður Svía, og landsliðsmaður- inn ungi Olle Olsen, sem er að- eíns 20 ára gamall, og hefur þó 8 landsleiki að baki, og 10 lands leiki með landsliði undir 23 'ára. Þeirra skæðasfa vopn er þó Íslendingurínn Jón Hjal'talín, sem ekki þarf að kynna fyrir lesendum. En fróðlegt verður að sjá hann með LUGI-liðinu. Liðið er skipað skapmiiklum ‘leikmönnum, og það t. d. ekki sjaldgæft að m'arkvérðinum, Ulf, sé vísáð af leikivelli, og þannig er um fleiri lekimenn í þessu skemimtilega liði. Landslíðsleikur í kvöld BEÐIÐ EFTIR DÓMI Úrslit í fslandsmótinu um helgina Eeykj avík —klp. Landsliðið í knattspyrnu leikiuir í kvölid kl. 19.00 æfiinga leik við ÍBK á Valsvellinum. Lji.ðið verður þannlig skipað: Sigurðuir Dagsson, Val, Ár- sæll Kja!rta!nsson, KR, Þor- steinn Priðþjófsson, Val, Guðni Kjartansson, ÍBK, Ell ent Schram, KR, Eyleifur Haf steinsson, KR, Hálldór Björns son, KR, Imgyar Eliísson, Val, Reykjavík —klp. Hin árlega litla bikarkeppni milli Akranes, Hafnarfjarðar, Keíllavíkur og Kópavogs hófsl um síðustu helgfi,. í Kópavogi léku heimamenin við ÍA og sigrnðu þeúr síðar- nefndu 4:2, Leáiburánn var góður, og oft liaglega Lejkinn af beggja hálfu, en Skagamenn voru þó Hermann Gunnarsson, Val, Þóirólfur Beck, KR og Hreinn Ellið'ason, Fram. Landsliðseinvaldurinn hef- uir vialið þessa menn, svo og 6 aðra til æfinga með Hands- liði'niu fyrir Arsenal-leikinn í byrjiun næsta mánaðar. Hinir eru PáM. Pálmason, ÍBV, Halll d'ór Eiiniairsson, Val, Jó'hannes Atllason, Eram, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Reynir sýnilega betra liðið. Fr/amlína þeirra með „tríó ið“ Guðjón, Matthías og Björn á áreiðanlega eftir að verða óginvaldur margra 1. deildlar varaa í sumar, en þeir skor- uðu alOiir mark í þessium leik, en Guðjón 'hafði þau 2. Breiðabli'ks-fliiðið lofar einn ig góðu í sumar, með Guð- muínd1 Þórðárson í farar- broddi. Hann skoraði mark í Jónsson, Val, og Ásgeir Elías son, Fram. 'Um næstu ihelgi koma Ak- (ulreyringar suður og mæta þá landsliiainiu á Valsvellinumi á sumnudag, en á laugardag leikur ÍBA við Fram á Fram veflliinum. ULJaindsliðið leikur í Vest mlamnaeyjium á summudiag Ikl. 15.00. leiknum, og 'efmileigur, ungur leikmaðuir, Þórður Hreiðars- son lammað. j j í Keflavík lébu heimiamenn við ÍBH og sigruðiu 2:0. í þeim leflk settu Keflvíkingar míet, er þeir notuðu 4 mark- vierði í leiknum. Mótimu vedður fram hald'i'ð um; næstu hefligi. Reýkjavík —ikilp. Nú hefur verið dregið um, hvaða lið lenda saman í úr- slitaledfcjium yngri flokfeanna í íslandsmótinu í íhandknatt- lei'k. Lel'bilrnir hefjast á laugar- daginn, og mætast þá þessii lið: 2. fl. kvenna Þór—Valur. 2. fl, karla Fram—Þór. Danska landsliðið í könfuknatt- 'leik tapaði fyrri úrvali frá Mið- Afríku 55—73 í leik. sem fram fór í Nyborg um helgina. i I Víðavangshlaup ÍR fer fram á sumardaginn fyrsta 24. apríl. Keppt er í 3ja, 5 og 10 manna sveitum. Þáttaka tilkynni'st Guð rnundi Þórðarsyni Baldursgötu 6, fyrir 20. apríl. 3. fl. karla Þór—Fram. 1. fl. karla Fram—FH. Á sunmudag verður mótimu haldið áfram, en þá lieika sig urvegararnir í þessum leikj- umi við liðin, sem sátu yfir, og eru það hrein úrslit. í 2. floikki kvenna sat Fram yfir, 3. ffllofcki karla KR og í 2. flokki kiarla verður það Val ur eða Víkingur, sem leikia, en beðið er ienin eftiir dómi í kærumálinu, sem sagt var firá í Maðinu í gær. Úrslitaleiibulriinn í 1. fflbbki bvenna verður leikinn á föstu dlag, en þá mætast Fram og Valsistúlbunnar. < Það verður því milkið um að vera- i höllinni om helgina og búast má. við spennandi leikjum í öllum flokbum, svo og í I. deild, en íslandsmótinu lýkuir á sunnudagskvöldið. ÍA OG ÍBK SIGRUÐU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.